Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 35" Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Stórmót Bridsfélagsins Munins og Samvinnuferða/Landsýnar verður haldið í íþróttahúsinu í Sandgerði nk. í dag, laugardag og hefst kl. 9.30. Þetta verður eitt sterkasta helgarmót ársins en meðal spilara verða fyrrum heims- og Norðurlandameistarar. Meðal þátttakenda verða Guðmundur Páll Arnarson, Þorlákur Jónsson, Guð- laugur R. Jóhannsson, Matthías Þor- valdsson, Jón Baldursson, Karl Sigur- hjartarson, Sverrir Ármannsson, Sig- tryggur og Bragi og fleiri stórstirni. Aætlað er að spilamennsku ljúki um, kl. 20 um kvöldið. Miðvikudaginn 3. nóvember hófst firmasveitakeppni félagsins með þátt- töku 11 sveita, spilaðir eru tveir 14 spila leikir. Staðan eftir fyrsta kvöld er þessi: Sveit stig Ösp GK, Sandgerði 45 Tros sf., Sandgerði 37 Veitingah. Við Tjömina, Reykjavík 35 Hitaveita Suðumesja 34 Húsanes hf., Keflavík 32 Bridsfélag Sauðárkróks Úrslit í hraðsveitakeppni: Sveit Kristjáns Blöndals 109 Sveit Gunnars Þórðarsonar 99 Sveit Halldórs Jónssonar 96 Um næstu helgi (13.-14. nóvem- ber) verður Norðurlandsmót vestra í sveitakeppni haldið á Sauðárkróki og verður spilað í Gagnfræðaskólanum. Bridsklúbbur Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 5. nóvember sl. og mættu 14 pör. Úrslit urðu: ÞórarinnÁmason-JónÞorleifsson 208 ÁmiJónasson-StefánJóhannesson 184 Valdimar Lámsson - Jósef Sigurðsson 178 Meðalskor 156 stig. Þriðjudaginn 9. nóvember var spil- aður tvímenningur og mættu 24 pör, spilað var í tveim riðlum. í A-riðli 14 pör og í B-riðli 10 pör. Úrslit í A-riðli: BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 180 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 177 Jósef Sigurðsson - Júlíus Ingibergsson 176 Meðalskor 156 stig. Úrslit í B-riðli: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 126 Hörður Davíðss. - Sveinbjöm Guðmundss. 126 ValdimarLárasson-EinarElíasson 120 Meðalskor 108 stig. Næst verður spilað þriðjudaginn 16. nóvember í Fannborg 8 kl. 19. Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst aðalsveitakeppn- in með þátttöku 12 sveita, spilaðir eru tveir 16 spila leikir og er staða efstu sveita þannig: Sveit: Höllu Ólafsdóttir 50 Önnu Lúðvíksdóttur 48 Sigrúnar Pétursdóttur 47 Ólínu Kjartansdóttur 40 Kristínar Jónsdóttur 32 Paraklúbburinn Hafínn er Butler-tvímenningur. Staða efstu para eftir 5 umferðir: Kristín Guðbjömsdóttir - Bjöm Amórsson 388 Hjördís Eyþórsd. - Sigurður B. Þorsteinss. 323 Valgerður Kristjónsd. - Bjöm Theódórss. 197 Helga Magnúsdóttir - Halldór Þorvaldssonl70 Dagrún Hauksdóttir - Vignir Hauksson 70 Guðrún Óskarsdóttir - AgnarÖm Arason 59 Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Eftir tvær umferðir í hraðsveita- keppni er röð efstu sveita eftirfarandi: Þórarinn Árnason 1.187 Stefán Ólafsson 1.110 BjörnÁmason 1.073 Leifur Kr. Jóhannesson 1.064 Meðalskor eftir 2 umferðir er 1.008 stig. Hæstu skor í annarri umferð: Þórarinn Árnason 645 Stefán Ólafsson 545 Bjöm Ámason 538 Lálandsgengið 536 LeifurKr.Jóhannesson 524 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 31. okt. ’93. 14 pör, tvímenningur. Láras Amórsson/Ásthildur Sigurgísladóttir 203 EysteinnEinarsson/BergsveinnBreiðfjörð 178 . SigTÚn Straumland/Sæbjörg Jónsdóttir 174 ÞórarinnÁmason/BergurÞorvaldsson 168 Meðalskor 156 st. 4. nóv. 16 pör, tvímenningur. BergurÞorvaldsson/ÞórarinnÁmason 258 EyjólfurHalldórsson/ÞórólfurMeyvantsson 239 ÓlavíaJónsdóttir/IngunnHoffmann 237 GísliGuðmundsson/JónFriðriksson 230 Meðalskor 210 st. Bridsfélag Suðurnesja Miklar sviptingar em í toppbarátt- unni í hraðsveitakeppninni sem nú stendur yfir en keppni þessi er minn- ingarmót um Guðmund Ingólfsson. Sveit Þorgeirs Vers Halldórssonar fékk risaskor í annarri umferðinni, eða 663 stig og varð langefst í keppninni. í þriðju umferð sl. mánudag bætti sveit Jóhannesar Sigurðssonar um betur og skoraði 666 stig og tók þar með nokkuð afgerandi forystu í mót- inu. Staða efstu sveita: Jóhannes Sigurðsson 1898 Þorgeir Ver Halldórsson 1817 Gunnar