Morgunblaðið - 02.10.1993, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
35
Menáce II Society eftir Hug
hes-bræ^v|jn^eQyinDSíki besta
frumraufi^í^tjprai í«8jgu kvik-
myndanna. Eg fór ut úr kvik-
mynda- húsinu í sjokki.
L.á i !David Denly - NEW YORK
★ ★★GB
★ ★★’/2
HX
Diamond Phillips Scott Glenn
LOFTSKEYTAMAÐURINN
★ ★ ★ GE-DV ★★★Mbl.
Margföld verðlaunamynd.
Sýnd kl. 9og 11.
• Frjálsi leikhópurinn
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280.
„Standandi pína"
(Stand-up tragedy) eftir Bill Cain.
Sýn. laugard. 2. okt. kl. 15.00, örfá sœti laus og kl. 20.00,
uppselt, sunnud. 3. okt. kl. 15.00 og kl. 20.00, örfá sæti
laus, föstud. 8. okt. kl. 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 10.
okt. kl. 20.00, örfá sæti laus. Miðasala frá kl. 17-19.
cftir Áma Ibsen.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Síðustu sýningar I Svnt í íslensku
Lau. 2. okt. kl. 20:30 I Óperunni
Mlðasalan er opln daglcga frá kL 17- 19og
sýningardaga 17 - 20:30. Mlðapantanir í s: 11475
Og 650190.
■ é LEIKHÓPURINN
Hvalmenn boða
til samkvæmis
HVALMENN, gamlir
starfsmenn Hvals hf., hafa
boðað til samkvæmis eftir
viku til að rifja upp gömlu
hvalvertíðardagana.
Að sögn Björns Eysteins-
sonar, útibússtjóra og gam-
als hvalmanns, hafa þeir
lengi haft þá hugmynd bak
við eyrað að hittast og riíja
upp gömlu dagana. „Hval-
menn voru flestir nokkrar
vertíðir, bjuggu þétt saman
og unnu miklar tarnir og
bundust þar vináttuböndum.
Menn hafa verið að tala hver
við annan um að þessi hópur
þyrfti að hittast en ekkert
hefur orðið úr því fyrr en nú.
Eftir að samkvæmið fór að
spyijast út hafa menn fagnað
þessu eins og lottóvinningi,"
sagði Björn.
Samkvæmið verður í Fé-
lagsheimili Kópavogs föstu-
dagskvöldið 8. október. Björn
sagði að ekki væri óskað eft-
ir því að hvalmenn skrái sig
til þátttöku og eru allir þeir
sem unnið hafa hjá Hval hf.
frá 1948 og makar þeirra
boðnir velkomnir. Björn
sagði að lítið yrði um skipu-
lagða dagskrá því menn
myndu væntanlega skemmta
hver öðrum best. Þó yrði á
dagskrá frásagnakeppni úr
hvalnum og skilyrði væri að
sögurnar væru gamansögur
og helst að þær segðu frá
neyðarlegu atviki.
Þegar Björn var spurður
hvort hvalkjöt yrði ekki á
boðstólum sagði hann það
óvíst. „Mér kæmi þó ekki á
óvart að síðasta fatan sem
til er af súrum hval verði
opnuð þarna,“ sagði Björn.
SÍMI: 19000
Á TOPPNUM UM ALLA EVRÓPU:
PÍANÓ
Mynd um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni.
Sýnd 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sigurvegari Cannes-hótíöarinnar 1993.
Fyrir hverja svarta nótu á píanóinu
vildi hann fá að njóta ástar með henni.
Hún gekk að því en...
Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel.
Ein stórkostlegasta mynd ailra tíma.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Áreitni
Hún var skemmtileg, gáfuð og
sexí. Eini galiinn við hana var
að hún var bara 14 ára og stór-
hættuleg.
Aðalhlutverk: Alicia Silverstone, Cary
Elwes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★ ★ ★ ★ Pressan
★ ★★’/* DV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12ára.
Super Mario Bros.
„Algjört möst" - Pressan
Sýnd kl. 5 og 7.
Tveir truflaðir... og annar verri
SALT'N’PEPA
HOUSEOFPAIN
ICE-T
KRISS
KROSS
Red RockWest
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Strangiega bönnuð
innan 16ára.
Frábær grfnmynd fyrir unglinga á öllum aldri.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
£* LEIKFEL. AKUREYRARs. 96-24073
Sala adgangskorta stendur yfir!
Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á
eftirtaldar sýningar:
Afturgöngur eftir Henrik ibsen, Ekkert sem heitir
- átakasaga eftir „Heiðursféiaga", Bar-par eftir Jim
Cartwright og Óperudraugurinn eftir Ken Hill.
Verð kr. 5.500,- pr. sæti
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 4.500,- pr. sæti
Frumsýningarkort kr. 10.500,- pr. sæti
Miðasalan opin alla virka daga kl. 14-18 meðan á kortasölu stend-
ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga í síma 96-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
Hvalskurður
HVALMENN við hvalskurð í Hvalfirði fyrir nokkrum
árum. Þeir ætla nú að hittast og rifja upp gömlu dagana.
Héðinshúsinu, Seljavegi 2
AUGNABLIK sýnir
JÚLÍA OG MÁNAFÓLKIÐ
iiýtt íslenskt barna- og fjölskylduleikrit.
Laugard. 2. okt. kl. 11, örfá sæti iaus, sunnud. 3. okt. kl.
14, sunnud. 10. okt. kl. 17.00.
Miðaverð 700 krónur. Systkini greiða eitt gjald.
Upplýsingar og miðapantanir í síma Augnabliks 21163 og
miðasölu Frú Emilíu 12233. Miðasalan er opin frá kl. 17.00-
19.00 alla virka daga og klukkustund fyrir sýningu.