Morgunblaðið - 23.11.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 23.11.1993, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 23. nóvember, sem er 327. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 2.03 og síðdegisflóð kl. 14.28. Fjara er kl. 8.18 og kl. 20.47. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.22 og sólarlag kl. 16.06. Myrkur kl. 17.11. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tunglið í .suðri kl. 21.18. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýkt- ur verða, en sá sem auð- mýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.“ (Lúk. 14,11.) 1 2 4 ■ 6 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 stilla, 5 baun, 6 hrogn, 7 leðurreim, 8 flatir, 11 málmur, 12 lærði, 14 göfgi, 16 ilmaði. LÓÐRÉTT: 1 báta, 2 burðaról, 3 mannsnafns, 4 ílát, 7 gruna, 9 lengdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ólguna, 5 un, 6 oftast, 9 tál, 10 er, 11 al, 12 aka, 13 laug, 15 nam, 17 gjarna. LÓÐRÉTT: 1 ónotaleg, 2 gutl, 3 Una, 4 aftrar, 7 fála, 8 sek, 12 agar, 14 una, 16 mn. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 23. nóvember, er áttræð- ur Bjarni Bentsson, fyrrv. yfirverksljóri hjá Flug- málastjórn, Digranesvegi 80, Kópavogi. Eiginkona hans er Unnur Jakobsdóttir frá ísafirði. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. /?/^ára afmæli. í dag, 23. UU nóvember, er sextug- ur Sveinn Klemens Andrés- son (Herder Andersson), fyrrv. starfsmaður rann- sóknarstofu Mjólkursam- sölunnar, Álfheimum 66, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili tannlækna, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR ÞJÓNUSTUSEL er tiltölu- lega ný félagsstarfsemi fyrir 67 ára og eldri til húsa á Sléttuvegi 11-13. Þarer boð- ið upp á fjölbreytta starfsemi s.s. handavinnu, leikfimi, mat og kaffí. í dag kl. 13.30 fer fram kynning á verkum Tóm- asar Guðmundssonar þar sem fram koma Sigfús Halldórs- son, Ingibjörg Marteinsdóttir, Hákon Waage, Jón S. Gunn- arsson og Benedikt Árnason. Kaffiveitingar. ITC-deildin Harpa heldur fund í íþróttamiðstöðinni Laugardal í kvöld kl. 20 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Guðrún s. 71249 og Arnþrúður s. 74439. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag er miðdegiskaffi kl. 15. Að því loknu samverustund með Sigurbirni Einarssyni biskup. LÍFEYRISÞEGADEILD SFR heldur árlega sviðaveislu deildarinnar nk. laugardag, 27. nóvember kl. 11.45 á Grettisgötu 89, 4. hæð. Þar verður margt til skemmtunar, s.s. leikþáttur, hljóðfæraleik- ur o.fl. Panta þarf miða fyrir 24. nóvember. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skeijafirði, í kvöld frá kl. 20-22. Mikið af fatnaði, búsáhöldum o.fl. HJÁLPRÆÐISHERINN er með flóamarkað í dag og á morgun kl. 10-18 í Kirkju- stræti 2. LAUGARNESKIRKJA: Biblíulestur kl. 20.30 í gamla fundarsalnum. Gengið um bakdyr. Fjallræðan. BRIDSKLÚBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjá- bakka). BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRK JU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. KVENRÉTTINDAFÉLAG Islands heldur opinn kvöld- verðarfund um mynd kvenna í fjölmiðlum í Kornhlöðunni, Bankastræti á morgun, mið- vikudag, kl. 18-21. Flutt verða fimm erindi, starfandi frétta- og blaðamenn lýsa við- horfum sínum. Pallborðsum- ræður. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umræða um safnaðareflingu í Kirkju- lundi ki. 18-19.30 á miðviku- dögum og kyrrðar- og bæna- stundir í kirkjunni fimmtu- daga kl. 17.30. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnað kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverfiautu í tíu mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Síðdegis- kaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARSP JÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Sjá dagbók Háskóla ís- lands á bls. 32 — Viðræðumar um framtíð vamarliðsins á Keflavikurflugvelli Jón Baldvin ætlar greinilega aö selja sig dýrt í viðræðunum við Bandaríkjamenn þar sem tekist er á um dvöl bandaríska vamarliðs- Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 19.-25. nóvember, aó báö- um dögum meótöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Aufturstrati 16. Auk þess er Borgar Apó- tek, Álftamýri 1-6, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðaními lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lnknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Ðarón$8lig (rá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrh Breiöholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannteknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir Simsvari 681041. Borgarípitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækní eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. t simsvara 18888. Neyðerséni vegna nauðgunarmála 696600. Ónaemiseðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fata fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini, Alnsemi: Læknir eóa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf 8Ö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin Btyðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirr8 i s. 28586. Mótefnamæfingar vegna HfV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá hoimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnemissamtökin eru með simatima og ráðgjöf mifli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga i si'ma 91-28586. Semtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlió 8, s.621414. Fóleg forsjárlausra foreldra, Braeðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum, Símsvari fyrir utan akrifstofutim8 er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heitsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekið; Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. v8ktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51323. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstud8g. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustcö, simþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýragarðurinn er opinn mád., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skauusvelfið í Laugardaf er opið mánodaga 12-17, þrtyri. 12-18, miðvikud 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17. föstudaga 12-23. laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús 8Ó vend8. Opíö allan sólarhringinn. S. 91-622266 Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, giænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi. 812833. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Vimulaus œska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veríð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, f élag laganema veitlr ókeypis lögfræðiaóstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Simi 11500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjatpellum. Tóff spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtok áhugafólks um éfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, 8.812399 kl, 9-17. Áfengismeðferó og ráðgjÖf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriðjud,—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtðkin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtðkin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aó striða. FBA-samtökin. Fullorðin börn aflcohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir. Temþlarahöll- in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—13. uðÁ Akureyri fundir ménudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, aðstoö við unglinga og foreidra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingomiðsföð ferðamála Bankastr. 2: 1 sopt.—31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16. Néttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barns- burð. SamiÖkin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. Bemamél. Áhugafélag um brjóstagjöf og þro-.ka barna sími 680790 kl. 10-13. Félag islenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alia virka laga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Ríkiaútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Amenlcu: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugafdaga og sunnudaga, yfirlit frótta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði i stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalangdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20 Sœngur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartekn- íngadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotssphali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild. Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvffabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19,30. — Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls atla daga. Faeóingarheimili Reykjevikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppteprteli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla rlaga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðespítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 16-16 og ki. 19.30-20. - St. Jóeefssprtali Hafn.: AJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavikurteknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hrínginn é Heílsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - ajúkrahúslð; Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjukrunar- delld aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukarfi vatnt og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigidogum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- rhasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið ( Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaeafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljeeafn, Hólmaselí 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið fró kl. 12-17. Árbæjarsafn: j júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar (síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1, okt. Vetrart/mi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Ustasafnið á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýníngin stendur til mónaðamóta. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriöjudaga irá kl. 12-18. Néttúrugripasafnið i Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræne húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavíkur viö rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður sáfnið einungis opiö samkvæmt umt8li. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama t/ma. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Nétturugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir 6unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókatafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kí. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufraeðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslanda, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-löstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opiö í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opn;r sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnud8ga. 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Surtdlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. Ickað 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugsrd. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Surtdmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhótíöum og efti'- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfðd. Ath, Sævarhöfði er opin fré kl. 8-20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.