Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 41

Morgunblaðið - 21.11.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1993 SUNNUDAGUR 21/11 og íþróttanuddari Hef opnað sjúkra- og íþróttanuddstofu á Grensásvegi 5, Reykjavík. Tímapantanir í síma 811590. Þuríður Valdimarsdóttir, löggiltur sjúkranuddari. pwjjff 4 Morgunverðarfundur miðvikudaginn 24. nóvember 1993 í Súlnasal Hótels Sögu, kl. 08.00 - 09.30 SKATTABREYTINGAR Á DÖFINNI OG SKATTAEFTIRLITIÐ Fyrir dyrum standa skattabreytingar á næstu vikum. Hvað breytist og hver eru ætluð áhrif á rekstur fyrirtækja og heimila? Framkvæmd skattalaga og skattaeftirlit liggur undir gagnrýni fyrir úreltar reglur og óviðunandi vinnubrögð. Hvað er að, hvað er til úrbóta og hvenær? F'ummælandi: Friðrík Sophusson, fjármálaráðherra Pillborðsumræður með frummælanda: Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur ASI Ragnar Birgisson, framkvæmdastjóri Opals hf. Tryggvi Jónsson, löggiltur endurskoðandi hjá KPMC Endurskoðun hf. Fundurinn er opinn, fundargjald og morgunverður kr. 1.000 fyrir félagsmenn VI, annars kr. 1.500. Þátttöku þarf að tilkynna fyrirfram í síma 676666 (svarað kl. 08-16 daglega). VERSLUNARRAÐ ISLANDS ffÍfáAiffv Erum að selja okkar sívinsæla skyr- og glerhá- karl. Tökum niður pantanir fyrir þorrann. Sendum um allt land. Tökum við pöntunum í síma 95-13179 frá kl. 10-22 alla daga. Sala fRÁ Uppsetning Þjónusta ^ NÝHERJI Hákarlsverkun Gunnlaugs Magnússonar, Hólmavík, sími 95-13179. vSmi Nú fer jólafastan í hönd ogþá bjóðum við upp á JOLAHLAÐBORÐ með gómsœtum jólakrásum, bœði íslenskum og skandinavískum. Einstaklingar, félög, samstarfsmenn og jyrirtæki geta valið um vistlega veislusali afýmsum stœrðum auk Skrúðs og Súlnasalar. Íiiisirs vy Tbi/. r SKRÚÐUR FRA FIMMTUDEGINUM 25. NÓV. Notaleg hljómlist leikin afjónasi Þóri og Jónasi Dagbjartssyni 26. og 27. nóy. og síðan öll kvöld frá 3. des. Verð: í hádegi 1.590,- kr. á kvöldin 2.300,- kr. SÚLNASALUR LAUGARDAGANA 4.. 11. OG 18. DES. Glœsilegt jólahlaðborð, góð skemmtiatriði og dansleikur. Sigríður Beinteinsdóttir flytur lög afnýrri jólaplötu. Örn Árnason og Egill Ólafsson syngja vinsœl lög oggera að gamni sínu, með undirleik Jónasar Þóris. o.fl. 11. DES. kemur Samkórinn Björk einnig fram. Hljómsveitin SAGA KLASS leikur Ijúfa tónlist meðan á borðhaldi stendur og kemursvo öllum í stuð á dansleiknum. Verð 2.500,- kr. ALLAR NANARl UPPLÝSINGAR VEITIR SÖLUDEILDIN í SÍMA 29900. -lofar góöu! UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnús- son prófostur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Tilbrigöi eftir Ludwig van Beethoven um stef annarra tónskáldo: . Tólf tilbrigði i G-dúr um stef úr Júdasi Makkabeusi eft- ir Höndel. Tólf tílbrigði í F-dúr ópus 66 um stef úr Töfraflautunni eftir Morort. Anthony Pleeth leikur á selló og Melvyn Tan á forlepíanó. — Blásarakvintett í F-dúr ópus 56 nr. 3 eftir Franz Danzi. Blásarar úr Berlinarfil- hormóniunni leiko. 9.00 Frétlir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolloson. 10.45 Veáurfregnir. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Sr. María Ágústsdóttir prédikor. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veáurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Kosningaúrslitin. Sagt frá úrslitum I sameiningarkosningunum og rælt um niðurstöðurnar við sveitastjórnarmenn viðs vegar á landinu. 14:00 Gagnjósnoti segir frá. Pélur Péturs- son ræðir við Pétur „Kitchen“ Karlsson um störf hans í striðinu hér á landi og kynni hons af islenskum stjórnsýslumönn- um og olþingismönnum. 15.00 Af lifi ag sál. Páttur um tónlist áhugamanna. Lúðrosveitin Svanur. Um- sjðn: Vernhorður Linnet. (Einnig á dag- skrá þriðjudagsk. kl. 20.00.) Pélur Pétursson rniir við Pétur Karlsson á Rás 1 kl. 14.00. 16.00 Fréltir. 16.05 Erindi um fjölmiðla. ðld upplýsinga (8) Stefán Jón Hofstein flytur. (Éinnig á dagskrá ó þriðjudog kl. T4.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: „Engin tíðindi lengur" eftir Peter Bornes Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjári: Páll Baldvin Baldvins- son. Flytjandi: Þóro Friðriksdóttir. (Einnig á dagskrá þiðjudagskvöld k! 21.00.) 