Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 2. NÓVÉMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 2. nóvember, sem er 306. dagur ársins 1993. Allra sálna messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.37 og síð- degisflóð kl. 19.53. Fjara er kl. 1.30 og kl. 13.52. Sólar- upprás í Rvík er kl. 9.14 og sólarlag kl. 17.08. Myrkur kl. 18.01. Sól er í hádegis- stað kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 3.10. (Almanak Háskóla íslands.) Því af orðum þínum muntu sýknaður, og af orðum þínum muntu sak- felldur verða.“ (Matt. 12,37.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: 1 eðli, 5 til, G lúkuna, 9 slæm, 10 guð, 11 tónn, 12 eiga sér stað, 13 ódaun, 15 bandvef, 17 úldnar. LÓÐRÉTT: 1 lundarfar, 2 á húsi, 3 svelgur, 4 stígum dans, 7 beltið, 8 lík, 12 keyrð, 14 hleypt, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 sæki, 5 eðli, 6 kæti, 7 át, 8 eklan, 11 la, 12 nam, 14 lund, 16 annast. LÓÐRÉTT: 1 sakfella, 2 ketll, 3 iði, 4 hitt, 7 ána, 9 kaun, 10 anda, 13 met, 15 NN. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA SILFURBRÚÐKAUP. í dag, 2. nóvember, eiga silfurbrúð- kaup hjónin Elín J.F. Magnúsdóttir og Ingólfur Krist- mundsson, Grófarseli 7, Reykjavík. Þau dveljast nú á Flórída. SAMTÖKIN Náttúrubörn halda fræðslufund í kvöld kl. 20.30 í félagsmiðstöðinni Fjörgyn, Grafarvogi. Efni fundarins verður sá valkostur sem nú býðst konum sem hyggja á heimferð fljótlega eftir fæðingu og fjallað um þá þjónustu sem Ijósmæður veita sængurkonum í heima- húsum. Kaffi og öllum opið. KVENFÉLAG Seljasóknar er með félagsfund í kirkju- miðstöðinni í kvöld kl. 20. Kínakvöld með mat, tónlist og söng. DEILD < SÍBS í Reykjavík, SAO og deild SÍBS í Hafn- arfirði halda félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34, Reykjavík. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Gigtarlæknir heldur fyrirlest- ur. Kaffiveitingar. félagið Framsókn verða með félagsvist á morgun, miðviku- dag, kl. 20.30 í Sóknarsaln- um. Síðasta kvöld í þriggja kvölda keppni. Verðlaun og veitingar. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar heldur upp á 20 ára afmæli félagsins í kvöld í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Skemmtidagskrá, kaffiveitingar. Gestir vel- komnir, svo og eldri félags- konur. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Skemmtiat- riði og veitingar. BRÆÐRAFÉLAG Lang- holtssafnaðar er með fund í kvöld kl. 20.30. GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó nk. fimmtudag kl. 20.30. til kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfírði í kvöld þurfa að mæta í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13 eigi síðar en kl. 20. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Leshópur um Sturlungu kl. 17 í dag í Risinu. Sigvaldi stjórnar þriðjudagshópnum kl. 20 í kvöld. KVENFÉLAG Bessastaða- hrepps heldur fund kl. 20.30 í kvöld í íþróttahúsinu. Fyrir- lestur: „Græna fjölskyldan". Kaffiveitingar. ITC-deildin Irpa heldur sinn fyrsta fund í kvöld kl. 20.30 í Hverafold 1-3. Kappræður og pallborðsumræður og öll- um opið. Uppl'- gefur Vil- hjálmur í s. 78996. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík er með hlutaveltu og vöfflu- kaffi í Drangey, Stakkahlíð Qf\ára afmæli. Á morg- O vl un, 3. nóvember, verður áttræð Sigurlín S. Long, Reynimel 90, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Risinu, Hverfisgötu 105, eftir kl. 20. FRÉTTIR í DAG, 2. nóvember, er allra sálna messa, messa til að minnast allra sálna í hreins- unareldinum. FÉLAGIÐ Svæðameðferð og Félag íslenskra nuddara eru með opið hús í Asparfelli 12 nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Gestur fundarins verður Þórhallur Guðmundsson mið- ill. Kaffi og öllum opið. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Eldhúsvöru- kynning. Kaffi. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði er með fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu v/Austurgötu. Gestir verða Fríkirkjukonur úr Reykjavík. STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og Verkakvenna- Sundskýla veldur verðhækkun íþróttaráö Kópavogs vill hækka leigu á sundfatnaði í sundlaugum bæjarins um 20 krónur vegna „aug- ljósra affalla" en endurskoöar þá til- lögu sína ef Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráöherra skilar skýl- KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Þær félags- konur sem ætla í heimsókn 17, sunnudaginn 7. nóv. kl. 14. Sjá einnig bls 41. Þú mátt ekki vera svona „virkilega óheiðarlegur“. Við erum báðir búnir að skila okkar góssi. Kvöld-, rtattur- og halgarþjónusta apótakanna i Reykjavik dagana 28. október til 4. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum er i Hraunberga Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ing- óHs Apótek, Krínglunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Braiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. t simum 670200 og 670440. Tannlasknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekkí hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Nayðartími vegna nauðgunsrmála 696600. ÓnssmisaðgerÖH' fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þríðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknír eða hjúkrunarlrœðingur veitir upptýsingsr á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmisaamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrebbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlautra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifslofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Motfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Netapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogt: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabar: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótak Norðurbæjar: Opió mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opio-W skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 61600. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til löstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridag8 kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt lást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga tif kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dogum frá kl. 6-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelHð í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi. 685533. Rauðakrotshúsið, Tjarnarg 35 Neyðarathvarl opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622 Simaþjónuta Rauðakroashúttins. Ráðgjafar- og upplýsingasimí ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer; 99-6622 LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Simi. 812833. Afangis- og fikniefnaneytandur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir 8ðstandendur þriðjudaga 9-10. Vfmulaus *ska, forekirasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, vortir foreWrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeWi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, S. