Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.11.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1993 37 ÁVALLT I FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR Bette Midler kemur hér í frábærri grínmynd, þar sem Kathy Najimi (sem sló í gegn í „Sister Act“) og Sarah Jessica Parker leika ásamt henni þrjár léttgeggjaðar systur, sem snúa aftur eftir 300 ár til að hrella íbúa smábæjarins „Salem". „HOCUS P0CUS“ - skemmtileg grínmynd sem kemur þér í gott skap! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð I. 10 ára. I ( ( TOM CRUISE FYRIRTÆKIÐ ★ ★★ÓT. Rás2. _ jSýnd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 12 ára TWEHTtETH CENTURY FOX •' . • WALRÚS f, ASSOCIATES UO PHIIIP KAUFMAN SEAIICONNERY WEStEY SIJIPES RISI'IG SUN HARVEY’KEITEI CARY-EflBOYUKI TAGAWA KEVHJAIJDERSOU MAKO TIA CARRERE ■ TORU TAKÍMITSU ■ STEPHEUA.ROTTER WÍUAM S. SCHARF • JACQUELINE VVEST . „OEAIJ TAVOUIARIS MICHAEl CHAPMAH ■. ■. IAIJ BRYCE.. . SEAIJ CONUERY. PHWP KAUf UAH MICHAEL CRlCHTOU. MICHAEL BACKES MlCHAEl CRICHTO’J •. PETER KAUfMAÍJ ■ PHIUP KAUFMAN I 0 1 STÓRMYNDIN „RISING SUN“ er spennandi og frábærlega vel gerð stórmynd, sem byggð er á hinni umdeildu HX FRUMSÝNING Á SPENNUMYNDINNI GLÆFRAFÖRIN metsölubók Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og Kevin Anderson. Framleiðandi: Peter Kaufman. Framkvæmdastj.: Sean Connery. Handrit: Philip Kaufman, Michael Crichton og Michael Backes. Leikstjóri: Philip Kaufman. Sýnd kl. 4.15, 6.40, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 lllial's Imr íiiiHii iliniilliil ★ ★ ★ ’/2AI. mbl. ★ ★ ★ VZAI. mbl. og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. mmii ■ ■■■■ mimi „Voyage“ er dúndur spennumynd með Rutger Hauer, Eric Roberts og Karen Ailen í aðalhlutverkum. Myndin segir frá tvennum hjónum sem halda á glæsiiegri skútu í siglingu um Miðjarðarhafið... ferða- lag sem mun hafa hræðilegar afleiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Ruther Hauer, Eric Roberts, Karen Alien og Connie Nielsen.. Framleiðandi: Tarak Ben Amar. Leikstjóri: John Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. DENNIDÆMALAUSII ........................ TENGDA- SONURINN Sýnd kl. 7,9og 11. ÆVINTYRA- GEFÐU MER FERÐIN SJENS i' Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,9 og 11. Tiiia ★ ★ ★ '/2AI. mbl. ★ ★ ★ VáAI. MBL. Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. I MIIMIMIIMIMIIIIIIIIIIMI ■ STJÓRN Byggung bsvf. óskar eftir að koma eftirfar- andi tilkynningu á framfæri. í tengslum við fyrirhugaðan aðalfund félagsins sem áætlað í er að fari fram nk. föstudag kl. 17 í Risinu, Hverfisgötu 105, Reylgavík, hafa margir ( byggjendur, sem þegar hafa gert upp við félagið á grund- velli reikningsskila janúar 1991 til júní 1992, leitað svara við því hvort þeir þyrftu að _ mæta á aðalfundinn. Því er'til að svara að nauðsynlegt er að þetta fólk mæti á fundinn, þannig að hægt sé að afgreiða reikningsskilin með formleg- um hætti í samræmi við lög félagsins. Einnig er nauðsyn- legt að þetta fólk taki með formlegum hætti