Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1993 11 Bókaflóðið að hefjast Utgáfubækur Set- bergs og Skuggsjár Setberg gefur út æviminningar og þýdd skáldverk og fjölda þýddra barnabóka, einkum fyr- ir yngstu börnin. Skuggsjá er einungis með endurútgáfur og þýddar ástarsögur. Setberg Viðburðarík flugmannsævi er síðara bindi endurminninga Þor- steins E. Jónssonar flugmanns. Þorsteinn segir frá því þegar hann hóf störf hjá Flugfélagi Islands í byijun árs 1947, ýmsum ævintýr- um í upphafi millilandaflugsins, starfi sínu í Kongó, flugi á Græn- landi, í Bíafra og víðar. Vegabréf til Palestínu eftir Nóbelshöfundinn Isaac Bashevis Singer hefur ekki áður komið út í bókarformi. Sagan hefst í Varsjá 1922 og segir frá ungum manni sem bíður eftir vegabréfi til Palest- ínu. Hann er af gyðingakyni eins og höfundurinn sjálfur og bið- tíminn verður honum afdrifaríkur. Þetta er ellefta bókin eftir Singer sem Setberg gefur út, allar í þýð- ingu Hjartar Pálssonar. Skáldsagan Dýrgripir eftir Danielle Steel í þýðingu Skúla Jenssonar er örlagasaga ungrar konu frá New York. Matreiðslubókin Áttu von á gestum? er í umsjá Guðrúnar Hrannar Hilmarsdóttur og er þetta aukin og endurbætt útgáfa. Setberg gefur út fjölda þýddra bóka fyrir börn og unglinga, eink- um yngstu lesendurna, fjestar í þýðingu Stefáns Júlíussonar.' Meðal barnabóka eru Mömmu- sögur með 366 sögum, vísum og ævintýrum fyrir hvern dag ársins. Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Örn Þórisson þýddu og endur- sögðu Mömmusögur. Eitt fræðslurit fyrir börn og unglinga kemur út, Svona er lík- aminn - ferð um vefi og líffæri, í þýðingu Örnólfs Thorlacius. Enn fremur hefur Árni Elfar útsett og valið lög í Söng- og píanóbók barn- anna. Skuggsjá Vestlendingar I eftir Lúðvík Kristjánsson koma út í nýrri út- gáfu hjá Skuggsjá fyrir jólin. Bók- in var fyrst gefin út fyrir fjörutíu árum og segir einkum frá tímabil- inu 1830-1860, framfaraskeiði í lífi þjóðarinnar sem hófst við Breiðafjörð með stofnun framfara- félaga, alþýðubókasafns og lestr- arfélaga og byggingu bókhlöðu ásamt útgáfu tímarita. Að sigra óttann er endurprent- un á bók eftir Harold Sherman og er einkum ætluð þeim sem eru að kikna undan miklum áhyggjum, hafa ekki lært að virkja þá orku sem innra með þeim býr. Skuggsjá gefur út þijár nýjar ástarsögur: Hamingjudrauma eftir Barböru Cartland, Hulin augu eft- ir Else-Marie Nohr og Koma tímar koma ráð eftir Erik Norlöe. EFasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Óska eftir til leigu Höfum fjársterkan leigjanda að raðhúsi eða sérhæð í Kópavogi. Langtímaleiga kemur til greina. Eignir í Reykjavik Stóragerði - 4ra 95 fm á 4. hœð. Endurn. eldhús. Laus samkomulag. Miðtún — einb. 160 fm kj., hæð og ris. Húsið er mikiö endurn. utan sem innan. Ýmis skipti möguleg. Klapparberg - einb. ""..... . Um 205 fm á tvoimur haeðum. 4 svefnherb., nýtt eldh. 30 fm bftsk. Glæsíl. útsýni yfir Elliðaárdal. Eignir í Kópavog 1 —2ja herb. Hamraborg — 2ja 58 fm á 3. hæð. Laus strax. 3ja herb. Hamraborg - 3ja 92 fm á 2. haeð i lyftuh. Vest* ursv. Nýmáluð. Laus strax. Huldubraut — parhús 146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Að mestu fullfrág. Álfhólsvegur — sérh. 129 fm, 4 svefnherb., á jarðhæð. