Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 Sjónvarpið 17.25 ►Táknmálsfréttir 17.35 Tnyi IQT ►íslenski popplist- lUNLIdl inn: Topp XX Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu- hæstu geisladiska á íslandi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. Endur- sýndur þáttur frá föstudegi. OO 18 00 RARklAFFftlI ►Töfraglugginn DfinnfiLrni Pála pensill kynnir teiknimyndir. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.30 ►Ren og Stimpy - Lokaþáttur (Ren and StímpyýBandarískur teikni- myndaflokkur fyrir fólk á öllum aldri þar sem segir frá hundinum Ren og kettinum Stimpy og furðulegum uppátækjum þeirra. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (6:6) CO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Eldhúsið Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjón- varps-áhorfendum að elda ýmiss kon- ar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20,40 hJFTTIff ►* tali hjá Hemma « »Ll IIN Gunn Aðalgestur þátt- arins verður Guðbergvr Bergsson rit- höfundur. Meðal annarra gesta má nefna hijómsveitina Pís ofkeik ásamt Ellý Vilhjálms, Tvdmobile og dansara frá Kyrrahafseyjum sem ætla að ylja okkur í skammdeginu. Þá láta litlu börnin ljós sitt skína. 21.55 ►Gangur lífsins (Life Goes On II) Ný syrpa úr bandarískum mynda- flokki um hjón og þijú böm. Aðal- hlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lup- one, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (2:22) OO 22.45 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur á vegum íþróttadeildar. Fjallað er um knattspymu-getraunir og spáð í spil- in fyrir leiki helgarinnar. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Fjallkonan í tötrum Heimildar- mynd um breytingar á gróðurfari landsins að fomu og nýju og áhrif þeirra á landnýtingu í framtíðinni. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 23.45 ►Dagskrárlok. ÚTVARP SJÓNVARP 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um nágranna í smábæ í Ástralíu. 17.30 ninyircyi ►össi og Yifa DflNNULrni Teiknimynd um litlu bangsakrýlin Össa og Ylfu. 17.55 ►Fílastelpan Nellí Teiknimynd um litlu, sætu fílastelpuna Nellí. 18.00 ►Maja býfluga Teiknimynd um litlu býfluguna Maju og vini hennar. 18,30 íhffflTTID ►Visasport Endur- IHNUI IIN tekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 blFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþátt í rfLl IIN beinni útsendingu. Um- sjón: Eiríkur Jónsson 20.40 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur myndaflokkur um krakkana í Be- verly HiUls. (14:30) 21.35 ►Barátta um barn (In A Childs Name) Seinni hluti sannsögulegarar framhaldsmyndar um baráttu tveggja fjölskyldna um yfirráðarétt yfir litlu barni. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, Michael Ontkean, Timothy Carhart, Mitchell Ryan og Joanna Meriin. Leikstjóri: Tom McLoughlin. 1990. 23.10 ►! brennidepli (48 Hours) Banda- rískur fréttaskýringaþáttur. (15:26) 24.00 |fll||f|JVy|l ►Ólíkir elskendur NflNmlNU (White Palace) Ólík- ir elskendur fjallar um uppa sem hrífst af sér eldri konu. Hann verður að takast á við hinn gífurlega félags- lega mun sem á þeim er en hún er alfarið ómenntuð og vinnur sem gengilbeina. Aðalhlutverk: James Spader og Susan Sarandon. Leik- stjóri: Luis Mandoki. 1990. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Kveðjustund - Á ýmsu gengur hjá þeim Ren og Stimpy. Lokaþátturinn um Ren og Stimpy Hundkrílið Ren og rekkjunautur hans, kötturinn Stimpy rata í ýmis ævintýr SJÓNVARPIÐ KL. 18.30 Ótótlega hundkrílið Ren og rekkjunautur hans, Stimpy, sem er silalegur og sérlega illa gefinn köttur, hafa ver- ið á skjánum undanfarnar vikur og áhorfendur kynnst ótrúlegum upp- átækjum. Það má segja að þeir hafi nýtt sér til fulls frelsið í heimi teiknimyndanna þar sem allt er mögulegt og engin náttúrulögmál ná að hefta athafnir hunda, katta og manna. Við höfum séð þá bregða sér til Skírisskógar og langt út í geiminn og hvar sem þeir koma bíða þeirra ævintýri. En nú er kom- ið að kveðjustund hjá þeim kumpán- um og í kvöld er lokaþátturinn á dagskrá. Baríst um forræði bams morðingja Morðinginn KenTaylor vill að foreldrar sínir fái yfirráðarétt yfir barninu en systir hinnar myrtu eiginkonu hans berst gegn því með kjafti og klóm STÖÐ 2 KL. 21.35 Síðari hluti sannsögulegu framhaldsmyndar- innar Barátta um barn verður sýnd- ur í kvöld. Tannlæknirinn Ken Tayl- or er dæmdur fyrir að hafa myrt eiginkonu sína á hroðalegan hátt. Honum er stungið í steininn en barni þeirra hjóna er komið í fóstur til systur fórnarlambsins og eigin- manns hennar. Ken nægir ekki að hafa lagt líf Teresu Benigno í rúst og ásamt foreldrum sínum berst hann fyrir því að þeir fái forráða- rétt yfir barninu. Þótt Ken sé í fang- elsi þá getur hann beitt ýmsum klækjum til að gera fyrrum vensla- fólki sínu lífið óbærilegt. Angela, systir Teresu heitinnar, neitar þó að gefast upp og berst fyrir barninu með kjafti og klóm. Með aðalhlut- verk fara Valerie Bertinelli, Michael Ontkean og Timothy Carhart. