Morgunblaðið - 23.11.1993, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 23.11.1993, Qupperneq 32
c 32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 DAGBOK DAGBÓK Háskóla íslands Þriðjudag'ur, 23. nóvember. Kl. 10.30. Gamla loftskeyta- stöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Grannskammtasviðsfræði í tveimur víddum. Fyrirlesari: Þórð- ur Jónsson, fræðimaður við Raun- vísindastofnun Háskólans. Kl. 12. Stofa 311, Árnagarði. Rabbfundur á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum. Efni: Kynning á Nordisk Forum ’94. Fulltrúar úr undirbúningsnefnd Nordisk Forum, Birna Hreiðars- dóttir og Jóhanna Magnúsdóttir ræða þátttöku kvennarannsókna á ráðstefnunni Nordisk Forum ’94. Ki. 16. Tæknigarður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunar- .stofnunar. Efni: Helstu breytingar á löggjöf um íslenskan fjármagns- markað með tilkomu EES. Um- sjónarmaður: Þórður Ólafsson, forstöðumaður bankaeftirlits Seðlabanka íslands. Kl. 16. Skólabær við Suður- götu. Málstofa í guðfræði. Efni: Rannsóknir á íslenskri frum- kristni — aðferðir og túlkanir. Fyrirlesari: Dr. Hjalti Hugason, dósent. Kl. 17.15. Stofa 311, Árna- garði. Opinber fyrirlestur á vegum heimspekideildar HÍ. Efni: „Ice- landic Literature in China.“ Fyrir- lesari: Shi Qine, aðstoðarprófessor við stofnun erlendra bókmennta kínversku Félagsvísindaakadem- íunnar og varaforseti Kínversk- aorræna bókmenntafélagsins. 'Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Miðvikudagur, 24. nóvember Kl. 12.30. Norræna húsið. Há- skólatónleikar. Ármann Helgason (klarínett) og Davíð Knowles Ját- varðsson (píanó) leika verk eftir Claude Debussy, Philippe Gau- bert, Arthur Honegger og Jean Francaix. Aðgangseyrir er 300 kr. Allir velkomnir. Kl. 13. Salur 2, Háskólabíói. Ráðstefna á vegum Aðgerðarann- sóknafélagsins, Hagræðingafé- lagsins, Stjórnunarfélagsins og Gæðastjórnunarfélagsins. Efni: Stefnumótun og gæðastjórnun í menntakerfinu. Ráðstefnan skipt- ist í þrjá þætti: Reynslu af gæða- stjórnun í skólum, hvað er að gerast í stefnumótun og gæða- stjórnun í menntakerfinu og fram- tíðarsýn. Fyrirlesarar eru fjöl- margir en í lok ráðstefnunnar verða pallborðsumræður með þátttöku úr sal. Þátttökugjald er 1.500 kr. Nánari upplýsingar um samkom- urnar má fá í síma 694371. Upp- lýsingar um námskeið Endur- menntunarstofnunar má fá í síma 694923. ARNAÐ HEILLA Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband 28. ágúst sl. í Selfoss- kirkju af sr. Sigurði Sigurðssyni Sigríður Margrét Gunnarsdóttir og Helgi Júníus Jóhannsson. Heimili þeirra er í Þrastarima 9, Selfossi. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 14. ágúst sl. í Kópavogskirkju af sr. Pálma Matt- híassyni, Alma Hlíðberg og Jónas Gunnarsson. Heimili þeirra er í Baughúsum 21, Reykjavík. RAÐAUGÍ YSINGAR Umboðsmaður óskast á Þingeyri. Upplýsingar í síma 691113. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Rannsóknir á beinþéttni íslenskra kvenna og stúlkna Manneldisfélag íslands heldur fund í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Erindi flytja: Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir og Laufey Steingrímdóttir, næringarfræðingur. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Félagsfundur LSS Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðsmanna Almennur félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 28. nóvember nk. kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Dagskrá fundarins verður: 1. Samningsréttarmál. 2. Staða menntunar- og þjálfunarmála slökkviliðsmanna. 3. Önnur mál. Slökkviliðsmenn eru hvattir til þess að mæta á fundinn. Stjórn Landssambands slökkviliðsmanna. ATVINNUHÚSNÆÐI Gistiheimili til leigu Af sérstökum ástæðum er til leigu gistiheim- ili í miðborg Reykjavíkur með öllum búnaði. Leigutíminn er júní, júlí og ágúst árin 1994- 1997. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér góða sumaratvinnu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Agnar Gústafsson, hrl., Eiríksgötu 4, Reykjavík. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 30. nóvember og hefst kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagsrká: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um borgarmálefni. Munu eftirtaldir aðilar flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum: Júlíus Hafstein, formaður Umhverfisráðs og (þrótta- og tóm- stundaráðs. Páll Gíslason, læknir formaður Veitustofna og Bygg- inganefndar aldraðra. Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður At- vinnumálanefndar, menningarmál. Ólafur F. Magnússon, læknir, heilbrigðismál. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri, skólamál. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna íÁrbæ, Selási og Ártúnsholti verður haldinn í húsnæði félagsins, Hraunbæ 102b, í dag, þriðjudaginn 23. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður formaður skóla- málaráðs Reykjavíkurborgar, Árni Sigfús- son, borgarfulltrúi. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 26. nóvember 1993 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 36, Seyðisfirði, þing. eig. Davíð Ó. Gunnarsson, geröar- beíðandi Lifeyrissjóður framreiðslumanna. Austurvegur 40b, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólöf Bergsdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Samvinnulífeyrissjóðurinn. Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs, Iðnlánasjóður og sýslu- maðurinnn á Seyðisfirði. Gammur NS-18, þingl. eig. Steinar Óli Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Sigurmar K. Albertsson og Sjóvá-Almennar. Gilsbakki 1,3.h.t.v., Seyðisfirði, þingl. eig. Hreiðar Sigmarsson, gerð- arbeiöendur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður Austurland og Lífeyrissjóður Austurlands. Hafnarbyggð 12 + vélar og tæki, Vopnafirði, þingl. eig. Tangi hf., geröarbeiðandi Fiskveiðasjóður (slands. Hamrahlíð 15, n.h., + vélar og tæki, Vopnafiröi, þingl. eig. Sauma- stofan Hrund hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Lóð úr landi Helgafells, Fellahr., þingl. eig. Bjarni Pálsson, gerðar- beiðandi Rammi hf. Múlavegur 10, Seyðisflrði, þingl. eig. Jón Torfi Þorvaldsson og Guð- jóna Vilmundardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands. Tjarnarbraut 19, Egilsstöðum, þingl. eig. þrotabú Gunnars Jónsson- ar, gerðarbeiöendur Byggingasjóður ríkisins, Sparisjóður vélstjóra og Sparisjóður vélstjóra. Torfastaðir, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður P. Alfreðsson, gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins. Túngata 11, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Baldur Sveinbjörnsson og Örn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbr. og Fram- sóknar. 22. nóvember 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. SHACI auglýsingor □ FJÖLNIR 5993112319 I 1 Atk. Frl. I.O.O.F. Rb.1 = 1431128 - E.T. 2 Kk. □ HLÍN 5993112319IV/V 1 Frl. □ EDDA 5993112319 III 2 Frl. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Vestf irðir - kvöldvaka Ferðafélagsins Ferðafélag (slands efnir til fyrstu kvöldvöku vetrarins miðvikudag- inn 24. nóv. kl. 20.30 I Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Þá ætlar Hjálmar R. Bárðarson að fara í skoðunarferð um Vestfirði í máli og myndum. Hjálmar hefur feröast um Vestfirði með myndavél slna í nærfellt 60 ár og miðlar fróðleik frá fortíð og nútíð um mannlíf þeirra staða þar sem hann ber niöur. Vestfirðir eru að margra mati ekki nægilega þekktir sem for- vitnilegt svæði fyrir ferðamenn, en hér gefst kjörið tækifæri til þess að fræðast undir leiðsögn heimamanns og sjá myndir þessa snjalla myndatökumanns, Hjálmars R. Bárðarsonar, fyrrv. siglingamálastjóra. Kaffi og meðlæti félagskvenna verður í hléi. Myndagetraun - verðlaun! Aðgangur kr. 500. Allir velkomnir, félagar og aörir. Missið ekki af fróðleik um Vest- firði. Ferðafélag (slands. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund í dag, þriðjudaginn 23. nóvember, kl. 20.30 í Akoges-salnum, Sigtúni 3. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasala við innganginn. AD KFUK Holtavegi Biblíulestur I kvöld kl. 20.30. „Hirðirinn frá Tekóa" - seinni hluti í umsjá Gunnars J. Gunn- arssonar. Takið biblíuna með. Munið jólabasar KFUK laugar- daginn 27. nóv. kl. 14.00 í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-69 3, hæð. Tekið verður á móti munum, kökum o.þ.h. föstudaginn 26. nóv. frá kl. 19.30 á sama stað. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Skyggnilýsingafundur verður haldinn á Sogavegi 69. Miöillinn Keith Surtees heldur skyggnilýsingu þriðjudagskvöldið 23. nóvember kl. 20.30. Bókanir í símum 618130 og 18130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.