Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 7 Þijú böm hafa hlotið varanlegan skaða af inntöku þvottadufts ÞRJÚ börn hafa hlotið varanlegan skaða af inntöku þvottadufts á síðustu 10 árum að sögn Herdísar Storgaard, barnaslysafulltrúa hjá Slysavarnafélagi íslands. í uppþvottadufti er vítissódi og ekki þarf nema sléttfulla teskeið til að brenna vélinda barns þannig að af hljótist varanlegur skaði. Enn er leyfílegt að selja uppþvotta- duft í umbúðum sem ekki eru barnheldar en í flestum verslunum fæst duft í barnheldum umbúðum einnig. Ef bam kyngir uppþvottadufti brennir vítissódinn í duftinu vélinda þess. Þegar vélindað grær aftur herpist það saman og þrengist og bamið getur ekki neytt venjulegrar fæðu. Eftir það þarf að hakka allan mat eða skera í smátt. Eitrunarslys á heimilum era flest af völdum uppþvottadufts, annarra hreinsiefna, tóbaks og snyrtivara. Að sögn Herdísar eru flestir foreldr- ar ungra barna sér vel meðvitaðir um hættur sem ber að varast en börnin fara einnig inn á önnur heim- ili þar sem hættur geta leynst. Eldra fólk hefur t.d. stundum lyfjaglös á áberandi stöðum til að muna eftir að taka inn lyfin og þau em ekki öll barnheld. Alltaf skal leita læknis Herdís vill benda foreldrum ungra barna á að kaupa sér lyfja- kol í töfluformi eða mixtúm sem fást í apótekum og em gefin við tóbaks- og lyfjaeitrunum. Kolin koma í veg fyrir að eitrið farið út í blóðið og gefa foreldmm tíma til að leita læknis áður en skaði hlýst af inntöku. Ekki á að láta börn sem taka inn olíuafurðir eða sýrur, sem t.d. em í uppþvottadufti, kasta upp. Þau þurfa að fá mikið að drekka, mjólk, vatn eða djús. Olíuafurðir eru t.d. húsgagnaáburður, terpent- ína, olíuhreinsiefni og grillkolaolía. Þær eru ekki aðeins baneitraðar heldur yalda þær einnig skaða í lungum vegna uppgufunar sem heldur áfram eftir að olían er kom- in ofan í maga. Börnum sem taka Jnn olíu á að gefa þijár matskeiðar af matarolíu til að stöðva uppguf- un. Ekki á að láta böm kasta upp nema læknir ráðleggi slíkt. Herdís tekur fram að jafnvel þótt foreldrar bregðist rétt við, eigi alltaf að leita læknis eins fljótt og hægt er. Slys af völdum efna í heimahús- um, eiturefnabók sem tekin var saman af Landlæknisembættinu og Slysavarnafélagi íslands, var gefin inn á öll heimili landsins árið 1986. Nú er verið að endurskoða þessa bók og bæta hana, aðallega vegna þess að ýmislegt hefur breyst í meðhöndlun við eitmnum. í nýju útgáfunni verður yfirlit yfir eitraðar garð- og stofuplöntur með myndum og upplýsingum. Síðan verður í bókinni kafli um geitungastungur en þeir em að verða mjög útbreidd- ir á íslandi. „Island er að verða hálfgerður ruslahaúgur fyrir eiturefni. I öllum löndunum í kringum okkur er búið að setja mjög strangar reglur, t.d. um að hættuleg efni verði eingöngu seld í sérstökum barnalæstum um- búðum. Þessi mál verður að skoða hérlendis áður en við föram út í náið evrópskt samstarf,“ segir Her- dís. Upplýsingar um eiturefni í neyðarnúmeri „í tengslum við neyðarnúmer sem á að koma á í landinu þyrfti að vera sérstök lína fyrir eitranir þar sem fólk gæti fengið faglegar upplýsingar. Læknar Borgarspítala og Landspítala hafa aðgang að tölvu þar sem þeir geta fengið allar upplýsingar um öll eiturefni. Tækn- in er til staðar en það þarf að koma þessu fýrir þannig að hægt verði að hringja á einhvern ákveðinn stað.“ IBllAR ARSKOGllM 6-8 „Suður - Mjódd“ Nú hafa þjónustuíbúðir í S-Mjódd formlega verið afhentar kaupendum, og verklegum framkvæmdum lokið. FÓLK 60 ÁRA 0G ELDRA! Enn eru eftir óseldar örfáar íbúðir. Sýning verður fyrir væntanlega kaupendur sunnudaginn 6. nóv. kl. 14-16. „VERIÐ Hlk(»MI\" BYGfió BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS BORGARTÚNI 31, SÍMI 622991 FEIAG ELDEI BÖRGARA BORGARTÚNI 31, SÍMI 621477 Síðustu BMW árgerð 1993 seldir á óvæntu verði „^apw-- . ,,»:A & ' I V-------------------------------------------------------------; 1 J ' mml . mmt. * Árgorð 1993 aí BMW3 -línunni er á veröi frá kr. 1.895.000,- og 5-llnan erá veröi frá kr. 2.459.000,- Aukabúnaöur á mynd er m.a. sportfeigur, en hægteraö vefja um mikiö úrval af fjölbreyttum aukabúnaöi á alla BMW fólksbíla. BMW ráðleggur -akiö varlega BMW framleiðir hágæða fólksbíla fyrir kröfuharða notendur. Hver gerð hefur sína kosti og sérkenni, en allir BMW bílar eru framleiddir með hámarksöryggi, gæði og tækni að leiðarljósi. Að baki hverjum BMW liggur mikil reynslafærustu bílasérfræðinga sem með þekkingu sinni hafa búið til bíl sem er einstakur í sinni röð. BMW er vinsæll og eftirsóttur fólksbíll meðal vandlátra kaupenda um allan heim. Stærsta bílatímarit Evrópu "auto, motor und sport” hefur með árekstraprófunum staðfestaðBMWfólksbílartakaöðrumbílum fram hvað snertir öryggi ökumanns og farþega. BMW vekur athygli hvarsem hann fer og nýtur virðingar í umferðinni. JÖFN ÞYNGDARDREIFING TRYGGIR ÖRUGGAN AKSTUR Bæði BMW 3- og 5-línan hafa hina eflirsóttu 50% þyngdardreifingu á milii fram og afturöxla. Jöfn þyngdardreifing tryggir góöa rásfestu, örugga spyrnu, bestu stýriseiginleika og öruggan og þægilegan akstur í snjó og hálku að vetrarlagi. Við eigum nokkra BMW 316i, 318i, 518i og 520i til afgreiðslu strax á verði sem kemur þægilega á óvart. Þetta er einstakt tæki- færi til að eignast nýjanBMWá f rábæru verði. Eigendur BMW hugsameð tilhlökkun til hverrar ökuferðar, þvíökugleðiog öryggi ér vart að finna í sama mæli í öörum tegundum. Hafðu samband við sölumenn okkar sem fyrst því fjöldi þessara bíla er mjög takmarkaður. Söludeild okkar er opin alla virka daga frá kl. 08-18 og laugardaga kl. 12-16. BMW er engum líkur. Bílaumboðið hf. Engum Krókhálsi 1, sími 686633, 110 Reykjavík 11 Kll f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.