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. veðd. Einb. - Kópavog Hrauntunga — einb. 156 fm eínnar hæðar hús. 4 svefnherb. 14 fm blómastofs. 46 fm bílsk. Mögul. á að taka 2ja herb. íb. upp I kaupverð. Skólagerði — einb. 154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn. gler. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm bilskúr. Vatnsendabi. - einb. 105 fm nýl. timburh. ekki alveg fullfrág. Standur á 3000 fm leigu- lóð. Laus e. samklagi. V. 8.5 m. Hafnarfjörður Álfaskeið — 5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Stekkjarhvammur — raðh. 205 fm endaraðhús í Hafnarf. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk. Atvinnuh. i Örfirisey Eyjaslóð 875 fm fiskverkunarhÚ9 þar af 200 fm í kællgeymslum. Lokuð útiaðstaða. Til afh. strax. Kársnesbraut — raðh. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bílsk. Byggt 1989. Selbrekka — raðhús 240 fm 2ja hæða hús. Mikiö endurn. Lítil einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. veð- deild 2,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Kaupendur athugið Höfum fjölda annarra eigna til sölu. Sendum söluskrá strax í faxi ef óskað er. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. Trio Borealis ________Tónlist_____________ Jón Ásgeirsson Trio Borealis kom fram á tón- leikum í íslensku óperunni á vegum Tónlistarfélagsins í Reykjavík sl. laugardag. Á efn- isskránni voru verk eftir Beet- hoven, Zemlinsky, Brahms og Mist Þorkelsdóttur. Trio Boreal- is skipa Beth Levin píanóleikari, Richard Talkowsky sellóleikari og Einar Jóhannesson karli- nettuieikari. Tónlistarmenning Vínarborg- ar réð að mestu í verkum þeim sem flutt voru á þessum tónleik- um. Tríó op. 11 eftir Beethoven er hrein Vínarklassík en tríó op. 114 eftir Brahms er Vínarróm- antík og Tríó op. 3 eftir Zemlin- sky ^tendur á skilum síðróman- tíkur og nútíma tónlistar, mett- að tilþrifum þess sem ekki vill sleppa því sem hann á í ríkum mæli fyrir óvissa framtíðarsýn. Tríóið eftir Beethoven var vel leikið en mest áberandi var þó leikur píanistans, sem var einum of nákvæmur, bæði í tóntaki, styrkleikabreytingum og túlkun. Þegar lögð er svona mikil áhersla á „temparament“ og að vera „exact“, verður það oftlega á kostnað tónlistarinnar og hlustunin beinist um of að leik viðkomandi. í verki Zemlinzky var leikur félaganna mjög góður, en þetta verk er þrungið síðrómantískum átökum og feikna erfitt, sérstak- lega fyrir píanóið. Skrúðmikill ritháttur píanósins var oftlega þungfær, bæði klarinettinu og sellóinu. Mitt í þessari Vínar- veislu var flutt Þrenning eftir Mist Þorkelsdóttur, skemmtilegt og á margan hátt vel samið verk, þó síðasti hlutinn og sér- staklega niðurlag þess sé einum of látlaus. Þarna naut sín vel nákvæmni og skýrleiki í flutn- ingi. Nokkuð brá til hins betra í tríóinu eftir Brahms, því þar var „músíserað“ af fínleika og leikið með þau marglitu blæbrigði, sem þessi ofurfallega tónlist býr yfír. Allt var í raun fallega gert, en sérstaklega þó samleikur Einars og Richards Talkowsky, sem blómstraði í undurþýðum samleik þeirra við fallegan leik Beth Levin. Flutningur félag- anna á tríóinu eftir Brahms var eitt það besta sem heyrst hefur hér á kammertónleikum. Meim en þú geturímyndaó þér! EIGINiASALAN REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI C3 rums| [ S»^744 j EICMASAIAN Símar 19540-19191 -619191 INGÓLFSSTRÆT112-101 RVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, lögg. fastsali. Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 33363. í Vesturborginni - 2ja - ný íb. m. bílskýli. Til sölu og afh. strax glæsil. ný 2ja herb. 60 fm íb. í nýju fjölbhúsi v. Tjarnamýri. Mikil sameign. Bílskýli. Mjög skemmtil. eign. íb. verður til sýnis næstu daga. Ljósvallagata - 3ja. 3ja herb. góð risíb. á mjög eftirsóttum stað í vesturborginni. Glæsil. útsýni yfir borgina. Hagst. áhv. lán. í Vesturborginni - ný fb. m. bflskýli. Til sölu og afh. strax mjög skemmti. 3ja-4ra herb. íb. á hæð í nýju fjölbhúsi v. Tjarnamýri. Mikil sam- eign. Stórar suðursv. Bílskýli. íb. verður til sýnis næstu daga. Alagrandi. 4ra herb. íb. á hæð í nýl. fjölbhúsi. Góðar innr. Suðursv. íb. er öll í góðu ástandi. Austurberg - 5 herb. m. bflsk. 5 herb. íbhæð í fjölb. (4 svefnherb.). Sérþvherb. í íb. Suðursv. Mikið útsýni. Hagst. verð 8,0-8,1 millj. Góð áhv. lán. EIGNASALAIM REYKJAVIK Magnús Einarssonjögg.fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 33363. Aíl! if FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 19, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. Opið virka daga kl. 9-18, þriðjudaga tii ki. 21.00 Vantar eignir - mikil sala! Okkur bráðvantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. 2ja og 3ja herb. Hrafnhólar GóS 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Vestur- svalir. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,4 millj. Hamraborg Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Ákv. sala. Seláshverfi Erum með í sölu glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. sem er nýviðg. utan. Parket og flísar á gólf- um. Áhv. langtímal. 2,9 millj. Verð aðeins 4,9 millj. Kambasel Sjört og falleg 3ja-4ra herb. 92 fm íb. pvhús í íb. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. ca 4,6 mllij. langtlán. Verð 7,5 m. Frakkastígur Rúmg. 3ja-4ra herb. ib. á 2. hæð. Nýirgluggar og gter. Parket á stofum. Hagst. áhv. Verð 6,9 millj. Austurbrún, verð 5,2 millj. Leifsgata, verð 4,3 millj. Víkurás, verð 3,9 millj. Vesturbraut - Hf., verð 5,2 millj. Hraunbær, verð 6,5 millj. Lyngmóar + bílsk., verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Við Landspítalann Glæsil. 4ra herb. íb. á efri hæð í þríb. ásamt bilskúr. íb. er öll nýstands. m.a. parket, flís- ar á baði, rafmagn, gler, sameign, þak o.fl. Verö 7,9 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign. Hvassaleiti Vorum að fá í sölu 4ra-5 herb. mjög snyrti- lega og vel um gengna 100 fm íb. ásamt 21 fm bílsk. Nýl. gólfefni. Hús í góðu standi. Verð 8.950 þús. Stóragerði - laus Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtil. 4ra-5 herb. íb. m. bílskrétti. Laus strax. V. 7.950 þ. Grandavegur Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb. á þessum eftirsótta staö. Áhv. bygging- arsj. ca. 4,8 millj. Suðurhóiar Erum mað í einkasölu snyrtil. 