Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 13 tækjum þarf að leysa af hendi störf sem krefjast mjög mismunandi þekkingar og hæfileika. Það þarf mikla þekkingu til að byggja upp góðan safnkost alhliða heimsbók- mennta og sérhæfðra fræðirita. Það þarf líka mikla þekkingu til að skrá ritin og miðla efni þeirra til fólks sem á þarf að halda. Og það þarf mikla þekkingu til að finna upplýs- ingar á ýmsum sérhæfðum þekk- ingarsviðum og afla heimilda í framhaldi af því. Upplýsingaþjón- usta safnanna eykst ár frá ári og æ fleiri kunna að hagnýta sér hana. Menn gera sér grein fyrir því að upplýsingar eru forsenda þekkingar og þekking er forsenda framfara og atvinnuuppbyggingar. Mikil- vægt er að ný þekking skili sér til landsins hið fyrsta. Það gerir hún méð menntuðu fólki og í formi tíma- rita og bóka sem berast reglulega til allra mennta- og vísindastofnana landsins. Þar eru bókasöfn og í mörgum þeirra starfa bókasafns- fræðingar sem hafa það hlutverk að afla og miðla upplýsingum til sérfræðinga og vísindamanna. Þeir geta með aðstoð tækninnar leitað almennra og sérhæfðra upplýsinga í tölvuvæddum upplýsingamið- stöðvum, fundið heimildirnar í inn- lendum og erlendum söfnum með aðstoð tölvuneta og útvegað þær í framhaldi af því. íslendingar hafa löngum kallað sig bókaþjóð og verið stoltir af al- mennu læsi og bókmenningu þjóð- arinnar. Við höfum ekki sett spurn- ingarmerki við þessa þætti í menn- Guðrún Pálsdóttir menn og skortur á fé og miðlægri þjónustu hefur valdið því að erfið- lega hefur gengið að byggja upp og breyta. A það einkum við um lítil almennings- og skólasöfn utan þéttbýlisins á suðvesturhorni lands- ins. Bókasafnsfræðingar hafa einnig þurft að berjast gegn fáfræði og fordómum. Ýmsir telja að það þurfi ekki mikla menntun til að starfa í bókasöfnum. Vinnan sé fólgin í því að finna bækur í hillum og afgreiða til lánþega. Þetta er að litlu leyti rétt. I öllum stofnunum og fyrir- Gunnsteinn Sigurðsson ólíkar er það virðingarvert að reynt sé að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins. Hitt aðalmálið var flutningur grunnskólans yfir til sveitarfélaganna. Margt bendir til þess að það verði gert haustið 1995. Til þess að af því geti orðið þarf að tryggja sveitarfélögunum, jafnt stórum sem smáum, fjármagn til að annast þessa þjónustu. Einnig þarf að semja við stéttarfélög kenn- ara um þessar breytingar. Um lengri viðveru nemenda hef- ur mikið verið rætt. Nú eru uppi háværar raddir um lengingu skóla- dags. Hefur verið reynt að koma til móts við þessar óskir á sumum stöðum. Hér í Kópavogi hefur verið boðið upp á gæslu yngstu barnanna fyrir eða eftir skóla. Þá hafa verið rekin hér tvö skóladagheimili. Og í Hjallaskóla hefur verið rekin svo- kölluð Frístund en þar hafa nem- endur fengið athvarf fyrir og eftir skóla og greiða fyrir það sanngjarnt verð. Ég tel fulla ástæðu fyrir Skóla- nefnd Kóavogs að fylgjast vel með því sem er að gerast í málum um heilstæðan grunnskóla og móta síð- an sína stefnu. Það er ljóst að hvaða útfærsla sem valin verður, þá þarf að stórauka fjármagn til skólamála á næstu árum, það er einnig ljóst að við erum á eftir í byggingu skóla- mannvirkja í Kópavogi. Eins og málum er háttað í dag vantar enn nokkuð upp á að hægt sé að sinna lögboðinni kennslu í Hjallaskóla. Aðrir skólar bæjarins eru flestir tvísetnir. Ég tel því nauðsynlegt að gera átak í byggingu skólamann- virkja í Kópavogi. Samhliða bygg- ingu Smáraskóla, sem þegar er byijað á, þarf að hefja byggingu á næsta áfanga við Hjallaskóla. Auk þessa þarf að hefja undirbúning