Guðbjömsson 1748 ValurSímonarson 1727 Mótinu lýkur nk. mánudagskvöld en þá verða einungis spiluð 20 spil en það kvöld verður jafnframt aðal- TILBOÐ ©1 44 44 ® NÓATÚNI17 300 kr. afsláttur af öllum sóttum pizzum. fundur félagsins. Spilað. er í Hótel Kristínu í Njarðvíkum á mánudags- kvöldum kl. 19.45. Æfingakvöld byrjenda Sl. sunnudagskvöid, 7. nóvember, var æfingakvöld byijenda og var spil- aður Mitchell í tveimur riðlum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: N/S-riðill: Guðm. Kr. Sigurðsson — Guðm. Vestmann 98 Kristín Sigurbjörnsd. - Magnús Einarsson 97 Magni Þórðarson — Ingþór Kristjánsson 82 A/V-riðill: SteinþórGrétarss. — Álfheiður Kjartansd. 108 Pálmi Gunnarsson - Álfheiður Gísladóttir 85 Kolbrún Thomas — Einar Pétursson 84 Á hveiju sunnudagskvöldi er brids- kvöld í húsi BSÍ sem ætlað er byijend- um. Húsið er opnað kl. 19 og spila- mennskan hefst kl. 19.30. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu til styrktar átakinu „Börnin heim“ og varð ágóðinn 7.000 krónur. Þær heita frá vinstri Hildur Sif Thor- arensen, Guðbjörg Olga Kristbjörnsdóttir og Kolbrún Ragna Ragn- arsdóttir. NÆG BÍLA- STÆÐI BAKATIL \\0, HÓ, íJatrnmi1 OPIÐ 13 TIL 19 VIRKA DAGA - 1 1 TIL 17 LAUGARDAGA OLANNA GRENSASVEGI 16 - SIMI 81 19 84 iu VEGURINN ; V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 21.00 fyrir ungt fólk 16 ára og eldra. Gleöi, prédikun Orðsins og lofgjörð. Allir velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig l • simi 614330 Hjólreiðaferð laugard. 13. nóv. kl. 13.00 Hjólreiðafólk! Hittumst við Perl- una í öskjuhlíð kl. 13.00. Hjólað verður um Öskjuhlíð og ná- grenni, hvert fer eftir færi. Dagsferð sunnud. 14. nóv. kl. 10.30. Um Skarðsmýrarfjall. Gangan hefst við Kolviðarhól. Farið upp Hellisskarð, austur fyrir Skarðsmýrarfjall og niður Sleggjubeinsskarð. Reikna má með um 6 klst. langri göngu. Brottför frá BSl bensínsölu. Verð kr. 1.200/1.300. Aðventuferð í Bása 26.-28. nóvember. Fullbókað er f þessa vinsælu ferð. Pantanir óskast staöfestar sem fyrst og eigi síðar en föstud. 19. nóvember. Fararstjórar verða Anna Soffía Óskarsdóttir og Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Útivist. Miðilsfundir Miðillinn Colin Kingschot verður með áruteikningar, miðilsfundi, kristalsheilun og rafsegulheilun til 21. nóvember. Upplýsingar í síma 688704. Silfurkrossinn. auglýsingar FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir sun. 14. nóv. 1) Kl. 10.30: Kræklingaferð í Hvalfjörð. Ferð í samvinnu við matarklúbb Vöku-Helgafells. Til- valin ferð fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.100. 2) Kl. 13.00: Gönguferð á Kjal- arnesi. Auðveld strandganga frá Brimnesi um Hofsvik (um 2-2'h klst.). Brottför frá BSÍ, áustan- megin, og Mörkinni 6. Mætiðvel búin og með nesti. Verð kr. 1.000. Frítt f. börn og unglinga. Þriðjudkvöld 16. nóv. kl. 20.30. Opið hús í Mörkinnl 6 (risi). Ferðaútbúnaður til vetrarf erða. Helgi Benediktsson kynnir fatn- að og annan útbúnað til vetrar- ferðalaga. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Síðasta tækifæri til að skila myndum í Ijósmynda- samkeppnina. Ferðafélag islands. Sálarrannsókna- félag íslands Keith og Fiona Surtees starfa hjá félaginu frá 15. til 30. nóvem- ber. Keith verður með einkatíma í hefð- bundinni sam- bandsmiðlun, leiðsögn og dá- leiðslu aftur í fyrri líf. Fiona verður með tarotlestra og að- stoðar fólk við að ná tengingu viö leiöbeinendur sina. Námskeið auglýst síöar. Bókanir í símum 18130 og 618130 milli kl. 9 og 17. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Mánudagun Samvera fyrir eldri safnaðarmeðlimi kl. 15.00. Athugið breyttan dag. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Safnaðarfundur kl. 19.00. * Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Hiö vinsæla nám- I skeiö Helgu Sig- I urðardóttur, „í lit- * um Ijóss, hugar og handa“, verður I haldið föstudags- kvöldið 19. og N (laugardagskvöld- ------------ ið 20. nóvember á Sogavegi 69. Bókanir í sfmum 618130 og 18130. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.