Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 ATVIN WnMAUGL YSINGAR Vélstjóri óskast Vanan yfirvélstjóra með full réttindi vantar á 130 tonna yfirbyggt fiskiskip, sem fer á netaveiðar. Upplýsingar í síma 92-37473. Skipstjóri Skipstjóri óskast á línubát með Mustad beitningarvél. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „SK - 13041“, fyrir 1. desember. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. HÁSKÓU iSLANDS Námsráðgjafi Kennaraháskóli íslands óskar eftir að ráða námsráðgjafa til starfa í eitt ár frá 1. janúar 1994 til 31. desember 1994. Auk fullgilds háskólaprófs skal umsækjandi hafa sérmenntun á sviði námsráðgjafar. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri störf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 5. desember. Laus staða Staða skrifstofustjóra virðisaukaskattsskrif- stofu Skattstofu Reykjavíkur er laus til um- sóknar og veitist frá 1. desember 1993. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða hafa aflað sér víðtækrar sérmenntunar eða sér- þekkingar um skattalöggjöf og framkvæmd hennar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 22. nóvember 1993. Fjármálaráðuneytið, 8. nóvember 1993. R AÐ AUGL ÝSINGAR bátar-skip Línubátur óskast íviðskipti Línubátur með beitningarvél (minni gerð) óskast í viðskipti. Upplýsingar í síma 97-31665. Frambyggður bátur Óskum eftir að kaupa 6-10 tonna frambyggð- an tré-, stál- eða plastbát kvótalausan með veiðiheimildum. Báturinn þarf að hafa góðan vélbúnað en mikill tækjabúnaður ekki nauð- synlegur. Upplýsingar í síma 93-81450 og á kvöldin í síma 81343. Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur tónleika í Leikskálum, Vík í Mýrdal, sunnudaginn 14. nóvember kl. 16.00 og í Hvoli, Hvolsvelli, sama dag kl. 21.00 en ekki kl. 20.30 eins og áður var auglýst. Stangveiðifélög - laxveiðimenn Laxá í Refasveit og Norðurá í Austur-Húna- vatnssýslu eru til leigu. Um er að ræða 2 stengur á dag auk tveggja tilraunastanga utan hefðbundinna veiðisvæða. Veiðitími er frá 20. júní til og með 17. september. Til greina kemur að leigja árnar til eins árs eða lengri tíma og yrði þá jafnframt um hús- byggingu að ræða. Óskað er eftir tilboðum í árnar og skal þeim skilað fyrir 24. nóv. 1993 til Árna Jónssonar, Sölvabakka, 541 Blönduósi, sími 95-24329, en hann veitir einnig nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Laxveiðimenn - stangveiðifélög Nú er tækifærið! Krossá á Skarðsströnd er laus veiðitímabilið 1994. Falleg veiðiá í fögru umhverfi. Góð veiðihús og vegir með ánni. Réttur áskilinn til að taka nvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 27. nóvember kl. 14.00, en þá verða tilboð opnuð. Allar nánari upplýsingar gefur Trausti Bjarnason, Á, 371 Búðardal, símar 93-41420 og 985-21318. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram, sem hér segir: Bústaðir, Fljótahreppi, þinglesin eign Jarðakaupasjóðs ríkisins. Upp- boðsbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, miðvikudaginn 17. nóvember 1993 kl. 10.30 á eigninni sjálfri. Ms. Hafey SK 194, talinn eigandi Steindór Árnason. Uppboðsbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 18. nóvember 1993, kl. 10.00 á skrifstofu embættisins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins Aðalstræti 12, Bolung- arvík, á eftirfarandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 17. nóvember 1993: Ljósaland 6, Bolungarvík, þinglýst eign Sigurðar Ringsted og Guðnýj- ar Kristjánsdóttur, eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Bolungarvík og Spari- sjóðs Bolungarvíkur. Stigahlíð 2, Bolungarvík, þinglýst eign Óðins Birgissonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingafélags íslands. Traðarland 10, Bolungarvík, þinglýst eign Guðna K. Sævarssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rikisins. Traðarstígur 8, Bolungarvík, þinglýst eign Gests Pálmasonar, eftir kröfu Lánasjóðs (slenskra námsmanna. Vitastígur 8, Bolungarvík, þinglýst eign Gests Þorlákssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurínn í Bolungarvík, 12. nóvember 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð fimmtudaginn 18. nóvember 1993 á eignunum sjálfum sem hér segir: 1. C-gata 1A, 44,6% hluti, Neskaupstað, þinglýst eign Ásmundar Jóns- sonar, Jóns Gunnars Jónssonar, Ragnars Guðmundssonar og Þór- odds Árnasonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs, kl. 13.30. 