17.40 Úr tánlistarlifinu. Frá tónleikum i sal F.Í.H. 5. október sl. - Kvintett I A-dúr ópus 146 eftir Max Reger. Kommerhápurinn Camerarctica leikur. 18.30 Rimsirams. Guðmundur Andri Thors- son rabbar við hlustendur. 18.50 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurftegnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur borno. Umsján: Elisabet Btekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Honnes- sonar. 21.00 Hiólmoklettur. Þáttur um skáldskap. Gestir páttanns eru þrjú islensk skáld sem eru að senda frá sér skóldverk um þessar mundir. Umsjón: Jón Korl Helgo- son. (Áður útvarpoð sl. miðvikudagskv.) 21.50 Islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvar- an. (Áður á dagskrá sl. lougardog.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssanar. (Einnig ó dogskrá i næturútvorpi aðfara- nðtt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Mognússon. (Enaurtekinn þáttur frá mónudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til. morguns Fréttir lcl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Slund með Eagles. 9.03 Sunnudags- morgunn með Svavori Gests. (Einnig útvarp- að í Næturútvarpi kl. 2.04 aðforanótt þriðju- dags). 11.00 Úrval dægurmólaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 13.00 Hringborðið i umsjón starfsfólks dægurmóla- útvarps. 14.00 Gestir og gongandi. Um- sjón: Magnús R. Einorsson. 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson. (Einn- ig útvarpað aðfaranólt laugardags kl. 2.05) 19.32 Skifurobb. Andreo Jónsdóttir. 20.00 Sjánvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Blágresið bliða. Magnús Einarsson. 23.00 Rip Rap og Ruv. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Einar Örn Benediktsson. 0.10 Kvöldlónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPID 1.30Veðurfregnir. Næturtánar hljóma áfrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur fró fimmtudagskv.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veð- urfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jakobs- dóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ásdis Guðmundsdáttir. 13.00 Magnús Orri. 17.00 Albert Ágústsson. 21.00 Kertaljós. Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Tánlisardeild Aðalstöðvarinnor til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnor. 13.00 Halldór Backmon. Frétt- irkí 13, 14, 15, 16, 17 og 19.30. 16.00 Tónlistargótan. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Coca Cala gefur tóninn á tónleikum. Umsjón: Pálmi Guðmundsson. 21.00 Inger Anna Aikman. 23.00 Nætur- voktin. Fréttlr kl. 10, 11, 14, 15, 16, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 8.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Eirikur Björnsson og Kristján Freyr ó sunnu- dagskvöldi. 23.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 9.00 Klassík. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistorkrossgátan. 17.00 Svan- hildur Einksdóttir. 19.00Friðrik K. Jánsson. 21.00 Ágúst Magnússon. 4.00Næturtánl- ist. FM957 FM 95,7 10.00 I takt við timann. Endurtekið efni. 13.00 Timavélin. Ragnar Bjornason. 13.15 Blöðum flett og fluttar skrýtnar fréttir. 13.35 Getraun. 14.00 Gestur þáttarins. 15.30 Fróð- leikshornið. 15.55 Einn kolruglaður i rest- ina. 16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Nú er lag. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sá stilltasti sem uppi er. Ragnar Blöndal. 13.00 Honn er mættur i frakkan- um frjálslegur sem fyrr. Arnor Bjarnasan. 16.00 Kemur beint af vellinum og var snöggur. Hans Steinor Bjomoson. 19.00 Ljúf tónlist. Dagný Ásgeirs. 22.00 Sunnu- dogskvöld. Guðni Mór Hennningsson. 1.00 Ókynnt tðnllst til morguns. STJARNAN FM 102,2 eg 104 10.00 Sunnudagsmorgun með KFUM, KFUK og SÍK. 13.00 Úr sögu svartar gospeltónlist- ar. Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Siðdegi á sunnudegi með Krossinum. 18.00 Ókýnnt lofgjörðartónlist. 20.00 Sunnudags- kvöld með Orði lifsins. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 10, 14.00 og 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.