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynlerðislegu ofbeWi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis löflfræðiaðstoð 4 hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 i t. 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrfctarfélag krabbameinaajúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. LHsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 16111. Kvennaráðgjöfm: Simi 21500/996216. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis róð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöW kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöl, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur aikohólista, Hafnahusið. Opið þriðjud.-löstud. kl, 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri lundir mánudagskvöW kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. UnglingaheimiN r/kisint, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vmalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð farðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. Semtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers mánsóar frá kl. 20-22. Bamemál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvhsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. «3-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttaaendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Amerfku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegislréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbyfgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20 Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeiWin Eirfkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaap tali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÓWrunarlækn- ingadeiW Landspftaians Hátúni 108 Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - GeðdeiW Vífilstaða- deiW: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotaspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19 BarnadeiW: Heimsóknartimi annarra en foreWra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. FæðingarheimUi Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókedeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspíuli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahút Keflavfkuriæknithéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerli vatns og hiUveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafvalU Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókatafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og löstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þlngholtsstræti 29a, s. 27155 Borgarbókaufnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaufn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sótheimaufn, Sólheimum 27, s 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalufn - Lestrarulur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13—19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljaufn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Vift- komustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið fré kl. 12-17. Arbæjarufn: f júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga Upplýsingar i sima 814412. Átmundarufn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrart/mi safnsins er kl. 13-16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mónud.-löstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Usuaafnið á Akureyri: Opið alla daga fré kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýnlngin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna hútlð. Bókasafnið 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. UsUsafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við ralstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðaslræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulegi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Ylir vetrarmánuðina veröur salnið einungis opið samkvæmt umUli. Uppl. i síma 611016. Minjaufnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alia daga kl. 11-17. UsUufn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listaufn Sigurjóna Ólafsaonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum fró kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntufn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholtl 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripaufnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða og listaufn Árnesinga Selfotsi: Opið daglega kl. 14-17. Bökaufn Kópavogs, Fapnborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, (östud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, (östud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Oigranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðaufn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjaufn Islands, Vesturgötu 8, Halnarfirói, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjuufn Jósafats Hinrikaaonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókaufn Kaflavðtur. Opið mánud.-föstud. 10-20. Opiðálaugardögumkl. 10-16yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðboltsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30 Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560 Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-löstud.:-7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarijörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarflarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9—20.30. Föstudaga 9—19.30/ Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmáriaug I Moslellssveit: Opin mónud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud kl. 10-15.30. Sundmiðatöð Kaflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laogardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - löstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug 8efljamameu: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30, laugard, kl. 7,10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið Iró kl. 10-22. SORPA Skrifstola Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin Irá kl. 8-20 ménud., þriftjud., miftvikud. ogjöstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.