2. Miðstræti 8A, miðhæð austur, Neskaupstaö, þinglýst eign Ágústar Þórs Ásmundssonar, eftir kröfu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Landsbanka (slands, kl. 14.00. 3. Strandgata 36, Neskaupstað, þinglýst eign Axels Jónssonar og Ólafíu S. Einarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Bygg- ingarsjóðs ríkisins, kl. 14.30. 4. Blómsturvellir 1, Neskaupstað, þinglýst eign Gísla Guðnasonar, eftir kröfu Sparisjóðs Norðfjarðar og Byggingarsjóðs rikisins, kl. 15.00. Sýslumaðurínn í Neskaupstað, 12. nóvember 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, (safirði, þriðjudaginn 16. nóvember 1993, kl. 14.00: Aðalgötu 60, Súðavík þingl. eign Guðmundar Svavars Kjartanssonar og Stefáns Hauks Kjartanssonar, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Hlíðargötu 38, Þingeyri, þingl. eign Aðalsteins Einarssonar, eftir kröfum Féfangs hf. og Byggingasjóðs ríkisins. Hrannargötu 9a, 0101, (safirði, þingl. eign Pálínu Þórarinsdóttur, eftir kröfum Bæjarsjóðs Isafjarðar og Byggingasjóðs ríkisins. Nesvegi 15b, Súðavík, þingl. eign stjórn Verkamannabústaða, Súða- vík, eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins. Stefni ÍS-28, þingl. eign Þorfinns hf., eftir kröfu íslandsbanka, lög- fræðideildar. Túngötu 9, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Bygg- ingasjóðs ríkisins. Sýslumaðurinn á isafirði. Lada Samara Skipverjar á rússnesku togurunum Olshana og Ozherelye óska eftir að kaupa Lada Samara-bíla í góðu ástandi. Skipin verða í Reykjavíkurhöfn dagana 12.-16. nóvember. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins íKópavogi Opið prófkjör sjálfstæðismanna vegna væntanlegra bæjarstjómar- kosninga vorið 1994 veröur haldið í dag, laugardag 13. nóvember næstkomandi og hefst kl. 10 árdegis í Hamraborg 1, 3. hæð. Kjörfundi lýkur kl. 22 sama dag. Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins sem eiga munu kosningarétt í Kópavogi á prófkjörsdegi, svo og öllum fullgildum félögum sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi sem búsettir eru í Kópavogi og náð hafa 16 ára aldri á prófkjörsdegi. Kosning fer þannig fram, að kjósandi merkir við nöfn hvorki fleiri né færri en 8 manna, með því að setja tölustaf fyrir framan nöfn frambjóðanda á prófkjörsseðlinum og tölusetja þá í þeirri röð, sem óskaö er að þeir skipi framboðslistann. Munið 8 nöfn ef seðillinn á að teljast gildur. Atkvæðaseðill í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Kópavogi 13. nóvember 1993 KJ6m skal 8 frambjóöendur. hTorki fleiri né faerri. Skal þaö gert meö þvi aö setja tölustaf fyrir fraiuari nöfn frambjóöenda i þeirrl röö sem óskaö er aö þeir skipi framboöslistann. þannig aö tölustafurinn 1 skal settur fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem óskaö er aö skipi 1. sæti framboÖslistans. tölustafurinn 2 fyrlr framan nafn þéss frambjóöanda sem sklpa skal 2. sætiö. tölustafurinn 3 fyrir framan nafn þcss sem skipa skal 3. sætið o.s.frv. Dr. Gunnar Ingi Birgisson Verkfræölngur. Austurgeröi 9 Helgi Helgason Framkvæmdastjóri. Skólageröi 61 Halla Halldórsdóttir HJúkrunarbæölngur/lJósmóölr. Austurgeröi 5 Amór P&lsson Forstjóri. Hlaöbrekku 2 ^ Karl Gauti Hjaltason m Lögfræöingur. Efstahjalla 17 Ingibjörg Gréta Gisladóttir Lelkkona. Brekkuhjalla 11 Hilmar Björgvinsson Delldarstjóri. Fögrubrekku 27 Sesselja Jónsdóttir Lögfraöingur. Álfhólsvegl 60 Hannes O. Sampsted Sölumaður. Löngubrekku 8 Hjörleifur Hringsson ^ Sðlustjóri. Skólageröl 39 Jón Kristinn Snœhólm Sagnfræölngur. Sunnubraut 22 Gunnsteinn Sigurðsson Kennari. Hliöarhjalla 25 Birgir Ómar Haraldsson Verkfiæölngur. Sæbólsbraut 36 Bragi Michaelsson Umsjónarmaöur. Blrkigrund 46 Sigurrós Þorgrimsdóttir StJómmálafræÖlngur. Löngubrekku 3 Stef&n H. Stefánsson Framkvæmdastjóri. Lundarbrckku 6 Guöni Stef&nsson Jámsmiöamelstari. BlrkJgrund 58 Kjósa skal 8, hvorki fleiri né færri. Gott er að gera uppkast á seðillnn f blaðinu áður en farið er á kjörstað. Munið 8 nöfn, hvorki fleiri né færri. Kjörstjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.