Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.11.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 19 Sæti Titill Flytjandi Siðust Vikur t 1 Lifið er Ijúft Bubbi XX 0 4> 2 Algjört möst Ymsir 1 3 <8» 3 Pearl Jam Pearl Jam 2 2 t 4 The Boys The Boys 5 2 5 In Utero Nirvana 4 4 t 6 Bat Out of Hell II Meat Loaf 7 3 t 7 10 Summeners tales Sting 10 4 4> 8 What's Love Got to do With It Tina Turner 3 4 t 9 The World is Still Alive Bubbleflies XX 0 é 10 Black Sunday Cypress Hill 6 4 4> 11 Zooropa U2 8 4 t 12 100% Dance Ymsir XX 0 t 13 Judgement Night Ymsir ai 1 t 14 Very Pet Shop Boys XX 0 t 15 Gold Abba ai 2 t 16 Sleepless in Seattle J Ymsir XX 0 t 17 Rokk i Reykjavik Ymsir 20 4 4> 18 Ten Parl jam 9 4 t 19 Diskóbylgjan Ymsir XX 0 4> 20 Debut Björk 18 4 1 XX = nýtt inn á lista ai * aftur inn á lista 1 KSf 30 okt. til 6. nóv. Lífið er Ijúff á toppnum Jólavertíð tónlistarmanna er hafin og fyrsta stórplatan í þeim slag er plata Bubba Morthens, Lífið er Ijúft, sem skýst á topp íslenska popplistans, Topp XX. Platan Bubba er lang sölu- hæsta plata landsins um þess- ar mundir og seldist reyndar upp að sögn útgefanda sem ekki átti von á annarri eins tveggja daga sölu. Lífið er Ijúft á sér nokkurn aðdraganda og reyndar varð platan, sem hefur rólegt yfir- bragð, til um svipað leyti og Bubbi var á fullu í rokkinu með sveit sinni GCD. Bubbi segir reyndar að hann hafi byrjað á textagerð fyrir plötuna nýju þegar í janúar, hafi síðan legið yfir textunum um páskana og samið lögin upp úr því. Eftir að hafa sett saman GCD-plötu með Rúnari Júlíussyni og kynnt hana af kappi í sumar brá hann sér svo í hljóðver og tók upp breiðskífuna á ellefu dögum snemma í sumar. „Ég vildi hafa tímann fyrir mér að endurskoða það sem þyrfti," segir Bubbi, en eftir að upptökum lauk þaul- hlustaði hann á plötuna til að sníða af hugsanlega hnökra. íslenski popplistinn er unninn af Gallup fyrir Morgunblaðið, Sjónvarpið, Rás 2 og samtök hljómplötuframleiðenda. fslenski popplistinn — TOPP XX — er á dagskrá sjónvarpsins á föstudögum og á dagskrá Rásar 2 á laugardögum. Ljósmynd/Grímur hóp sem réðist að mér á Akur- eyri og heimtaði nýjar Sögur af landi. Það segir vitanlega sitt að selja nánast 3.000 ein- tök á þremur dögum og svo að selja 3.000 eintök á heilu surnri." Með Bubba að plötunni unnu Gunnlaugur Briem, Guðmundur Pétursson, Jakob Magnússon, Eyþór Gunnarsson og Ellen Kristjánsdóttir og þau eru í hljómsveit sem Bubbi hefur stofnað til að fylgja plötunni eftir. Með þeirri hljómsveit heldur Bubbi útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á þriðjudag. Tónlistin á plötunni nýju er skotinn bandarískri sveitatón- list, en Bubbi gerir lítið úr stefnubreytingu, „þetta er álíka og ég hef verið að gera sem trúbadúr síðustu ár og segja má að ég sæki þessi áhrif allt aftur til Woody Guthrie, ekki síður en til Neil Young, Bob Dylan og Miles Davis. Þetta er engin vinsældapoppformúla, heldur eru þetta sterkar laglín- ur og ég held að ég hafi aldrei ort betur. Svo spilaði trúðurinn minn örugglega inní líka,“ bæt- ir hann við og hlær. Bubbi segist alls ekki átt von á annarri eins sölu. „Vitanlega mátti ég búast við ágætri sölu í Ijósi sögunnar, en þetta eru læti, og jólin eru ekki komin," bætir hann við og hlær. Bubbi starfaði með GCD í sumar, gaf út plötu og spilaði um land allt. Hann