Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1993 B 21 SAMWá ÐÍÓHÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900| SNORRABRAUT 37, SfM111 384-252 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR AVALLT I FARARBRODDI MEÐ BESTU MYNDIRNAR Nú er 65 milljóna ára bið á e Vinsælasta mynd allra tím ■nda. a. STEVEN SPIELBERGmo ÁMfOfim | Böífhud innan l() ára - Gntur valdið ótta barna upp að I2 ára aldri! Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.30 í THX. Nýja Monty Python grínmyndin - ALLT I KASSU LAUNRAÐ e«IDO€T FONDA TH€« ASSASSIN Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. MICHAEL DOUGLAS NÓG KOMIÐ Sýnd kl.Tog 11.| GETIN í AMERÍKU Sýnd kl. 3,5 og 9 Kr. 350 kl.3. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3. Kr. 350. MIÐASALA HEFST KL. 12. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Metsölublad á hverjum degi! Nú er 65 milljóna ára hió á enda. Vinsælasta mynd allra tíma. STEVEN 8PIELBERG nm Bönnuð innan Itl ára - Gctnr valdið ðtta barna upp að 12 ára aldri! Sýnd kl. 1.30,4,6.30,9 og 11.30 ÍTHX. FLUGASAR2 GRABYOURGUNS! ITS HOT SHOTS 2! Sýndkl. 5,7,9 og 11. SKJALDBOKURNAR 3 Sýnd kl. 3 og 5. DREKINN :v:' BESTA GRINMYND ARSINS FLUGASAR2 CHARUESHEEN LLÖÍDBRIDGES VALERIA GCXINO RIŒiARD QB^INA GRAB YOUR 6UNS! IT"S HOT SH0TS2! Sýnd kl. 3,5,7,9.15 og 11ÍTHX Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10. Bönnuð i. 16ára. FRIÐA OG DÝRIÐ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 400. MIÐASALA HEFST KL. 12. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ★ ★★AIMBL ★★★AIMBL ★★★AI MBL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. FRIÐA OG DÝRIÐ Sýndkl. 3. Miðaverð kr. 400 MIÐASALA HEFST KL. 12 i HTTnri n 111111111 n 11 rii n ■ Eru þeir að fá 'ann ■? Keppni stendur nú um það í hvaða á veiðist mest. Norðurá hefur örugga for- ystu sem stendur og er raunar svo langt á undan öðrum ám að undrun sæt- ir. Nærri 1.800 laxar eru þar komnir á Iand og eru um 300 laxar í næstu á sem er Laxá í Aöaldal. Besta meðalveiðin á stöng er þó að vanda Laxá á Ásum sem virðist aftur vera að nálg- ast sitt gamla góða form. Fyrir fáum dögum voru þar komnir á tólfta hundr- að laxar á land sem er fá- dæma vttiði á tvær stangir. Álftá Jnokkuð góð... Um 140 laxar eru komnir á iand úr Álftá á Mýrum og er það góð útkoma miðað við hversu þurrviðrasamt verið hefur og oft kalt í bland. Álftá þolir illa slík skilyrði, en hefur samt gefíð þessa veiði. Þorsteinn Húnbogason, sem nýlega var í ánni sagði talsvert af laxi í ánni, sér- staklega neðarlega í henni þar sem laxinn getur safnast saman í þurrkum. „Það verð- ur gaman þegar fer að rigna í hana, þá eru líkur á því að veiðin verði fjandi góð,“ sagði Þorsteinn og bætti við að hann ætlaði að tryggja sér aukadag í ánni þar eð hann vissi af nokkrum laus- um dögum síðar í mánuðin- um. Þverá á þrettánda hundraðið... Það hefur verið róleg veiði í Þverá að undanfömu, en þó kom kippur í rigningunni á dögunum. Veiðimaður einn sem Morgunblaðið ræddi við var við annan mann nýlega og fengu þeir 12 laxa á stang- imar sínar tvær. Taldi hann þá að komnir væm yfir 1.200 laxar á land og em síðan liðn- ir fáeinir dagar. Hann sagði að sér sýndist vera talsverður lax í ánni og lokaspretturinn gæti orðið spennandi ef betri skilyrði byðust. Hér og þar... Eitthvað er málum blandið hvað margir laxar hafa veiðst á svæðinu „Hítará 2“, einn segir 20 laxa á meðan sá næsti segir 12 stykki. Þegar um svo fáa laxa er að ræða skipta örfáir fiskar miklu máli. Saman við laxinn á þessu svæði er mjög væn bleikja, en aðeins fáir tugir hafa veiðst. Margir „nýir“ menn hafa komið á svæði þetta í sumar og hefur komið sumum þeirra á óvart hversu langt það er og jafnvel torfar- ið á köflum, en ekki mun veita af jeppa víða á þessum slóðum. Ágæt veiði hefur verið í Fljótaá í Fljótum það sem af er og athygli hefur vakið að tveggja ára fiskurinn úr sjó hefur verið burðarásinn í afl- anum. í gær og fyrradag veiddust nokkrir laxar í ánni sem er ekki í frásögur fær- andi, nema vegna þess að tveir þeirra vom 19 punda og veiddust báðir á flugu. Nánar tiltekið Frances túbur. Góð veiði hefur verið í Kvíslarveitum að undanfömu og sérstaklega var þar gott til fanga um síðustu helgi. Þá fengu margir veiðimenn rífandi afla og fiskurinn var vænn. Lítið hefur veiðst á Brenn- unni að undanfömu, en þar var mjög gott til fanga fram- an af sumri. Eigi alls fyrir löngu var þar þó nóg af laxi, en nú er hann að mestu horf- inn upp í Þverá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.