Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 11 Jólaævintýri afa gamla Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur sögu og mynda: Brian Pilkington. Þýðing: Þórgunnur Skúladóttir. Prentun: ítalíu. Útgefandi: Iðunn. Aðfangadagur jóla. Krankleiki dregur allan mátt úr hinum eina sanna jólasveini, og slíkt er sárt, ekki aðeins fyrir hann, heldur og börnin öll sem hann hafði ekki náð að færa gjafir. f angist snýr hann sér til Haraldar, sem hafði auglýst sig sem afa gamla jólasvein, og fullyrt, að hann værj í flestu hinum eina sanna líkur. Á það varð að reyna, og Haraldur og hundur hans Kátur klöngruðust upp í sleð- ann góða. Fljótt keraur í ljós, að ekki er auðvelt að standa við allar fullyrðingar, en eftir að þeir félag- ar hafa kynnst töframætti sleðans og búningsins, sem á honum leynd- ist, fer allt vel,- verkefninu lokið í tæka tíð, og í húsi jólasveinsins er glaðst yfir vel unnu verki og verkalaunum. Höfundur segir ævintýrið á skemmtilegan hátt, hraðan og kím- inn. En ekki aðeins það, heldur líká af djúpri speki. Mér kemur í hug, þegar hann lætur tímann lengjast - nærri nema staðar, er Haraldur gleymir sér í gleðinni með litlum hnokka eða hnátu yfir heillandi gjöf. Hér er speki flutt, sem for- eldrar á hraðans öld mættu oftar minnast. il' FASTEIGNASALAN USTUR ' Opið virka daga kl. 10-18 SÝNISHORN ÚRSÖLUSKRÁ: 2ia herb. Seltjarnarnes: Guiifaiieg 52 fm íb. í góðu steinh. Vandaðar innr. Parket. Þvottah. á hæðinni. Upphitað bilskýli. Áhv. Byggsj. o.fl. 2,5 millj. Verð 5,8 millj. 3ia herb. Seltjarnarnes: Bm og falleg 80 fm íb. á 1. hæð í þribýli. Áhv. Byggsj. 4 millj. Verð 7 millj. ÞÍnghOltín: Falleg uppgerð 3ja herb. íb. í góðu steinh. Suðursv. Laus strax. Verð 6,6 millj. Flyðrugrandi: nm og fai- leg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Góðar innr., stórar svalir. Áhv. húsnlán 3,5 millj. Verð 7,5 millj. Lyngmóar - Gbæ - gOtt Verð: Glæsil. vönduð fb. á 3. hæð ásamt góðum bllsk. Suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Laus fljótl. Verð 7,6 millj. 4ra—5 herb. Boðagrandi: Faiieg og rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góö sameign. Húsvörður. Bilskýli. Áhv. lang- tímalán 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Sérhæoir Hagamelur: BjÖrt og rúmg. 5-6 herb. sórhœð á 1. hæð í virðul. húsi. Skiptist m.a. í 3 herb., 2 saml. stofur og rumg. hol. Góður bílsk. Fráb. staðsetn. Laus strax. Verð 10,8 millj. Sörlaskjól - stór bíi- SkÚr: Góð 85 fm miðhæð i þribýli á þessum rólega stað. 60 fm bílsk. Áhv. Byggsj. o.fl. 5,3 millj. Laus strax. Verð aðeins 7,9 millj. Kambsvegur: Rúmg. og björt neðri sérhæö í tvíbhúsi. Sérinng. Eign f góðu ástandi. Ib. fylgir bílsk. innr. sem séríb. Skipti mögul. á minni eign í sama hverfi. Verð aðeins 10,9 millj. Annað Smiðjuvegur: vandað ho> næði 120 fm á 1. hæð. Hentar vel f. heildsölur eða léttan iðnað. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr. Brian Pilkington í látleysi sínu er textinn því eftirtektarverður, en hæst rís bók- in þó í frábærum myndum mikils listamanns. Einar sér breyta þær síðunum í gersemar. Orð fá slíkt ekki fangað, augu ein nema, þó get eg ekki stillt mig um að benda á borðháldið í húsi jólasveinsins á aðfangadagskvöld. Gleðibjarminn umvefur allt: Ævintýrapersónu, mann og dýr. Þýðing Þórgunnar er prýðisgóð, lipur, á máli, er hvert barn skilur. Prentverk vel unnið. Prófarka- lestur