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cer- ullo 7.30 Beiivers voice of victory; þátta- röð með Kenneth Copeland 8.00 Gospel- tónleikar, dagskrárkynning, tilkynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fiéttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Late For Dinner, 1991 12.00 Forty Guns To Apache Pass, 1966, Audie Murphy, Michael Bums, Kenneth Tobey 14.00 Paper Lion G 1968, Alan Alda 16.00 Yours, Mine And Ours G 1968, Lucille Ball, Henry Fonda 18.00 Late For Dinner, 1991 19.35 Stephen King 20.00 Terminator 2: Judgement Day, 1991, Amold Schwarzenegger, Edward Furlong, Rob- ert Patrick Harris 22.15 Mutronics: The Movie Æ 1991, Mark Hamill 23.45 Buford’s Beach Bunnies G 1991, Jim Hanks 1.15 Armed Response, 1986, Lee Van Cleef, David Carradine,- Michael Berryman 2.45 Ghoulies, 1985 4.00 Ghoulies 2, 1988. SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.00 Teikni- myndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentration 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Hunter, rannsóknarlögreglumaðurinn spjalli og samstarfskona hans leysa málin! 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untoucha- bles 24.00 The Streets Of San Franc- isco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Siglingar: Whitbred keppnin 9.00 Hestaíþróttir: Heimsbik- arkeppnin í sýningarstökki í Millstreet 10.00 Nútímafimleikan Heimsmeistara- keppnin f Alicante á Spáni 12.00 Amer- íski fótboltinn 13.00 Fótbolti: Evrópu- mörkin 14.00 Tennis, bein útsending: ATP mótið í Antwerpen 17.30 Hesta- íþróttir. Heimsbikarkeppni f sýningar- stökki í Amsterdam 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Eurofun 19.30 Tennis, bein útsending: ATP mótið í Antwerpen 22.30 Fótbolti: Undanúrslit evrópubik- arsins 1994 23.30 Formula one: Grand Prix magasín 0.30Eurosport fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Siguróordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórss. 8.00 Frétfir. 8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Að uton. 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskðlinn. Afþreying í toli og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermonnson. 9.45 Segðu mér sögu, „Gvendur jóns og ég“ eftir Hendrik Ottósson. Boldvin Holldórsson les (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið í nærmynd. Bjorni Sig- trygqsson oq Sigriður Arnord. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, „Hvoð nú, litli moður ?“ eftir Hons Follado 8. þóttur of 10. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsd. 14.00 Fréltir. 14.03 Útvorpssogon, „Spor" eftir Louise Erdrich i þýðingu Sigurlínu Davíðsd. og Rognars Ingo Aðalsteinss. (21). 14.30 Gömlu íshúsin, 2. þóttur. Gerð gömlu ishúsanno ó Islondi. Houkur Sig- urðss. Lesori: Guðfinno Rognarsd. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist eftir Felix Mend- elssohn. - Fiðlukonsert i e-moll ópus 64 og - Fiðlukonsert í d-moll. Viktorio Mullovo leikur á fiðlu með St. Mortin in the Fi- elds hljómsveitinni. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Eg- gertss. og Steinunn Harðard. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jðhonno Horðordóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstigonum. Gunnhild Öyohals. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarþel: íslenskar þjóðsögur og ævintýri. Umsjón: Ásloug Pétursdóttir. 18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlifinu. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Útvorpsleikhús bornonha, „Litli Klóus og stóri Klóus" eftir Torsten Fred- lander. Fyrri hluti. 