Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) (£¦£ Óvænt uppákoma í vinh- unni er þér mjög í hag. En þú þarft að hafa augun opin í fjármálum og varast vafasöm viðskipti. Naut (20. apríl - 20. ma!) (ff^, Ágreiningur getur komið upp milli félaga og væri heppilegt að leita ráða hjá utanaðkomandi aðilum til Iausnar. Tviburar (21. maf - 20. júní) 'JÖfc' Haltu þér utan við deiiu tveggja starfsfélaga í dag. Þú ferð nýjar leiðir í vinn- unni sem færa þér fjárhags- legan hagnað. Krabbi " '(21. júní - 22. júlí) H$< Þunglyndi og aðfinnslusemi gætu íþyngt þér árdegis, en brúnin lyftist áður en varir þegar rómantíkin tek- ur við stjórninni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þér geta orðið á smá mistö'k sem auðvelt verður að lag- færa. Dómgreindin nýtur sín við innkaupin þegar 'skyldustörfum lýkur. Meyja (23. ágúst - 22. septemberl^ftff Snemma dags getur komið upp smá ágreiningur milli vina. Málið leysist, og þú átt ánægjulegar stundir með vinum og ástvini. (23. sept. - 22. október) 25"$ Gerðu ekki veður út af smá- munum í dag. Þér miðar vel að settu marki í vinnunni og þú íhugar að taka að þér ný verkefni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) "-)$* Þú ert eitthvað annars hug- ar árdegis. Þegar líður á daginn langar þig til að blanda geði við vini og vandamen. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ffíj Vertu ekki að hugleiða liðna tíð. Horfðu til framtíðar og njóttu þeirra mörgu tæki- færa sem þér bjóðast í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ftt$ Þú gætir hitt afbrýðisaman meðbiðil í dag. Láttu hann ekki spilla fyrir ánægjulegri kvöldstund með góðum vin- um. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $^ Þótt eitthvað verkefni vefj- ist fyrir þér í bili er ekkert því til fyrirstöðu að þú snú- ir þér að öðru á meðan. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tt»> Það þýðir ekkert að þrasa við þann sem heldur sig vita allt. Snúðu þér að vinum þínum sem vilja allt fyrir þig gera. Stjörnusþána á aö lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS ti-9 HEt?NA,SONUR. SÆ.LL... &Z GAMLi B/ER/MN ---S^líi^- Jtil I—<**'í ... ¦ ... . . ¦ ¦ . ¦ '.—r—--. : . . ¦ . . : ...... . . . . . ¦.......... ... . . :............ GRETTIR PULBOuAIST os LÆÐU/MSr Sx » /WATINN HAIMS JÖNS tfíM PAVÍÍ) 5-25" Íóóq.vlzwh) / Ö.Xe-T/4, i • pÚKAfzi I >v\t>sbtum ) ^ t )A.M.K.ÉTiG> \ • ie> / i.iiíi.i.....mnni........jnic...j..i TOMMI OG JENNI ST/1ÐO þesSÆ 7DM/IV ------------------------------- LJOSKA Þarna \ta,oghun kBMUR 5tG6Aj i/tKEHST VEBA SKASS /-^AÐSPRINGA UZ lltViTTN, ydunfc. BG ER. At> SPZiNG/C \ AF /ILSKCJ i'DAG-. \ É6 /enA msira A£> sespk /}£> TALA IUA UA4 SJÍV.FA ) 5|/D ÞlE> GET7Ð BAZA IMyUDAÐ yirKUK HVERNIS ÓS AS7ÍA AÉ. TALA UMALLA HIHA FERDINAND iHBa SMAFOLK u;hat a C0INCIDENCE! I KNEW I HEARP A P0U6HNUT CALUN6ME! r9- w,$ P0USHNUT5 NEVER \ CALL FROM PEHINP ) L0CKEP POORS^y i^ia; 5&4C/^ Förum í kleinuhringabúðina. Hvílík tilviljun! Eg vissi að ég heyrði Kleinuhringir kalla aldrei á bak við kleinuhring kalla á mig! Eg vona læstar dyr. að búðin sé ekki lokuð. Á æfingamóti landsliðanna á Höfn á dögunum, fékk Þorlákur Jónsson það verkefni að koma heim 6 tíglum á spil NS hér að neðan. Norður gefur; NS á hættu. Norður *D82 V- ? KDG9543 Vestur ? K107 V D109543 ? 82 *103 + D76 Austur ? 9654 ? G2 ? 1076 ? ÁG98 Suður ? ÁG3 V ÁK876 ? Á + K542 Sagnir gengu þannig með Þorlák og Guðm. P. Arnarson í NS, gegn Sverri Ármannssyni og Jakobi Kristinssyni í AV: Vestur Norður Austur Suður S.Á. G.P.A. J.K. Þ.J. — 2 grönd* Pass 3 lauf Pass 3 spaðar""Pass 6 tfglar Pass Pass Pass * hindrun í tígli ** spurning um gæði hindrunarinnar *•* góð hindrun og styrkur í spaða Útspil: hjartatía Hættan er auðvitað sú að gefa slag á laufás og spaða- kóng. Þorlákur nýtti möguleika sína vel þegar hann trompaði fyrsta slaginn. Það hafði tví- þættan tilgang: Annars vegar vildi hann reyna að fríspila slag á hjarta ef liturinn skyldi brotna 4-4, en aðalástæðan var sú að ekki var tímabært að henda svörtu spili úr blindum. Næst var tígli spilað á ás og hjarta aftur trompað. Síðan voru hjónin í tígli tekin. Norður ? D82 V- ? G9 ? D76 Vestur ? K107 ¥D95 ? - ? 103 Austur ? 9654 V- ? - ? ÁG98 Suður ? ÁG3 VÁK8 ? - ? K5 Nú kom lauf úr borði, sem setti Jakob í þá aðstöðu að eiga tvo kosti og báða illa. Hann gat látið ás slá vindhögg, en þá gæti Þorlákur hent niður tveim spöðum í ÁK í hjarta. Hinn möguleikinn, að dúkka, var engu betri, því þá hverfa laufin tvö niður í tvo ofstu í hjarta. Staða af þessu tagi heitir „Mortons- fork" á ensku, eftir fjármálaráð- herra Hinriks sjöunda, sem setti þegna sína í svipaða klípu þegar hann innheimti skatta kóngsins. SKÁK Á öflugu móti í Madrid í júní- mánuði kom þessi staða upp í skák þriðja stigahæsta skák- manns heims, Vyswanathan An- and (2.725), Indlandi, og spánska alþjóðlega meistarans Felix Izeta (2.505). Anand hafði hvítt og átti leik. Hann hafði fórnað skiptamun fyrir öfluga sókn og batt nú lag- legan endahnút á hana: 24. Bxh7! - Hxh7, 25. f7+ - Rg7, 26. Bxg7+ og Spánverjinn gafst upp, því eftir 26. - Kxg7, 27. Rf5+ blasir mátið við í nokkr- um leikjum. Úrslit mótsins urðu þessi: 1.-3. Kramnik, Rússlandi, Topalov, Búlgaríu, og Anand 6Vi v. af 9 mögulegum. 4. Salov 6 v., 5. Judit Polgar 4 v., 6.-8. San Segundo, Illescas og Rivas 3'/2 v., 9. Lautier 3 v., 10. Izeta 2 v. Kramnik og Topalov eru báðir aðeins átján ára og einstaklega efnilegir skákmenn. Judit Polgar fékk hins vegar bakslag, en hún tapaði fyrir öllum sigurvegurun- um og von Frakka, Joel Lautier, var eina ferðína enn í botnbarátt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.