Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 20
20; B ■MORGUXBLADU). MYIMDASOGUR sunnupagur ib. AGUST 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Heppilegast er að leggja •vinnuna til hliðar í dag og snúa sér að þörfum heimilis- ins. Vinur getur verið nokk- uð þaulsætinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Óvænt uppákoma getur breytt fyrirætlunum dagsins. Samband ástvina styrkist. Það er óþarfí að vera með áhyggjur vegna vinnunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagar geta verið ósammála um fjárfestingu. Þú færð góða hugmynd sem gæti bætt afkomuna í framtíðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$8 Ástvinir verða að sýna gan- kvæman skilning til að koma í veg fyrir ágreining. Taktu enga óþarfa áhættu í pen- ingamálum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú tekur lífínu með ró árdeg- is, en leggur þig fram síðdeg- is við að ljúka áríðandi verk- efni. Varastu deilur við ætt- ingja. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Það getur verið erfitt að fá aðra til að gera upp hug sinn varðandi sameiginlegar fyr- irætlanir, en fullt samkomu- lag næst. Vog (23. sept. - 22. október) Óvænt gleðitíðindi varðandi vinnuna berast í dag. Ágreiningur getur komið upp milli vina. Breytingar í vændum heima. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Eitthvað vandamál kemur upp varðandi vinnuna. Láttu það ekki ergja þig. Svo virð- ist sem breytingar verði á fyrirhuguðum vinafundi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Óværit útgjöld geta komið upp og þú þurft að gera nýja fjárhagsáætlun. Þröng- sýni vinar veldur þér von- brigðum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hneigist til að fara eigin leiðir, en dagurinn verður ánægjulegri ef þú ferð að óskum ástvinar. Vinátta og peningar fara ekki saman. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér er ef til vill ekki fyllilega ljóst hvernig þú átt að bregð- ast við í máli er varðar vinn- una. Þú fínnur réttu leiðina á morgun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 4K Vinur er til alls vís og lætur á sér standa. En þú átt engu að síður ánægjulegan dag. Þú frestar ákvörðun varð- andi vinnuna. Stj'órnuspána á ai) lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunm vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS IHVAB ER. þB TTA \ ÆEOþAU ? 4F Hwejbi Hl/EerA þAU I 'lLLTAr / ------ ~[ÁV£-/er faea þau . TéGHFFþAB'* TlLF/N/þ^ JHGUNNl AÐ AFl OGMW\ \6ELI þeiM 'a HöftVNMl GRETTIR BAK-erU G/ETO I 6ROTIPt AtéR HVEér pOKJNN BeiN,HN oec FA MIG ALDKEl S/ERT , ELS<«Jy .LOGFKÆOlNíMpj blNNr^'^B KUNN4HIKH V66AC A£> ÚTA TOMMI OG JENNI Dagof- &s> ER.ELMAH -TyER. >' 8A&, ATA ée / ELrVtAR KOMA É<3 'A / SVOLtTLimT WERAHS.ER HK&r A& StOPPA UTE&lS SVO HAMy l£KJ EkK! OFAU T SÓFFANH ?r —lú 221 i 2 — rrnmri a iurv FERDIIMAIMD ■mmr* SMÁFÓLK Kvöldverðurinn þinn mun koma fjórum minútum of seint BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Evrópumót spilara 25 ára og yngri fór fram í Þýskalandi um miðjan síðsta mánuð. Danskir nafnar, Je- sper Dall og Jesper Thomsen fóru með sigur af hólmi, en pör frá Pól- landi og Noregi urðu í öðru og þriðja sæti. Efstu pörin komu þó ekki við sögu í eftirminnilegasta spili móts- ins. Þar var að verki sænskt par, Marin Berg og Ylva Johannsson. Þau Martin og Ylva voru í vörn gegn frekar óvenjulegum samningi - 4 gröndum: Suður gefur; engin á hættu. Norður ♦ G54 ¥ G8754 ♦ - Vestur + Á7432 Austur ♦ 10 ♦ D9872 ¥ ák ¥ 10632 ♦ 86532 ♦ DG4 * G10985 Suður ♦ ÁK63 ¥ D9 * 6 ♦ ÁK1097 ♦ KD Vestur Norður Austur Suður - - 2 grönd Pass 3 tíglar* Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass Pass Pass Utspil; laufgosi. Sagnhafí gerði sér ekki miklar vonir þegar hann sá blindan. En eitt- hvað varð að reyna. Hann spilaði hjartaníunni í öðrum slag, sem Mart- in ! vestur tók á kóng og hélt áfram með lauf. Aftur kom hjarta á ás Martins, sem nú skipti yfir í spaða- tíu. Sagnhafi lét lítið úr borði og drap á kónginn heima. Staðan var nú þessi: Norður + G5 ¥ G87 ♦ - Vestur * Á74 Austur ♦ - ♦ D98 ¥ - 11 ¥ 106 ♦ 86532 ♦ DG4 + 1098 Suður ♦ Á63 ¥ - ♦ ÁK1097 *- *- Sagnhafi hefur aðeins gefíð tvo slagi. Og við sjáum hvað gerist þeg- ar hann tekur ÁK í tígli og spilar þriðja tíglinum. Austur lendir inni og neyðist til að spila biindum inn á spaða eða hjarta. En Ylfa var með augun opin og lét DG detta undir ÁK! Tígultía og nia fylgdu I kjölfarið og nú opnaðist möguleiki á að spila vestri inn á tíguláttu. Hann yrði þá að spila blindum inn á lauf. Martin kunni hins vegar líka að afblokkera, því hann lét áttuna detta undir níuna! Sagnhafi fékk því óvænt 5 slagi á tígul, en gaf tvo síðustu á spaða! Ótrúlegt spil. _ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Péturs Gauts mótinu í Gaus- dal í Noregi sem lauk um mánaða- mótin, kom þessi staða upp í viður- eign þeirra Jóns G. Viðarssonar (2.325), sem hafði hvítt og átti leik, og S. Johnsen (2.101), Nor- egi. Svartur virðist megar vel við una, er peði yfir og hótar að leppa hvítu drottninguna með 20. - Be7 - h4. Jón Garðar kærði sig kollóttan um hótunina og lék: 20. fxe5! - Bh4 21. Bh6+ - Kg8 22. Rf6+ - Dxf6 23. gxf6 - Bxg3+ 24. hxg3 (Ilvíta staðan er nú gjörunn- in, því kóngur svarts á g8 og hrók- ur á h8 sleppa ekki úr prísund- inni) 24. - e5 25. Be4 - Be6 26. Bxc6 - bxc6 27. Hf2 og svartur gafst upp, því hann er varnarlaus við tvöföldun hvítu hrókanna á d línunni. Jón G. Viðarsson náði bestum árangri íslensku þátttak- endanna á Péturs Gauts mótinu. Helgi Áss stóð sig best á seinna mótinu ! Gausdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.