Morgunblaðið - 23.11.1993, Side 21

Morgunblaðið - 23.11.1993, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 21 Ráðstefna um áhrif EES á mannvirkjagerð Byggingariðn- aður innan EES 5 GILDISTAKA EES hefur víðtæk áhrif á byggingarstarfsemi hér á landi samkvæmt upplýsingum Hafsteins Pálssonar, verkfræðings hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Þetta kom m.a. fram á ráð- stefnu um áhrif EES á mannvirkjagerð á íslandi á föstudag, en Byggingastaðlaráð gekkst fyrir ráðstefnunni í samvinnu við iðnaðar- ráðuneytið. Hafsteinn nefndi að samkvæmt reglum EES væri gerð krafa um merkingar á öllum vörum sem sýndu að þær uppfylltu settar kröf- ur. Þá þyrftu að ligga fyrir skjöl um m.a. hvernig varan hefí verið prófuð og af hverjum. Sagði hann að að hér væri um nýmæli að ræða hér á landi. Evrópsku stöðlunarsamtökin íslendingar eru aðilar að Evr- ópsku stöðlunarsamtökunum, CEN. Sagði Hafsteinn að það þýddi að hér vrðu teknir upp staðlar sem giltu um alla Evrópu og væri það mikil breyting. íslenskir hönnuðir hefðu hingað til hannað framleiðslu sína eftir stöðlum ýmissa þjóða en eftirleiðist myndu Evrópustaðlar gilda sem þjóðarstaðlar um alla Evrópu. Með gildistöku EES verður vinnumarkaður Evrópulanda sam- eiginlegur. Hafsteinn sagði að þetta þýddi m.a. að skylt væri að bjóða út verk á vegum opinberra aðila sem fara yfir ákveðna upphæð á öllum markaðinum. Hann sagði að almenna reglan væri sú að starfs- réttindi sem hver og einn hefði afl- að sér ættu að gilda á öllu efna- hagssvæðinu. Hafsteinn sagði að gildistaka EES myndi eiga eftir að hafa áhrif á byggingastarfsemi í landinu en erfitt væri að gera grein fyrir breyt- ■ MANUEL Picado, prófessor í spænsku við Háskólann í Costa Rica, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands fimmtudaginn 25. nóvem- ber kl. 17.15 í stofu 102 í Lög- bergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Freud/Cervantes: Psicoanálisis y Literatura" og verður fluttur á spænsku. Manuel Picado er um þessar mundir gistiprófessor í spænsku við Háskólann í Björgvin. hann hefur skrifað nokkrar bækur um sálgreiningu og bókmenntir og fjölda greina um sama efni. Auk þess hefur prófessor Picado gefið út þijár þekktar bækur um bók- menntafræði. Fyrirlesturinn er öll- um opinn. ■ ÍSLENSKA málfræðifélagið boðar til almenns fundar um mannanafnalögin í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Há- skóla íslands, miðvikudaginn 24. nóvember kl. 17. Formaðuymanna- nafnanefndar, Halldór Ármann Sigurðsson, flytur erindi um mannanafnalögin og túlkun þeirra. oc _ tfisii l¥ wtff Sqla FRA Uppsetninq Þjónusta ^ iNOVEU NYHERJI SKAFTAHLlO Í4 - SlMI «9 77 00 AUtaf skrtfi á undati ingunum í stuttu máli. Hann sagði að á ráðstefnunni yrði fjallað um málið á breiðum grundvelli og flutt erindi um hina ýmsu málaflokka. Aldus PageMaker 5.0 NÝ ÚTGÁFA ER KOMIN! NYJUNCAR v UMFRAM ONNUR UMBROTS- FORRIT Við kynnum nýja útgáfu af Aldus PageMaker umbrots- forritinu fyrir Windows. Útgáfu sem sannarlega slær öðrum þekktum umbrotsforritum við. Hafið samband við fulltrúa okkar og kynnið ykkur nýju útgáfuna. Umboðsaðiii fyrir Aidus hugbúnað á íslandi: ffl Tæknival Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 Nuer tvö£aldur 1. vinninffur V I K I N G A MTT* Saðastvar hann 92.810.000kr. Spilaöu með fyrir kl. 4 á miövikudaginn! JQCOQ YH/NnNNQH -.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.