Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 í DAG er miðvikudagur 10. nóvember, sem er 314. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 2.57 og síðdegisflóð kl. 15.17. Fjara er kl. 9.08 og kl. 21.36. Sólarupprás í Rvík er kl. 9.40 og sólarlag kl. 16.43. Myrkur kl. 17.40. Sól er í hádegisstað ki. 13.12 og tunglið í suðri kl. 10.00. (Almanak Háskóla íslands.) Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast. Trúfesti sprettur upp úr jörðunni, og réttlæti lítur niður af himni. (Sálm. 85,11.-12.) LÁRÉTT: 1 sóðinn, 5 guð, 6 trufl- ar, 9 miskunn, 10 tónn, 11 cnding, 12 ambátt, 13 þvaðra, 15 fæði, 17 sterturinn. LÓÐRÉTT: 1 súpu, 2 veiðidýr, 3 snyrtihcrbergi, 4 líffærinu, 7 lík- amshluta, 8 skyldmennis, 12 mat- argerð, 14 duft, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 maga, 5 uggs, 6 illa, 7 ha, 8 seiga, 11 el, 12 æfa, 14 mjór, 16 dalaði. LOÐRETT: 1 meinsemd, 2 gulli, 3 aga, 4 espa, 7 haf, 9 e(ja, 10 glæra, 13 aki, 15 ól. FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30. Jólaföndur. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur sitt árlega Skagfirðingamót nk. laugar- dagskvöld sem hefst með borðhaldi kl. 19.30 í Drangey, Stakkahlíð 17, og þar verða miðar afhentir í dag milli kl. 17-19.30. FRÆÐSLU- og menningar- málanefnd Bandalags kvenna í Reykjavík verður með fræðslufund annað kvöld kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um. Guðný Guðmundsdóttir húðráðgjafi flytur erindi um holla lifnaðarhætti og um- hirðu húðar. Uppl. í s. 71082 og 35079. HANA-NÚ, Kópavogi. Mánudaginn 15. nóv. verður farið í heimsókn í nýja Morg- unblaðshúsið í tilefni af 80 ára afmæli blaðsins. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 17 síð- degis. Panta skal far í síðasta lagi fimmtudaginn 11. nóv- ember í síma 43400 eða 45700. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ er með félagsvist annað kvöld kl. 20.30 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14 og er hún öllum opin. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í kvöld ki. 20 í Menn- ingarmiðstöðinni, Gerðu- bergi, og er hann öllum op- inn. Uppl. gefa Hrafnhildur í s. 72517 og Fanney í s. 687204. HAFNARGÖNGUHÓPUR- INN fer í gönguferð í kvöld kl. 20 frá Hafnarhúsinu. Far- ið verður með ströndinni inn undir Rauðarárstíg, þá frá Hlemmi niður Laugaveg að Geysishúsinu og í skjólgarð- inn í Hafnarhúsinu þar sem fólki gefst kostur á að taka sporið. Boðið upp á kaffi í veitingahúsi. Gangan er öllum opin. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13. HALLGRÍMSSÓKN Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 14.30. NESSÓKN. Kvenfélag Nes- kirkju er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffi, spjall. Fótsnyrting og hár- greiðsla á sama tíma. Kóræf- ing litla kórsins í dag kl, 16.15 í umsjón Ingu Backman og Reynis Jónassonar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Víðistaðakirkju Farið verður á Aflagranda 40 í dag. Lagt af stað frá safnaðarheimilinu kl. 14. Kaffiveitingar og skemmtun. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. I dag verður opið hús frá kl. 13. Valdimar Lárusson kynnir nýútkomna ljóðabók. Dregið í spurningaleiknum kl. 15. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Ingibjörg, s. 46151, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451, Guðlaug M., s. 43939, Þórunn, s. 43429, El- ísabet, s. 98-21058, Arnheið- ur, s. 43442, Sesselja, s. 610458, María, s. 45379 og Vilborg, s. 98-22096. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimili í dag kl. 17. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgelleikur frá kl. 12. Léttur hádegis- verður á kirkjulofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kl. 13.30-16.30. Æsku- lýðsfundur kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgunn í dag kl. 10. Aftansöngur kl. 18. Kl. 18.30-20 erindi Guðmundar Birgissonar: „Ég trúi“. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu í dag kl. 15.30. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. HJALLAKIRKJA: Starf fyr- ir 10-12 ára börn kl. 17-18.30 í dag. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili. ÁRBÆ J ARKIRK J A: Opið hús í dag kl. 13.30. Starf fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Mömmumorgunn í fýrra- málið kl. 10-12. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 .á há- degi. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stund- ina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í dag kl. 9.30-12 í safnaðarheimilinu. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.15-19. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur- verður í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Spiluð félagsvist, kaffiveitingar og að lokum helgistund. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi og léttur hádegis- verður í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11, að stundinni lokinni. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umræða um safnaðareflingu á mið- vikudagskvöldum kl. 18-19.30 í Kirkjulundi og kyrrðar- og bænastundir í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. MINNIN G ARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjamadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 5.-11. nóvember, að báöum dögum meðtöldum er í Arbaejar Apóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er Laugarnes Apótek, Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi lögreglunnar ( Rvik: 11166/0112. Lieknavakt fyrir Reykjavík, SeHjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjevikur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. i simum 670200 og 670440. Tannlaknavakt - neyðarvakt um helgar og stófhátiöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fótk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi, Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðarstmi vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstðð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnæmi: Laaknir eða hjúkrunartræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aöstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga ki. