Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.11.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1993 51 ' HÆTTULEGT SKOTMARK Hinn eini sanni Van Damm og John Woo, einn besti hasarmyndaleik- stjóri heims, leiða saman hesta sína í magnaðri spennumynd Spenna, kraftur og ótrúleg áhættuatriði allt frá fyrstu mínútu. Sannkölluð DÚNDURMYND. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. U l í i' 1 1 4 lj 1 i m 'i nc L PRINSAR í L.A. Frábær grín- og ævintýramynd. Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11. Miðaverð kr. 350 kl. 3 HINIR ÓÆSKILEGU ★★★ GB DV ★ ★★'/2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i.16. NEMÓ UTLI Telknlmynd m/isl. tall. Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 360. Tveir trufladir annar verri Frábœr grfnmynd. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 350. • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, f jörug og skemmtil." Morgunblaðið. j Síðustu sýningar. Sýn. mán. 15. nóv., örfá sæti laus, föstud 19. nóv., sunnud. 21. nóv. og mán. 22. nóv. Miðasala frá kl. 17-19. Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. 1 r i = £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s.96-24073 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen. í kvöld 13/11 kl. 20.30 - sun. 14/11 kl. 20.30. Sýningum er að Ijúka. „Klassisk sýning á klassísku verki - S.A. RÚV. • FERÐIN TIL PANAMA eftir anosch. 40. sýn. í Hrísey í dag kl. kl. 15. Sun. 14/11 kl. 16. Næst síðasta sýningarhelgi. Sala aðgangskorta er að Ijúka! Miðasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölusími 96-24073. Greiðslukortaþjónusta. Héöinsbúsinu, Seljavegl 2, s. 12233 • AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen f kvöld kl. 20. Síðustu sýningar. • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit í dag kl. 15, sun. 14/11 kl. 15. Aðgangseyrir 550 kr. Eitt verð fyrir'systkini. flUGIlRBLIK • JÚLÍA OG MÁLAFÓLKIÐ I dag kl. 16., sunnud. kl. 17. Síðasta sýningarhelgi. Uppselt á mán. og þrið. Aðgangseyrir 700 kr. Eitt verð fyrir systkini. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vinnulaust fólk fær sérstakan afslátt á allar sýningar. Mlðasalan er opin frá kl. 17-19 alla vlrka daga og klukkustund fyrir sýningu. Sími 12233. ■ NÓVEMBERMESSA Kvennakirkjunnar verður sunnudaginn 14. nóvember kl. 20.30 í Áskirkju. Þema messunnar verður vinnan. Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur prédikar. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir stjórnar messunni. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu. Söngur og orgelleikur. Kaffi að lokinni messu. Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum við Píanó í A-sal í nokkra daga PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heillandi og frumleg." ★ ★ ★ V2 H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★★★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ B.J. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. HIN HELGU Vt „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimstcinn aö mati Víkverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkamir Iveir í myndinni eru í einu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegt í augum lcik- manna hvcmig hægt er að ná slíkum Ieik út út bömum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar meó þessari mynd. Víkverji hikar ekki vió aó fullyrða, að þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvikmynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. ’93. „Sagan er einfóld, skcmmtileg og góður húmor í henni. ' \ Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Þaó mæðir að sjálfsögðu mest á Stcinþóri Matthíassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel meó hlulverkið, sem er mjög kreljandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlcga og er greinilega mikið efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. *93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin.“ B.Þ. Alþýóublaöið, 27. okt. ^93 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁREITNI Sýnd kl. 5 og 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Rlpoux Contre Ripaux Meiriháttar frönsk sakamólamynd meö gamansömu ívafi. Aftalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. REDROCKWEST Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSAR ungu dömur í Stykkishóimi héldu hlutaveltu til styrktar kirkjunni þar og varð ágóðinn 3.050 krón- ur. Þær heita Eva Rún Jensdóttir og Heiðdís L. Gunnars- dóttir. ■ BASAR Kvennadeildar Rauða kross íslands verður haldinn á Hótel Lind, Rauð- arárstíg 18, sunnudaginn 14. nóvember og hefst hann kl. 14. Á basarnum verða á boðstólum allskonar handa- vinna, heimabakaðar kökur, jólakort og fleira. Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkrabókasafn spítalanna. ■ KVENFÉLAG Krists- kirkju, Landakoti, hefur kaffisölu, happdrætti og lít- inn basar í safnaðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16, sunnudaginn 14. nóvember kl. 15. Ágóðanum verður varið til viðhalds á húsbúnaði í safnaðarheimilinu og ann- arra nauðsynja í þágu safn- aðarins. ■ VANDAMÁL þjáning- arinnar er efni tveggja fyrir- lestra sem Gunnar J. Gunn- arsson lektor flytur í Hall- grímskirkju tvo næstkom- andi sunnudagsmorgna kl. 10 f.h. Yfirskrift fyrirlestr- anna er Glíman við Guð og verða þeir byggðir á Jobsbók en hún er það rit Biblíunnar sem fæst við vandamál þján- ingarinnar á hvað áleitnasta hátt. Auk þess að leggja Jobsbók til grundvallar um- flöllun sinni mun Gunnar fást við efnið af sjónarhóli krist- innar trúar. Fyrirlestrarnir, sem eru öllum opnir, hefjast kl. 10 báða dagana. ■ JUNIOR Chamber ís- land stendur fyrir Ræðu- veislu í kvöld, laugardaginn 13. nóvember, í Dugguvogi 2, Reykjavik, kl. 10 til 22. Veisla þessi er árviss við- burður innan JC-hreyfingar- innar og er sett upp með því markmiði að þjálfa einstakl- inga i framkomu og rökræðu. Keppnin er útsláttarkeppni og fer þannig fram að tveir JC-félagar eru í hveiju liði þ.e. frummælandi og stuðn- ingsmaður. Sigurlið fær nýtt umræðuefni í bytjun hverrar umferðar og hafa þeir einn og hálfan til tvo tíma til að undirbúa sig fyrir næstu keppni. Ákveðið var að gefa deginum yfirskriftina: Um- hverfið og munu öll um- ræðuefni dagsins tengjast umhverfísmálum á einn eða annan hátt. Þá mun um- hverfisráðherra, Össur Skarphéðinsson, taka þátt í rökræðum á móti gamal- reyndum JC-félaga og sen- ato, Einari Rafni Haralds- syni, framkvæmdastjóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.