þátt í at- kvæðagreiðslu um tillögu stjórnarinnar um að slíta fé- laginu og afhenda það til skila- nefndar. Þetta á við um alla byggjendur í hópnum 5, 6-7, 9-10 og 11. ■ HAFNARGÖNGU- HÓPURINN býður að venju í gönguferð frá Hafnarhús- inu í kvöld, miðvikudaginn 10. nóvember, kl. 20. í leið- inni verður rifjuð upp sú gamla venja, að fara í bæ- inn. Oft var farið að kvöldi til niður í bæ til að skoða í búðarglugga, sýna sig og sjá aðra og gjarnan farið inn á kaffihús í lokin eða litið inn á dansleik ef svo bar undir. í byrjun göngunnar í kvöld verður farið með ströndinni inn undir Rauðarárstíg. Sið- an gengið frá Hlemmi niður Laugaveginn, Bankastræti og eftir Austurstræti. í leið- inni verður skoðað í búðar- gluggana hjá Drangey, Dömu- og herrabúðinni, Guðsteini Eyjólfssyni, Brynju, Eymundsson og Agli Jacobsen. Að því búnu verður hljóðfærasýningin í Geysishúsinu skoðuð og það- an farið út í Skjólgarðinn í Hafnarhúsinu (Hafnarhús- portið). Þar gefst kostur á að taka nokkur dansspor undir dillandi harmoníku- tðnlist. f lokin býður veit- ingahús hópnum í kaffi. All- ir velkomnir, ekkert þátt- tökugjald. ■ PRÓFESSOR Töres Theorell kemur hingað til lands í tengslum við full- trúafund Samtaka heil- brigðisstétta og heldur fyr- irlestur fyrir þingfulltrúa og almenning í Norræna húsinu fimmtudaginn 11. nóv. kl. 20.30. Hann kallar fyrirlest- urinn: Um andlegar og fé- lagslegar vinnuaðstæður heilbrigðisstétta. Stjórn Samtakanna fannst vel við hæfi að taka þetta mál til umfjöllunar einmitt um þess- ar mundir. Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Töres Theoreli er ■ ÍSLENSKI skíðaleið- angurinn yfir Grænlands- jökul heldur myndasýn- ingu í kvöld, miðvikudags- kvöldið 10. nóvember, kl. 20.30 á Hótel Sögu. Sýndur verður búnaður leiðangurs- manna og Páll Bergþórs- son veðurstofustjóri segir frá veðri og veðrabrigðum leiðangursdagana. Myndin sýnir leiðangursmenn veifa í kveðjuskyni þegar þeir kvöddu fylgdarmenn sína á hundasleðum við austurbrún Grænlandsjökuls 27. apríl 1993. læknir og vann á árunum 1967-1978 á lyflækninga- deild Serafimer-sjúkrahúss- ins. Þá skrifaði hann dokt- orsritgerð sína um tengsl hjartaáfalls og lífsviðburðar. Hann vann síðan tvö ár á félagslækningadeild Hudd- inge-sjúkrahússins. Frá 1981 er hann prófessor við Hina sálfélagslegu um- hverfislækningastofnun rík- isins (Statens Institut för Psykosocial Miljömedicin) og frá árinu 1992 er hann jafn- framt yfirlæknir á Atvinnu- sjúkdómadeild Karólínska sjúkrahússins. ■ FERÐAFÉLAG ís- lands verður með mynda- kvöld í kvöld í Sóknarsaln- um, Skipholti 50a. Fyrir kaffihlé sýnir Skúli Gunn- arsson myndir úr gönguferð um Austurstrandir, þ.e. frá Ingólfsfirði í Reykjafjörð. Einnig verður Skúli með myndir frá siglingu með Ströndum. Eftir hlé verður— Ólafur Sigurgeirsson með myndir úr sumarleyfisferð í Skagafirði sl. sumar. Aðang- ur er 500 kr. (kaffi og með- læti innifalið). Allir eru vel- komnir, félagar og aðrir. Leiðangursmenn frá vinstri: Haraldur Örn Ólafsson, Ólafur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.