Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) jf^ Þú leggur lokahönd á gam- alt verkefni í dag. Reyndu að forðast óþarfa eyðslu. Þér berast góð tíðindi frá vini. Naut (20. apríl - 20. maí) If^ Mál sem þú vinnur að þarfn- ast nánari athugunar áður en þú tekur ákvörðun. Gættu þess að ganga ekki að neinu sem vísu. Tvíburar (21. maf -"20. júní) 9Öfc Þú vinnur vel árdegis en eitthvað dregur úr vinnu- gleðinni síðdegis. Reyndu að einbeita þér. Þú skemmt- ir þér með vinum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlf) >"$6 Þótt þú hafir mikinn áhuga á því sem þú vinnur að er gott að geta slappað af í kvöld og notið frístundanna í vinahópi. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) "ÍC Eitthvað smá vandamáj varðandi heimili og fjöl- skyldu leysist farsællega í ¦dag. Bíddu samt með að bjóða heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. september)áí Þú átt auðvelt með að semja við aðra í dag og félagar standa vel saman. Viðræður við ráðamenn skila góðum árangri. Vog l (23. sept. —22. október)" Í^S Einbeitni og þrautseigja færa þér velgengni í starfi og þér gefst gott tækifæri til að bæta afkomuna til muna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) CHfrj Þér gengur allt að óskum í vinnunni og fjárhagurinn fer batnandi. Gættu þess að fara ekki út í öfgar í sam- kvæmislífinu. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) ^O Þú vinnur vel í dag og í kvöld finnst þér ástæða til að fagna góðum árangri. Afþreyingarmálin eru ofar- lega á baugi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) i^^ Þú nýtur þess að fá að blanda geði við aðra í dag en þarft einnig tíma til að sinna eigin málum og mál- um fjölskyldunnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 55* Morgunstund gefur gull í mund. Láttu ekki villandi ' upplýsingar afvegaleiða þig. Þú skemmtir þér í mann- fagnaði í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -<*»< Heimspekilegar vangavelt- ur heilla þig í dag. Þú ert á réttri leið í vinnunni og ætt- ir að ná tilætluðum árangri. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS iJW PAV?e> 9-lff . -. - — — :-¦.- --:: --.: .-::-. -.:.::: --:: :¦-¦:: ::-:•:.-r:-.: ... TOMMI OG JENIMI , ------ , /), benA £R B/iea , Stíó&ptlS*- ft/T/l SA?TKÓNGULó-HtJhi ^SSVSZ/e ENGUM MBlhi. V3 $M^m: SAUTT Mee> S*Z>l&0&fSA - BiTRtÐ. H&NGiXJ1'PV/iA ö/í/eo/A/A/ -111J..I..J..1H.J...U..1.1...J,. TT..1.....1....L.........i............ LJOSKA p—^== HSA0 EI6UMVlÐn v AÐ QBRA?){m<SAIZ A' ffimiiiiiimmm iwnwtHiwHmmwiiii»iiiiiiiiiiin»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)Hiiiiiii FERDINAND Ífwwmywwyiwtfiitiwtlif^ SMAFOLK IM60IN6T0USE SALE5MANSrllP..l'LL CONVlNCE EVERYONE THEY NEED THEIR ' LEAVES RAKEP IT5ALL AMATTER0F 5ALE5MAN5HIP, PER5EVERANCE ANP BEIN6 L0ELL LIKEP.. WILLY LOMAN | ,OF THE LEAVE5 t Hvert Ut að græða pen- Ég ætla að nota sölu- Það snýst allt um að nota sölu- Laufarakstursmeist- ertu að inga á því að tækni, ég ætla að sann- tækni, þrautseigju og koma vel arinn. fara? raka lauf. færa alla um að þeir fyrir. þurfi að láta raka sam- an lauf! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Grunnhugmyndin að baki vinn- ingsleiííinni í laufslemmu suðurs er i sjálfu sér ekki flókin. Þ.e.a.s. þegar búið er að koma auga á hana. En það er einmitt stærsta vandamálið — að sjá möguleikann. Norður gefur; enginn á hættu. Útepil: tígulfimma. Sagnhafi á 11 slagi með því að stinga hjarta í blindum. En hvað get- ur hann gert í sambandi við spaðann? Við sem horfum á allar hendur vitum að spaðinn er stíflaður hjá vörninni, sem gefur þeirri hugsun undir fótinn að hægt sé að spila austri inn á spaða og láta hann spila sér í óhag. Sú leið er hins vegar.með öllu ófær við nán- «ri skoðun. Hér þarf að skipta um sjónarhorn. Það eru nægar innkomur í borðið til að trompa alla tíglana. Þannig má búa til aukaslag á tromp alveg á sama hátt og með hjartastungu í blindum. Þar er 11. slagurinn og síðan er hægt að þvinga vestur í hálitunum og sækja þannig 12. slaginn. Fyrsta skrefið er að dúkka spaða. Austur gerir best í því að spila spaða til baka. Sagnhafi drepur á spaðaás og trompar tfgul. Fer svo tvisvar inn í borð á lauf til að trompa síðustu tfglana. Þá þegar er vestur í klípu og neyðist til að undirtrompa! Norður ? 73 ? 7 ? - ? 9 Vestur 4>D V G95 ? - Austur ? - V 102 ? - ? - Suður ? 10 VKD6 ? - ? - Blindur átti síðasta slag á hjartaás og nú er laufníu spilað. Suður hendir spaða og vestur getur gefist upp. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis-útsláttarmótinu í Tilburg í Hollandi sem nú stendur yíir, kom þessi staða upp í ann- arri umferð í viðureign stórmeist- aranna Christophers Lutz (2.605), Þýskalandi, og Curts Hansens (2.590), Danmörku, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 30. h3-h4. 30. - Hxe7!!, 31. Dxe7 - c3 og Lutz gafst upp, því hann getur ekki bæði varist hótuninni 32. — Dd2 mát og 32. - c2+, 33. Ke2 — cl=D+. Þetta var fyrri kapp- skák þessara tveggja skákmanna og eftir sigur með svörtu virtist Hansen standa vel að vígi. En Lutz náði að gjalda í sömu mynt í seinni skákinni og í framlenging- unni hafði hann betur, vann fyrri skákina og þeirri seinni lyktaði með jafntefli. Norður ? Á753 VÁ7 ? K964 ? KD9 Vcstur Austur ? D984 ? KG ? G954 jljjjj V 1082 ? 53 llllll ? ÁDG10872 ? 852 Suður ? 1062 VKD63 ? - ? 3 ? ÁG10764 Vestur Norður Austur Suður — 1 grand 3 tíg ar 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 lauf Allir pass

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.