98 fm íb. á 2. hæð. Baðherb. nýstandsett. Skiptl mögul. á 2ja herb. (b. V. 7.4 m. Gautland, verð 8,2 millj. Háaleitisbraut, verð 8,2 millj. Ofanleiti, verð 11,5 millj. Vesturberg, verð 7,2 millj. Sérhæðir Efstasund Erum með I sölu mjög gðða og miklð endurn. efri sérhæð ásamt risí. Stærð 165 fm auk 40 fm bilsk. Fallegur suð- urgarður. Hagst. áhv. lán. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. Par-, einb.- og raðhús Holtsbúð - Gbæ. Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett 182 fm einbýli ásamt 52 fm bílsk. Nýlegt parket og eldhinnr. Gott útsýni. Sólbraut - Seltj. Erum með í einkasölu mjög vandaö 230 fm einb. á einni hæð. Tvöf. innb. bílsk. Fallegur suðurgarður. Góð staðsetn. Tilboð. Bæjargil - Gbæ Vorum að fá í einkasölu mjög gott 192 fm einb. ásamt 40 fm bílsk. 3-4 svefnh., rúmg. stofur ásamt sólst. Suðurverönd m. heitum potti. Hiti f plani. Áhv. 5,0 millj. veðd. Seljabraut Erum með í sölu 4-5 herb. íb. ásamt bíl- skýli. Skipti ath. á minni eign. Áhv. lang- tímal. 4,1 millj. Verð 7,2 millj. Kjarrhólmi - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 90 fm 4ra herb. íb. Nýtt parket. Þvottah. í íb. Suð- ursv. Skipti mögul. Verð 7,5 millj. Klukkuberg - Hf. Vorum að fá I elnkasölu 242 fm anda- raðh. á góðum útsýnisstað. Innb. bflsk. 4 svafnherb. Skiptl mögul. Áhv. 5,0 millj. veðdeild. Verð 14,8 millj. Sævarland Glæsil. 254 fm endaraðh. á 2 hæðum ásamt 24 fm bílsk. Stórar stofur. Arinn. Suðursv. Gufubað. Mögul. á séríb. á jarðh. Fallegur garður. Skipti mögul. Kjalarland Erum með í einkasölu mjög vandað 214 fm raðh. ásamt bílsk. 5 svefnherb. parket. Góð eign. Skipti mögul. Vesturberg - útsýni Erum meö í einkasölu sérdeilis snyrtil. og vel um gengið endaraðh. ásamt bílsk. og Siólstofu. Arinn í stofu. 5 svefnherb. Falleg- ur, ræktaður garður. Skipti ath. á minni eign. Leirutangi Mjög falleg einb. á einni hæð 143 fm ásamt 25 fm sólstofu og 33 fm bílsk. 3 svefnherb. Skipti mögul. á ódýrara. Verð 12,8 millj. Búagrund - Kjalarnesi Vorum aö fá í einkasölu 240 fm einbýli á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Ath. húsið er ekki fullfrág. en íbhæft. Húsið stendur á fráb. útsýnisstað. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 8,9 millj. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb. að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Jórusel Mjög gott einbýlishús 250 fm ásamt geymslu og bílskúrsplötu. Möguleiki á séribúð í kjallara. Áhvílandi bygg- ingasjóður 2,5 millj. Verð 16,8 millj. Skipti athugandi. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 100 fm efri sérh. i nýju tvíb. ásamt innb. bilsk. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Rauðalækur Mjög snyrtil. og vel skipul. 167 fm efri sórh. og ris. ásamt 20 fm bílsk. 4 svefnherb. Tvær stofur. Góð gólfefni. Áhv. húsbr. 7 millj. Verð 11,5 millj. Vantar - vantar Höfum kaupendur að: 2ja herb. (Vogahverfi 2ja herb. ( Breiðholti 2ja herb. (Alftamýri 4-5 herb. f Veaturbæ Lítift raðh. f Mosfellsbæ Rafth. f Garftabæ E>nb. f Smáibúftahverfi Einb. i Hamrahverfl 60-100 fm atvinnuhúsnæftl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.