góður, aðeins eitt „n" læðzt af síðu. Þetta er bók sem gaman er að setjast með á rúmstokk barns, skoða með því texta og mynd, fylgja því í draumheim, þar sem það sjálft spinnur sín ævintýr. Hafi allir, er að unnu, kæra þökk. 26600 /J^\ allir þurfa þak @g yfirhöfudid Hraunbær Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Litið áhv. Verð 5,0 millj. Laugavegur 2ja herb. íb. á jarðh. Sér bíla- stæði. Verð 3,9 millj. Krummahólar 2ja herb. snyrtil. stúdíóíb. á 3. hæð. Lyfta. Bílgeymsla. Verð 4,5 millj. Engihjalli 25 3ja herb. rúmg. íb'. á 2. hæð í lyftuh. Þvherb. á hæð. Parket. Tvennar svalir. Útsýni. Laus. Garðabær Gullfalleg nýl. ca 90 fm íb. á 4. hæð í 6-íb. blokk. Innb. bílsk. á jarðh. Þvherb. í íb. Verð 8,5 millj. Hólmgarður 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi gengt þjóníb. aldraðra. Verð 5,5 millj. Kelduhvammur Góð 117 fm sérhœð i þrib- húsi á fallegum stað. Verð 9,8 millj. Hraunbær 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sameign endurn. og utanhússviðg. lokið. Góðib. Lausfljótl.Verð7,3millj. Vesturbrún Rúml. 100 fm hæð ásamt góð- um bílsk. Hús í 1. flokks ástandi. Fallegur garður. Laus. Æsufell 5 herb. íb. á 2. hæð í nýstands. fjölbhúsi. Verð 7,5 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Krisfjánsdóttir lögg. fast.sali. Veitingastaðir Höfum mikið úrval af ýmsum veitingastöðum, skyndibitastöðum, matsölustöðum og vínveit- ingastöðum. Nú er rétti tíminn til að kaupa slíka staði. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. LAiiiiiiMiLmiei íY SUÐURVE Rl SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri . KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignAsau Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli: í gamla góða vesturbænum Endurn. parh. með 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Eins herb. séríb. í kj. m.m. Glæsil. blóma og trjágarður. Grunnfl. hússins um 60 fm auk bakinngangs og forstofu. Skammt frá Landspítalanum Glæsil. 4ra herb. miðhæð í þvíbýlish. byggðu 1985. Sólsvalir. Parket. Sérþvottahús. Ræktuð lóð. Góð lán. Sanngjarnt verð. Góðar eignir á Högunum 3ja herb. rúmg. íb. á 4. hæð við Hjarðarhaga. Nýtt gler o.fl. Rúmg. svalir. Sérþvottaaðst. í íb. Sameign nýstandsett. Frábært verð. Einstaklingsíb. 2ja herb. 56,1 fm á 1. hæð. Sérinng. Sérþvottaaðst. Allar innr. og tæki ný. Verð aðeins 4,3 millj. Hveragerði - frábært Verð Vel byggt og vel með farið timburhús á einni hæð tæpir 120 fm auk bílsk. Skipti mögul. á lítilli íb. á höfuðborgarsv. Frábær greiðslukj. Til- boð óskast. Eignir óskast á skrá Fjölmargir traustir kaupenduf óska eftir eignum af flestum stærðum og gerðum. Margskonar eignaskipti mögul. Sérstakl. óskast eignir miðsvæðis í borginni og gamla bænum. • • • Viðskiptum hjá okkur fylgir rádgjöf og traustar upplýsingar. Opið á laugardaginn. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Vesturbær - glæsileg eign Efri hæð um 155 fm. Allt sér. Tvennar svalir. Innbyggð- ur bílskúr með geymslu 37 fm. Þríbýlishús byggt 1967. Ræktuð lóð 543 frn með háum trjám. Skipti möguleg á 3ja-4ra herbergja góðri íbúð. Tilboð óskast. Almenna fasteignasaln sf., Laugavegi 18, s. 21150 og 21370. * Matvöruverslun * Til sölu gamalgróin og þekkt matvöruverslun, vel stað- sett í Reykjavík. Verslunin hefur vissa sérstöðu á mark- aðnum. Mjög góð eldhúsaðstaða sem býður upp á mikla möguleika. Góð greiðslukjör. Gríptu tækifærið! HÚSAKAUP, fasteignamiðlun, s: 682800. Fagrihjalli - gott verð Bjóðum til sölu þrjú síðustu parhúsin í byggingu við Fagrahjalla. Til afhendingar strax fokheld að innan og tilbúin að utan. Stærðir 171-215 fm. Samkomulag um greiðslukjör. Möguleiki að taka eign uppí kaupverð. Verð frá kr. 7650 þús. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan KjörBýli Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sími 641400. Fasteignasalan EIGNABORG sf - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eignir í Reykjavík Kársnesbraut — raðh. 136 fm á tveimur hæðum. Rúmg. 3 svefnh. Stór sólverönd. 23 fm bilsk. Byggt 1989. Selbrekka — raðhús 240 fm 2ja hæða hús. Mikið endurn. Litil einstaklib. á jarðhæð. Áhv. veð- deild 2,3 millj. Skipti á minni eign mögul. Stóragoröi — 4ra 95 frn á 4. hæð. Endurn. eldhús. Laus samkornulag. Huldubraut — parhús 146 fm á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Að mestu fullfrag. Álfhólsvegur — sérh. 129 fm, 4 svefnherb., á jarðhæð. Mikið útsýni. Áhv. 2,5 millj. veðd. Einb. — Kopavogi Eignir í Kópavogi 1-2ja herb. Ásbraut — einstaklings 36 fm á 3. hæð. Laust strax. Hagstætt verð 3,6 millj. ÍHH FAST6IGNASAIA VITASTÍG 13 Otrateigur Endaraðhús á þremur hæðum ca 200 fm auk bílskúrs 25 fm. Möguleiki á séríbúð í kjallara. Nýtt gler og gluggar. Suðurgarður. Suðursvalir. Makaskipti möguleg á minni eign. FÉLAG llFASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Borgarholts.br. - 2ja 72 fm á 1. hæð auk herb. I kj. Sérinng. Sér Suðurlóð. Húsið nýklætt að utan m. Steni. Hrauntunga - einb. 156 fm einnar fiæðar hús. 4 svefnherb. 14 fm blómástofa. 46 fm bílsk. Mögul. á að taka 2ja herb. íþ. upp I kaupverð. Skólagerði — einb. 154 fm. 5 rúmg. svefnherb. Endurn. gler. Klætt m. Steni að hluta. 43 fm bílskúr. Hamraborg — 2ja 58 fm á 3. hæð. Laus strax. Lyngbrekka - 2-3ja 52 fm ífjórbýli. Sérinng. Verð 5,1 millj. 3ia herb. Fannborg — 3ja 85 fm á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Suðurgluggar. Stórar vestursv. Birkigrund - einb. 246 fm é tveimur hæðum. 4 svemherb. 32 frrt bilsk. Stór auð- urlóö. Ýmis skipti mögul. Hamraborg — 3ja 92 fm á 2. hæé í lyftuh. Vest- ursv. Nýmáluð. Laus strax. Hafnarfjöröur Álfaskeið - 5 herb. 115 fm endaib. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Vandaðar innr. 28 fm bílsk. Laus fljótl. Stekkjarhvammur - raðh. Engihjalli - 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursv. Vandaðar innr. Verð 6,2 millj. Hamraborg — 3ja 69 fm á 6. hæð i lyftuh. Vestursv. Þarfn- ast endurn. Laus strax. Ástún — 3ja 80 fm ó 2. hæð. Parket. Ljósar innr. Húsið ný viðgert að utan og málað. 4ra herb. Efstihjalli — 4ra Rúmg. íb. á efri hæð í tveggja hæða húsi. Vestursv. Lítiö áhv. Engihjalli — 4ra 97fmá2. hæðílyftuh.V.6,9m. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð. Þvottah. innan ib. Parket. Laus strax. Serhæðir — raðhus Auðbrekka — sérhæð 105 fm efri hæð í tvíb. Bílskréttur. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,5 millj. 205 fm endaraðhús i Hafnarf. á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Rúmg. bílsk. Kaupendur athugid Höfum fjölda annarra eigna til sölu. Sendum söluskrá strax í faxi ef óskað er. Fax. 42030. EFastoignosolan EIGNABORG sf. Hamraborg12.s.641500 Viihj.ilmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. Mi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.