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 7B: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og f immtudagsk vóld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Féiag forsjártausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrír utan skrífstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeNs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogt: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnerfjarðerapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbnjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51328. Keflevfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga tl Id. 18JJ0. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Gresegarðurínn i Laugerdal. Opinn aila daga. Á virkum dogum frá kl. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22. SkeutasveM i Leugardal er opiö mánudaga 12-17, þríðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrotshúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91 -622266. Grænt númer 99-6622. Simeþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Vimulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamöt, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrír konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19, ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögf ræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 i a. 11012. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktartéfeg krabbemeinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófaBddum börnum. S. 16111. Kvennariðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- ðföf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöíerö og ráögjöf, fjölskyfduráögjöf. Kynningartundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö striöa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö taia viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssomtök allra þeirra er láta sig varða rótt kvenna og barna kringum barns- burð. Samtökin haía aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá k>. 20—22. Barnamál. Ahugafólag um brjóstagjöf og þroska barna slmi 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvhsmanna, Lindargötu 46,'2. haBÖ er með dþna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöö heimitanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttesendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kH/. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kH/ og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og suhnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyr'r langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga k). 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnsr kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar; Almennur kl. 16-16. Feöra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftfr samkomulagi.Bsrnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilsteðe- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en (oreldra er kl. 16-17. - Boroarapitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardelld og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensisdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi. Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomu- lagi Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahútið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akurayrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi 6 helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur ménud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- rilasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Raykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Qarðubergi 3-5, 8. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Qrandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjarsafn: (júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hlnar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsefn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júnt-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyrt: Amtsbókssafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið é Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Hafnarborg, menningar og listaatofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur viö rafstööina viö Ellióaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safniö einungis opið aamkvæmt umtali. Uppl. (sima 611016. Minjaaafnið i Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö dagiega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjssafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókatafn Kaflavikur: Opió mánud.-föstud. 10-20. Opiö á laugardögum kl. 10-16yfir vetrarmán- uöina. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavik: SundhöH, Vesturbæjart. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér sogir, Ménud. • föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30 Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17, Hafnarfjöröur. Suðurbaejarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga; 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hverageröia: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmárlaug í Moafaflaavaft: Opin mónud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kaflavfkur Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laogardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sohjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. k). 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lóniö: Alla tlaga vikunnar opið fré kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhótiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.