Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.08.1993, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR ,15. ÁGÚST 1993 i FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCHWARZENEGGERS SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ■k'k'kit'kiciic'k'k'k'k'k'kir'k'k'kir'k'kic'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN í ÁR, ER ÞRÆLSPENNANDI OG FYNDIN HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM. LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Kjólaleiga í Joss í Kringlunni -F Leigðir út samkvæmiskj ólar OPNUÐ hefur verið kjóla- leiga í tískuversluninni Joss í Kringlunni. Magda- lena Kristinsdóttir, versl- unarstjóri, segist ekki vita til að leigðir hafi verið íburðarmeiri kjólar hér á landi en á leigunni. Magdalena sagði að um tvær tegundir kjóla væri að ræða. Annars vegar afar fína kjóla, úr palíettum, silki og flaueli, frá bandaríska fyrir- tækinu Landa og hins vegar einfaldari kjóla frá franska fyrirtækinu Pouce. Kjólamir væru bæði síður og stuttir og í stærðunum 36-44. Góðar viðtökur Kjólaleigan var opnuð á þriðjudag og sagði Magda- lena að þegar væru farnar að streyma inn pantanir enda þætti konum gott að geta leigt kjóla fyrir fínni tæki- færi í stað þess að kaupa þá, jafnvel mjög háu verði. Hún nefndi sem dæmi að kjólarn- ir myndu henta á árshátíðir, fínni boð og fegurðarsam- keppnir. Leiga á síðum kjól kostar 7.000 kr., á stutt- um kjól 5.000 kr. og lát- lausari kjól 6.000. Hægt verður að kaupa kjólana gegnum vörulista í búðinni ef óskað er eftir því. Morgunblaðið/Kristinn Samkvæmiskj ólar MARGIR hafa staldrað við til að virða fyrir sér útstill- ingu kjólaleigunnar í Kringlunni. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 óskarsverAlaun fyrir bestu kvik- myndatöku 1993 Evintýri sem tók 65 milljón ár aó gera ^ LEIKSTJÓRI: STEVEN SPIELBERG ^ AÐALHLUTVERK: JEFF GOLDBLUM 1 OG RICHARD IRWfillfitlLM ATTENBOURGH BÖNNUÐINNAN10ARA ATH. Atriði í myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ára. 'AMBLIN UNIVÉRSAL tw/UNirtHswcinrsiioos inc & ambiin fNTtntAtNMiNT inc Sýndkl. 2.30,5,7,9 og 11.30. Miðasalan opin frá kl. 13.30. SAMHERJAR 1/IÐ ARBAKKANN Frábær fjölskyldumynd með karatehetjunni CHUCK NORRIS. Sannkölluð stjörnumynd í leikstjórn Roberts Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra. „Tvímælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verid ó órinu". - ★ ★ ★ ★ SV. Mbl. „Feikiljúf og fallega geró. Góóir leikarar, eftir minnilegar persónur og smóatriöi sem njóta sin." - ★ ★ ★ ÓHT. Rós 2 Sýndkl. 2.30, 5, 9 og 11.15. UTLAGASVEITIN Hörku spennumynd með Mario Van Pebbles. „Ageng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og drauma" - O.H.T. Rós 2 Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. * * * Mbl. * * * DV * * * * Rós 2. Sýndkl.7.10. Síöustu sýningar. HLUTAVELTA ÞESSIR krakkar héldu hluta- veltu til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.933 krónur. Þau heita Margrét Eðvarðsdóttir, Jóna Draumey Hilmarsdóttir, Eiríkur Björg- vin Hilmarsson og Helga Lind Kristófersdóttir. Uppákoma á afmælisdegi Reykjavíkur Á AFMÆLISDEGI Reykja- víkur, á morgun, verður Unnur Guðjónsdóttir bal- lettmeistari, með afmælis- uppákomu á Austurvelli á vegurn borgarinnar. Uppákoman er einkum ætl- uð bömum og unglingum en vinir þeirra og vandamenn eru að sjálfsögðu velkomnir og allir geta reiknað með að fá afmælisköku að bíta í. Uppá- koman byijar kl. 15 og hennir verður ekki aflýst vegna veð- Urs. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.