Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 23 Sameining flug- félaga í Evrópu óumflýjanleg Amsterdam, Vínarborg. Reuter. Kaupmannahöfn. Frá Siprúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. SÉRFRÆÐINGAR i flugmálum sögðu í gær að mörg evrópsk flugfé- lög ættu ekki annarra kosta völ en leita eftir samruna eða nánu samstarfi til að lifa af þegar samkeppnishömlur yrðu felldar niður 1997. Hrun Alcazar-samninganna um stofnun risaflugfélags í Evrópu breytti engu þar um. Tage Andersen sljórnarformaður hjá SAS harmaði að tilraunir til að sameina SAS, hollenska flugfélagið KLM, austurríska félagið Austrian Airlines og svissneska félagið Swissair undir merkjum Alcazar skyldu fara út um þúfur en SAS stendur einna verst félaganna fjögurra og má engan tima missa til að koma á samstarfi við önnur flugfélög. Goebbels ræddi hel- f orina 1 ræðu 1942 Lundúnum. Rcuter. JOSEPH Goebbels, áróðurs- meistari Hitlers, talaði opin- berlega um helförina, útrým- ingu þýskra gyðinga, í ræðu sem hann flutti árið 1942. Talsmaður Simons Wiesent- hals-stofnunarinnar í Los Ang- eles sagði að gögn um þetta hefðu fundist af tilviljun í ríkis- skjalasafninu í Lundúnum. Go- ebbels flutti ræðuna á fundi með 60 þýskum ritstjórum í Berlín 23. september 1942. Pólska andspyrnan kom afriti af ræðunni til breska utanríkis- ráðuneytisins í maí 1943. Walter Laqueur, hjá CSIS- rannsóknastofnuninni í Wash- ington, sagði þetta í fyrsta sinn sem einn af helstu leiðtogum þýskra nasista hefði rætt hel- förina opinberlega. „Það eru enn 48.000 gyðing- ar í Berlín," sagði Goebbels í ræðunni. „Þeir fara ekki í graf- götur um að á meðan stríðið heldur áfram verða þeir fluttir austur og safnast þar til feðra sinna. Þeir gera sér þegar grein fyrir óhjákvæmilegri hörku út- rýmingarinnar og þess vegna reyna þeir að skaða Þriðja ríkið eins og mögulegt er á meðan þeir halda enn lífi.“ Andersen boðaði auknar að- haldsaðgerðir hjá SAS félaginu og sagði jafnframt að það yrði að leita sér nýrra samstarfsaðila til að standast aukna samkeppni sem fyrirsjáanleg væri í farþegaflugi í Evrópu. Annars vegar er talið til greina koma að það semji við Austrian og Lufthansa með hugs- anlegri aðild Swissair. Viðræður eru þegar hafnar milli Austrian og Luftliansa um samstarf og Swissa- ir bjóðast ýmsir valkostir. Einnig sögðu flugmálafræðingar í gær það fýsilegan kost fyrir SAS að ganga til náins samstarfs við KLM og í því sambandi ættu viðræður ekki að þurfa að stranda á deilum um bandarískt samstarfsfyrirtæki. Eigil Kragh, formaður dönsku flugmannasamtakanna, sagði í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins í Kaupmannahöfn, að eðli- leg lausn á vanda SAS væri að leita samstarfs við Flugleiðir, Finnair og norska félagið Braat- hen. Kæmi náin samvinna eins til greina og samruni. Alcazar-viðræðurnar um sam- einingu flugfélaganna fjögurra í „evrópskt virki“ höfðu staðið yfir í tæpt ár. Dró viðfangsefnið nafn af sögufrægu spænsku virki, mára- höllinni í Sevilla á Spáni sem lengi var aðsetur Spánarkonunga. Var sameiningartilraun sú metnaðar- fyllsta sem sögur fara af í flugsög- unni. Það sem reið baggamun var ágreiningur um bandarískt sam- starfsflugfélag. Þar lagði