að viðbyggingu við Kópavogsskóla. Þar sem hér er lagt til útheimtir vissulega nokkuð fjármagn, en ég tel það arðbært verkefni að hlúa betur að skólum bæjarins, nemend- um okkar til heilla. Höfundur er kennari. V vonast til að mjólkurneysla myndi aukast eitthvað en hún hefur ekki fylgt fólksfjölgun undanfarin ár. Vonast hefði verið til að fjörmjólkin myndi ekki einungis minnka sölu annarra mjólkurdrykkja heldur höfða til nýrra mjólkurneytenda. Of snemmt væri að segja til um árang- ur en fyrstu tölur sýndu þó að mjólk- ursalan í október hefði verið 2lA% meiri en í október í fyrra sem þó hefði verið góður sölumánuður. „Fjörmjólkin hefur fengið mjög góða dóma neytenda og er greinilegt að þörf hefur verið fyrir þennan valkost á mjólkurdrykkjamarkaðnum,“ sagði Einar. Fjörmjólkin hefur aðeins verið seld á Suður- og Vesturlandi, eink- anlega vegna þess að ekki hefur verið næg mjólk syðra til að fram- leiða hana fyrir allt landið. Einar sagði að nú væri unnið að því að koma henni víðar á markað. Til að byija með yrði það gert með því að Miólkurneysla eykst AytP samsvarandi magn af mjólk suður. Einar sagði að þegar fjörmjólkin hefði verið sett á markað hefði verið Nýmjólk 55% 50% IVUólkin Hlutfallsleg sala mjólkurdrykkja fyrir og eftir tilkomu Fjörmjólkur Léttmjólk 33% 24% FJÖR- MJÓLK Undan- renna iw«% 12% 110% yfy'# y/# ingu okkar. En það er kominn tími til að spyija og rannsaka í heimi bóka og upplýsinga. Hveijir lesa bækur? Hvers konar bækur les fólk? Les fólk yfírleitt bækur? Getur ver- ið að bókaþjóðin sé með samansafn ólesinna gjafabóka uppi í hillum hjá sér? Og hvernig leitar almenningur að upplýsingum? Hvernig leitar iðn- aðurinn upplýsinga og hvernig geta bókasöfn stutt atvinnuuppbygg- ingu? Hvernig á að bæta upplýs- ingaumhverfi vísindamanna og sér- fræðinga? Við þurfum að leita svara við þessum spurningum og breyta og bæta í framhaldi af því. Til þess þurfum við samvinnu stofnana og fyrirtækja og vel menntað fólk frá bókasöfnum og atvinnulífi. Höfundur er formaður Félags bókasafnsfræðinga og starfsmaður Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. © QflT . Háskólabíóí laugardaginn 6. nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarsljóri: Osmo Vánská Einleikari: Christian Lindberg Edv/ard Elgar: Pomp & Circumstance nr. 1 Jan Sandsfröm: Maurice Ravel: Vélhjólakonsert Bolero Kynnir: Björn Jörundur í Ný danskri | [V Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. Sími 622255 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Hl|ómsveit allra íslendinga Sími 622255 SONATA þolir aílan samanburð Árgerð '94 af SONATA er gjorbreyttur. Nýr bíll, nýtt útlit og glæsilegri og öflugri en áður. Bfllinn er búinn 2.0 lítra, 139 hestafla vél sem skilar góðri snerpu. SONATA er með vökva- og veltistýri, rafdrifnum rúðum og útispeglum, samlæsingu og styrktarbitum í hurðum. Að auki eru vönduð hljómflutningstæki með 4 hátölurum. 3ja ára ábyrgð og 6 ára ryðvarnarábyrgð. Komið og setjist undir stýri þessa glæsilega bfls, þá finnið þið það sem við erum að tala um! Vcrð frá 1.577. OOO kv. Ódýrasti btllinn í sínum flokki VERÐ HYUNDAI '94 S0NATA 2,0 GLSi H0NDA '93 ACC0RD 2,0 MMC '93 GALANT 2,0 GLSi ‘93 MAZDA 626 GLXi TOYOTA '94 CARINA 2,0E GLi 1.577.000 1.995.000 1.962.000 1.895.000 1.734.000 RÚMTAK VÉLAR 1997 1997 1997 1991 1998 HESTÖFL 139 112 137 116 133 ÞYNGD 1307 1225 1270 1175 1185 LENGD 4680 4700 4620 4695 4530 BREIDD 1751 1695 1730 1750 1695 HÆÐ 1408 1390 1395 1400 1410 HYunnni ...til j'ramtíðar MíMíur ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.