Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 39 TÓNLIST Djassað á Café Torgi Hljómsveitin Spilaborgin var stofnuð fyrir stuttu og spilar hún aðallega gömul og góð djasslög en einnig blús. Auk þess er frumsam- ið efni á dagskrá eftir gítarleikara hljómsveitarinnar, George Gross- man. Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Ásdís Guðmundsdóttir söngkona, Pétur Kolbeinsson á bassa og Guðjón B. Hilmarsson á trommum. Meðfylgj- andi myndir voru teknar sl. föstu- dagskvöld á Café Torgi, en þar spil- ar hljómsveitin á föstudags- og laug- ardagskvöldum. Morgunblaðið/Þorkell Hljómsveitina Spilaborgina skipa Guðjón B. Hilmarsson, Pétur Kol- beisson, Ásdís Guðmundsdóttir og George Grossman. Þau voru mætt þrátt fyrir vonskuveður sl. föstudagskvöld, f.v. Val- dís I. Jónsdóttir, Dagný Guðmundsdóttir, Guðrún I. Guðmundsdóttir og Þorgrimur Guðmundsson. HPPPS^~^ mmmmmm wrmmm M^ódelkeppni 1-------~~;—~i MODELKEPPNI WlLD VERDUR HALDIN Á ÖMMU lu FIMMTUDAGINN 25. NOV Nú fer jólafastan í hönd ogþá bjóðum við upþ á )ÓLAHLAÐBOIlÐ með gómsætum jólakrásum, bæði íslenskum og skandinavískum. Einstaklingar, félög, samstarfsmenn ogfyrirtæki geta valið um vistlega veislusali afýmsum stœrðum auk Skráðs og Súlnasalar. yYfA-r/tf/st 't /¦ti/frX/f/tí/'fS'tí ff •/rpff ff'st-j rp yáfsa^yrs'f'-i/' /s«i/. SKRUÐUR FRÁ FIMMTUDEGINUM 25. N( Notaleg hljómlist leikin afjónasi Þóri ogjónasi Dagbjartssyni 26. og 27. nóv. og síðan öll kvöldfrá 3. des. , Verð: í hádegi 1.590,- kr. ákvöldin 2.300,- kr. SÚLNASALUR LAUGARDAGANA 4., 11. OG 18. DES. Glœsilegt jólahlaðborð, góð skemmtiatriði og dansleikur. Sigríður Beinteinsdóttir flytur lög af nýrri jólaþlötu. Örn Árnason og Egill Óla/sson syngja vinsæl lögoggera að gamni sínu, með undirleik Jónasar Þóris. o.fl. 11. DES. kemur Samkórinn Bjork einnigfram. Hljómsveitin SAGA KLASS leikur Ijúfa tónlist meðan á borðhaldi stendur og kemur svo öllum í stuð á dansleiknum. Verð 2.500,- kr. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIRSÖLUDEILDIN í SÍMA 29900. -lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.