Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.06.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JUNI 1993 37 Verðkönnun á brauðum Frá Agnesí Sigurðardóttur: Ég undirrituð las grein Kristín- ar Marju Baldursdóttur í Morgun- blaðinu þann 20. júní sl. og ég vil byrja á að færa henni mínar bestu þakkir fyrir brauðuppskrift- ina sem hún gaf okkur lesendum. Ástæðan fyrir því að ég skrifa þessar línur eru þær upplýsingar sem komu fram í grein hennar um verð, þyngd og ástand brauða sem við kaupum. Þetta er fæðu- tegund sem við borðum mikið af og mér fínnst allt of lítið fjallað um verð og gæði hennar í fjölmiðl- um. Það vildi svo til að ég hafði nýlega hlustað á þáttinn „Þessi þjóð" á Bylgjunni þar sem var viðtal við bakarameistarann sem Pennavinir Pólskur 35 ára kennari með margvísleg áhugamál vill eignast íslenska pennavini: Jarek Smogor, Sikoorskiego 43 A, 64 700 Czarnkow, Poland. Sautján ára fínnsk stúlka með áhuga á dýrum, tónlist, dansi o.fl.: Sari Peilikka, Vasaratie 7, Sf- 92930 Pyhantfi, Finland. Tvítugur Ghanapiltur með áhuga á tónlist, bréfaskriftum, ferðalögum og frjálsíþróttum: Benjamin K. Agovi, c/o Mr. Benjamin Yawson, P.O. Box 908, Oguaa C. R., Ghana. Sextán ára finnsk stúlka með áhuga á dýrum, tónlist, bréfaskrift- um o.fl.: Mervi Piekiftinen, Peltokuja 4, 08700 Virkkala, Finland. rekur heildsölubakaríið „Ódýri brauð- og kökumarkaðurinn" (við Suðurlandsbraut 32 og á Hlemmt- orgi). Þessi bakari sagðist selja sína framleiðslu á heildsöluverði til neytenda. Og að hann hefði komið úr með lægsta verðið á brauðum í verðkönnun sem var gerð fyrr á árinu en sú verðkönn- un hefði aldrei verið birt. Ég spyr: Hvers vegna var hún ekki birt? Mér fínnst það nauðsynlegt að upplýsa okkur neytendur um svona staði. Ég ákvað að ganga úr skugga um þetta sjálf og heimsótti þessa brauðbúð við Suðurlandsbraut 32 og þar fékk ég nýbakað niður- sneitt heilhveitiformbrauð á 93 krónur og dagsgamalt á 58 krón- Pasi Kristola, Tyllijoentie 831, SF-66420 RUTO, Finland. Frá Ghana skrifar 23 ára stúlka með áhuga á bréfaskriftum, dansi, o.fl.: Nancy Okwan, c/o Mr. Akuko YAwson, P.O. Box 908, Oguaa State, Ghana. Frá Póllandi skrifar 21 árs há- skólanemi sem getur ekki áhuga- mála en kveðst ólmur vilja eignast íslenska pennavini: Grzegorz Suszko, PI-16-031 Ogrodniczki 79, Woj. Bialystok, Poland. Nígerískur 28 ára karlmaður með áhuga á ferðalögum, kvikmyndum, frímerkjum og íþróttum: Godwin Anumudu, No 5 Ikoyi Club 1938 road, Ikoy, Lagos, Nigeria. Frá Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á ferðalögum o.fl.: Janet Hayford, P.O. Box 390 C25/2, Cape Coast, Ghana. 0 Yogastööin Héilsuböt auglýsir! Sumarnámskeið verður í júlí og ágúst Morgun-, dag- og kvöldtímar. Byrjendatímar. Yogastöóin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. ur. Omegabrauð, nýtt, á 130 krón- ur og dagsgamalt á 81 krónu. Það að selja dagsgömul brauð með næstum því helmings afslætti fannst mér merkilegt því oft kaup- um við dagsgömul, jafnvel eldri brauð í matvöruverslunum á fullu verði. öll önnur brauð, og kökur, í heildsölubakaríinu voru með 20% afslætti frá því verði sem yfírleitt er í bkaríum. Ég vil hvetja Neytendasamtök- in og forsvarsmenn neytendasíða dagblaðanna að birta fleiri verðk- annanir þar sem það getur sparað okkur neytendum talsverða upp- hæð að fá upplýsingar um staði sem selja vörur sínar á lágu verði. AGNES SIGURÐARDÓTTIR, Álfaskeiði 86, Hafnarfirði. Vinningstölur laugardaginn 1. 5al5 4. FJÖLDt VINNINGSHAFA 167 4.782 UPPHÆOAHVERN VINNINGSHAFA 5.257.153 137.189 5.668 461 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 8.956.967 kr. æiiA (LÍLÍL UPPLVSINBAR:SlMSVAHl91-68151 UUKKULlNA 991002 FJOÐRIN | FARARBRODDI Allt í pústkerfið ISETNING A STAÐNUM Hljóðkútar og púströr eru okkar sérgrein. Fjöðrin hf. er brautryojandi í sérþjónustu við íslenska bifreioaeigendur. Eigin framlei&sla og eigið verkstæ&i tryggir gó&a vöru og gæ&aframlei&slu. Versliö hió faqmanninum. Bíhvörubú6in Skeifwnní % Simi 81 29 44 iw£7TG-*.iNnN frá Blomberq D ' SÖNN ELDHÚSPRÝÐIÁ FRÁBÆRU VERÐI! Fallegt eldhús er heimilisprýði. Viö bjóðum nú stílhreinu NFiTTÓ LÍNU eldunartækin frá Blomberg á frábæru verði: Eldavélar frá kr. 49.875 stgr.Undirofnar frá kr. 41.705 stgr., Veggofnar frá kr. 39.805 stgr. Helluborð frá kr. 16.910 stgr. Verið velkomin í verslun okkar í Borgartúni 28, hringið eða skrifiö og fáið sendan bækling og nánari upplýsingar um NETTÓ LlNUNA. JWB Einar Farestvelt & Co hf. Borgartúni 28 <B 622901 og 622900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.