KLM of- urþunga á að Northwest Airlines yrði fyrir valinu enda fjárfestinga- hagsmunir í húfi fyrir KLM. Hin félögin þijú kusu hins vegar laus- tengt samstarf við Delta Airlines. clASKO [SÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIx] ! ASKO GERÐ 1 0504 i ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) jCandstns bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" /ronix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI (91)24420 VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. Forsetafundur JIANG Zemin, forseti Kína, kom í opinbera heimsókn til Kúbu í gær og var vel fagnað af Fidel Kastró, forseta landsins. Höfðu þeir mörg fögur orð um sigra kommúnismans í löndum beggja og Kastró sæmdi Zemin orðu Jose Marti. Erlendir sendimenn í Peking segja, að heimsókn Zem- ins sé aðallega til að þóknast harðlínumönnum í kínverska kommúnista- flokknum og til að sýna Bandaríkjastjórn, að Kínveijar láti ekki segja sér fyrir verkum í utanríkismálum. Zemin er fyrsti kínverski leiðtoginn, sem kemur til Kúbu. CITIZEN ALLTAF GOÐ HUGMYND VERÐ AÐEINS 26.982 M/VSK SNILLDARHUGMYND SEM FÆDDIST EKKI í GÆR Citizen 90 er hljóðlátur og hentugur prentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. Fæst einnig sem litprentari. HUGLJOMUN SEM GERIR GOTT BETUR Citizen 200 er hljóðlátur og afkastamikill einlita prentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. 1 VERÐ AÐEINS 44.994 M/VSK INNBLASTUR I LIF SKRIFSTOFUNNAR Citizen 240C er hljóðlátur og góður litprentari. Prentar meðal annars á nótur í 4-riti og umslög. Öflugur prentari. Arkamatari innifalinn. Umboðsaðili fyrir Citizen prentara og rekstrarvörur: Tæknival Skeifunni 17 - Sími 91 -681665 Fjörug bílaviðskipti Vantar á skrá og á staðinn góða bíla, helst skoðaða '94. Ath.: Bón og þvottur á staðnum. BÍLAR Á TILBOÐSVERÐI: Lada 1500 station '92, 5 g., ek. 32 þ. V. 490 þús. Tilboðsverö: 390 þús. stgr. MMC Coit GL '90, 5 g„ ek. 69 þ. V. 690 þús. Tilboðsverð: 600 þús. stgr. Toyota Coroila Liftback '88, sjálfsk., ek 98 þ. V. 630 þús. Tilboðsvcrö: 520 þús. stgr. Renault 9 '87, 4ra dyra, vínrauður, 5 g„ ek. 91 þ. V. 370 þús. Tilboðsverð: 250 þús. Chevrolet S-10 Thao '83, 5 g„ ek. 120 þ. mílur, sóllúga, álfelgur o.fl. V. 630 þús. Tilboðsverð: 480 þús. Honda Prelude '85, 5 g„ ek. 125 þ„ sóllúga, sþoiler. V. 480 þús. THboðsverð: 330 þús. stgr. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 571800 Subaru iusty J-12 4x4 ’89, grásans, 5 dyra, 5 g., ek. 61 þ. V. 590 þús. Toppeintak. MMC Lancer GLXi '90, silfurgrár, sjálfsk., ek. 39 þ. V. 890 þús., sk. á ód. Toyota Corolla Lift Back 1.6 XL '92, 5 g., ek. 27 þ., hvítur. V. 1080 þús. Daihatsu Charade TS EFi 16v '93, rauð- ur, 1300 vél, bin innsp., 5 g., ek. aðeins 4 þ. km. Sem nýr. V. 860 þús. Daihatsu Charade Sedan SG '91, rauður, sjálfsk., ke. 48 þ. V. 820 þús. Honda Civic CRX '88, hvítur, 5 g., ek. 78 þ., rafm. í rúðum, sóllúga o.fl. V. 760 þús., sk. á ód. Daihatsu Feroza EL-II '89, grár/tvílitur, 5 g., ek. 62 þ., álfelgur, cent. o.fl. V. 890 þús. Hyundai Pony XL 1.3 Sedan ’92, hvítur, 5 g., ek. 37 þ. V. 670 þús. stgr. Fer inn á lang flest heimili landsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.