Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 39 TÓNLIST Djassað á Café Torgi Hljómsveitin Spilaborgin var stofnuð fyrir stuttu og spilar hún aðallega gömul og góð djasslög en einnig blús. Auk þess er frumsam- ið efni á dagskrá eftir gítarleikara hljómsveitarinnar, George Gross- man. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Ásdís Guðmundsdóttir söngkona, Pétur Kolbeinsson á bassa og Guðjón B. Hilmarsson á trommum. Meðfylgj- andi myndir voru teknar sl. föstu- dagskvöld á Café Torgi, en þar spil- ar hljómsveitin á föstudags- og laug- ardagskvöldum. Morgunblaðið/Þorkell Hljómsveitina Spilaborgina skipa Guðjón B. Hilmarsson, Pétur Kol- beisson, Ásdís Guðmundsdóttir og George Grossman. Þau voru mætt þrátt fyrir vonskuveður sl. föstudagskvöld, f.v. Val- dís I. Jónsdóttir, Dagný Guðmundsdóttir, Guðrún I. Guðmundsdóttir og Þorgrimur Guðmundsson. Jass- og blúsunnendurnir f.v. Eydís Ástráðsdóttir, Sigrún Sóley Karlsdóttir og Brynja Sigurðardóttir. 'eonaœd Nú fer jólafastan í hönd og þá bjóöum við upþ á fÓLAfrf LAÐBORÐ með gómsætum jólakrásum, bæði íslenskum og skandinavískum. Einstaklingar, félög, samstarfsmenn og jyrirtæki geta valið um vistlega veislusali afýmsum stærðum auk Skrúðs og Súlnasalar. / ^/•//z/////j//’r/) // f/ry/s r/'/t-i /•// /6///) ysr/.j/ //>/. SKRÚÐUR FRÁ FIMMTUDEGINUM 25. NÓV. Notaleg hljómlist leikin afjónasi Þóri og Jónasi Dagbjartssyni 26. og 27. nóy. og síðan öll kvöld frá 3. des. Verð: í hádegi 1.590,- kr. á kvöldin 2.300,- kr. SÚLNASALUR LAUGARDAGANA 4.. 11. OG 18. DES. Glœsilegt jólahlaðborð, góð skemmtiatriði og dansleikur. Sigríður Beinteinsdóttirflytur lög af nýrri jólaplötu. ÖrnÁrnason og Egill Ólafsson syngja vinsæl lög oggera að gamni sínu, með undirleik Jónasar Þóris. o.fl. 11. DES. kemur Samkórinn Björk einnigfram. Hljómsveitin SAGA KLASS leikur Ijúfa tónlist meðan á borðhaldi stendur og kemursvo Öllum í stuð á dansleiknum. Verð 2.500,- kr. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR SÖLUDEILDIN í SÍMA 29900. -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.