segir að í hreinskilni sagt hafi plata sveit- arinnar selst í 2.000 eintökum minna en hann bjóst við. Ekki segist hann hafa fengið á til- finninguna að hann væri að láta undan síga, „ég eflist með hverju árinu, en ég gerði mér grein fyrir því að þetta er ekki minn markaður; minn markaður er ekki fólk sem fer á sveitar- böll. Ég fékk það líka mikið í hausinn í sumar að fólk vildi hafa rnig einan, en ekki pakkað- an inn í eitthvað rafmagn. Ég man sérstaklega eftir stelpna- Langnr laugar- dagur á Laugavegi LANGUR laugardagur verður á Laugavegfi 6. nóvember nk. Kaupmenn við Laugaveg og Bankastræti standa fyrir Löngum laugardögum fyrsta virka dag hvers mánaðar. A Löngum laugardögum eru verslanir opn- ar frá kl. 10-17. Þennan Langa laugardag er ætl- unin að vera með ýmsar uppákomur. Fyrirhugað er að hafa samstarf við Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík sem mun koma með tækjabúnað sinn, kynna og sýna starfsemi sína með fjallabjörgun utan á Kjörgarði, Laugavegi 59, kl. 13-16 o.fl. Harm- onikkufélag Reykjavíkur mun skemmta viðskiptavinum víðs vegar um Laugaveg. Skífan og Hljómbær verða með Karaoke-áskorun fyrir utan verslun Skífunnar Laugavegi 24 eftir hádegi. Boðið verður upp á stutta skoð- unarferð á hestvagni eftir hádegið fyrir börnin. Ölgert Egils Skalla- grímssonar verður með goskynningu. Cöte d’or fíllinn verður á svæðinu. Laugi trúður verður i efri hluta Laugavegssvæðisins. Kodak bangs- inn skemmtir fjölskyldunni í Banka- stræti. Bangasleikurinn verður í gangi og munu stóri og litli bangsi vera á Laugaveginum að leita að bangsanum með krökkunum. í verð- laun verða fimm vinningar frá versl- uninni Bleu de Bleu, Laugavegi 81. Auk þess bjóða verslanir og veitinga- staðir upp á afslátt eða sértilboð í tilefni dagsins. Kaffíkynning á Eyrarbakka KAFFIKYNNING verður í Menningarmiðstöðmni a Eyrarbakka laug- ardaginn 6. nóvember kl. 14.30. Þar verður fjallað um kaffi frá ýmsum sjónarhornum og fram fer kaffismökkun. Kaffikynning var í Menning- armiðstöðinni sl. sunnudag og var mikillar aðsóknar. Aðalheiður Héðinsdóttir hjá kaffí- brennslunni Kaffítár á Selfossi stend- ur fyrir kaffikynningunni sagði í sam- tali við Morgunblaðið að svo margir hefðu komið á kaffikynningu á Eyrar- bakka sl. sunnudag að ákveðið hefði verið að endurtaka hana. Kaffismökkun Aðalheiður sagði að á kaffikynn- ákveðið að endurtaka hana vegna ingu væri ýmis fræðsla um kaffi, bæði ræktun og vinnslu. Fjallað væri um ýmsar tegundir eftir löndum, sér- staklega eðalkaffi, sem ræktað er sérstaklega með bragðgæði í huga. Þá væri einnig fjallað um uppáhell- ingar og mismunandi kaffibrennslur. Kaffihúsið í kjallara gamla skóla- hússins é Eyrarbakka er opin um helgar. FORD ESGORT Betur búinn en á hagstæðara verði 1994 árgerðin af FORD ESCORT er með ríkulegri staðalbúnaði en nokkru sinni fyrr en þrátt fyrir það hefur verðið ekki hækkað. í nýjum FORD ESCORT er m.a.: • upphituð framrúða • rafdrifnir og upphitaðir hiiðarspeglar • rafmagn í rúðum • samlæsingar í hurðum • loftpúði fáanlegur fyrir ökumann og farþega FORD ESCORT fæst 3ja, 4ra og 5 dyra. I _________________________ ESCORT frá 1.096.000 kr. Verðið er með ryðvöm og skráningu. Komdu og skoðaðu FORD ESGORT - bíl sem markar tímamót. G/obusp LÁGMÚLA 5 • SÍMI 68 15 55 a...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.