20.10 islenskir tónlistarmenn. - Óbókonsert eftir Leif Wrarinsson. Kristján Þ. Stephensen leikur ó óbó með Sinfóniu- hljómsveit islands. - Þrjú verk eltir Finn Torfa Stefónsson. Strengjokvartett. Hlíf Sigurjónsdóttir, Bryndis Pólsdóttir, Ásdís Valdimarsdóttir og Örnólfur Kristjánsson leika, Guðmund- ur Óli Gunnorsson stjórnor. son. Kammer- konsert fyrir klarinett. Guðni Fronzson, Brjónn Ingason,, Bryndís Pálsdóttir, Hlif Sigurjónsdóttir, Ásdís Voldimorsdóttir Örn- ólfur Kristjónsson og Helga Bryndís Magn- úsdóttir leiko. Guðmundur Óli Gunnorsson stjórnor. 21.00 Laufskólinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitísko hornið. 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórss. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist fró Bretlandseyjum. Kathleen Ferrier, The King's Singers og „Sinfónío I Lundúnum" flytjo. 23.10 Hjálmoklettur. Þáttur um skáldskop í þættinum verður rætt við islensko höf- unda. Jón Karl Helgason. 24.00 Fréttir. 0.10 i tónstiganum. Gunnhild Öyohals. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Frétiir á RÁS I og RÁS 2 kt. 7, 7.30,8,8.30,9, 10,11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunúfvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hoaksson. Erio Sigurðordóttir talor frá Koupm.höfn. 9.03 Aftur og oftur. Gyða Oröfn Iryggvadóltir og Morgrét Blöndal. Veðurspó ó eftir fréttum kl. 12. 12.45 Hvítir mófor. Gestur E. Jónosson. 14.03 Snorrolaug. Snorri Sturluson. 16.03 Oægur- máloútvorp og fréttir. 17.00 Dogskrá held- ur áfrom, meðal onnars með Útvorpi Mon- hottan fró Poris. Hér og nú. 18.03 Pjóðor- sólin. Sigurður G. Tómasson og Kristjón Þor- voldsson. Sími 91-686090. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Klístur. Jón A. Jónosson. 20.30 Blús. Pétur Tyrfings- son. 22.10 Kveldúlfur. Guðrún Gunnarsdótt- ir. 0.10 I hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi miðvikudogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulssonor.3.00 Rokkþóttur Andreu Jóns- dóttur. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Donovan. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áiram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Á. Stefónsson. 9.00 Eld- hússmellur. Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Islensk óskolög. Jóhannes Kristjóns- son. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjólm- týsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. Hjörtur Howser og Jónaton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlistordeildin. 20.00 Sigvaldi 8. Þórarinss. 22.00 Tesopinn. Við- tolsþáttur Þórunnar Helgodóttur. 24.00 Tónlistardeildin til morguns. Radiusllugur leiknar kl, 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmorsson. 9.05 Ágúst-Héðinsson. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Holldór Bockman. 24.00 Næturvoktin. Fréttir á heila tímanum fró kl. 7 - 18 og kl. 19.19, iþréllafréttir kl. 13.00. BYIGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jðnsson. 19.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðsson. 23.00 Víðir Arnorson á rólegu nótunum. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Lóro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnl tónlist. 20.00 Breski- og bandaríski vin- sældolistinn. 22.00 nís-þóttur i umsjón nemenda FS. Eðvald Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Horaldur Gislason. 8.10 Umferðorfréttir frá Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtoli. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnor Már. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í takt við tím- onn. Árni Mognússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbók- orbrot. 15.30 Fyrsto viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson með hino hliðino. 17.10 Umferðarráð i beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag. Fréltir kl. 9, 10, 13,16, 18. iþrétt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttost. Bylgjunnar/Stöðvor 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 End- urt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Maggi Magg. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþóttur. Signý Guðbjortsdóttir. 10.00 Barnaþáttur. 13.00 Stjörnudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifið ogtilver- on. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Astríður Horaldsdóttir. 22.00 Þróinn Skúlason. 24.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15 Fréttir kl. 12, 17, 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.