Morgunblaðið - 23.11.1993, Side 41

Morgunblaðið - 23.11.1993, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞKIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 41 * ÁVALLT I FARARBRODDI IVIEÐ AÐAL MYNDIRNAR EIN VINSÆLASTA GRÍNMYND ÁRSINS Leikstjórinn Ivan Reitman („Twins“ og „Ghostbusters") kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Sigourney Weaver, Frank Langella og Ben Kingsley. Leikstjóri: ivan Reitman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SPENNUMYNDIN „THE G00D S0N“ - SPENNUMYND í SÉRFLOKKI! FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA „THE SANDL0T“ STÓRSKEMMTHEG GRÍNMYND FYRIR UNGA SEM ALDNA! FYRIRTÆKIÐ FLÓTTAMAÐURINN T O M C R U 1 S E1 I WMmmÉí jok HKM m mi ***ÓT. Rás 2. Sýnd kl. 6.30 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11. HÓKUS PÓKUS UNGIANNAÐ SINN GLÆFRAFÖRIN Sýnd kl. 5 og 7.15. Sýndkl. 11.157] EINU SINNIVAR SKÓGUR ...frábær teiknimynd. Sýnd kl. 5. Kr. 400. .............. Frá dekkjaverkstæði Stimpils, Auðbrekku 28-30. ■ STIMPILL hefur hafið starfsemi á dekkjaverkstæði en það er viðbót við bílaverkstæði sem þar hefur verið rekið síðan 1985 og er til húsa að Auð- brekku 28-30. Eigandi er Atli Ólafsson. Opnunartími fyrir- tækisins er mán.-fim. kl. 8-18, föstud. kl. 8-17 og á laugar- dögum er opið frá kl. 10-14. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og David Morse. Framleiðendur: Mary Ann Page og Jospeh Ruben. Leikstjóri: Joseph Ruben. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Aöalhlutverk: Tom Guiry, Mike Vitar, Karen Allen og James Earl Jones. Leikstjóri: David Mickey Evans. Sýnd kl. 5,7,9og 11 ÍTHX. RÍSANDI SÓL FLÓTTAMADURINN Sýnd kl. 5,9 og 11.15. B.i. 16ára. Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.15. [UliaiMmpfiiil Ioiíii uilliii ! ★ + ★ Aí. MBL. | ★ Ai. MBL. Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 12 ára. Siðustu sýningar. RISANDISOL Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. ■ ÆSKUL ÝSSAMBAND Islands gegnst miðvikudag- inn 24. nóvember fyrir ráð- stefnu um húsnæðismál ungs fólks á íslandi í dag, undir yfirskriftinni „Hótel mamma“. Ráðstefnan fer fram í Risinu, Hverfisgötu 105, og hefst kl. 17. Meðal frummælenda verða: Jó- hanna Sigurðardóttir, full- trúar námsmannahreyfing- anna, fulltrúi Félags fast- eignasala, fulltrúi félags- málaráðuneytis, fulltrúi Hús- næðisstofnunar ríkisins auk „ófleygra unglinga í hreiðri mömmu“ og síðan en ekki síst fulltrúi þeirra sem mest mæðir á, mæðra landsins, eins og segir í tiikynningu ÆSÍ. ■ BÓKASAFN Selljarn- arness flutti I nýtt húsnæði fyrir tíu árum. í tilefni af- mælisins hefur verið ákveðið að hafa sektarlausa viku 22.-27. nóvember nk. í fréttatilkynningu segir að fólk sé hvatt til að mæta með vanskilabækur og skila þeim endurgjaldslaust þessa viku. UR DAGBOK LÖGREGLUIMNAR í REYKJAVÍK: 19. - 22. nóvember 1993 Um kl. 20 á föstudags- kvöld þurfti að manna svo- nefnda aðgerðarstjórnstöð í aðallögreglustöðinni. Frá þeirri stjórnstöð eru sam- hæfðar aðgerðir ef og þeg- ar aðstæður gefa tilefni til. Tilefnið að þessu sinni var hvassviðrið sem þá gekk yfir. Mjög hvasst var fram undir morgun, en þá fór heldur að lægja. Ýmislegt lauslegt fauk, klæðningar losnuðu af húsum og vinnu- pallar fuku um koll. Útköll vegna óveðursins voru tæp- lega 70 á tímabilinu. Auk hjálparsveitarmanna í að- gerðarstöðinni voru á ann- að hundrað hjálparsveitar- menn út um allan bæ og veittu geysimikla og góða aðstoð. Þeir eiga þakkir skildar fyrir ágæta frammi- stöðu. Ekki urðu meiri hátt- ar uppákomur þetta kvöld eða um nóttina, hvorki vegna ölvunar eða annarra hluta. Lítið var um að vera í miðborginni, enda veðrið þannig að fáir héldust þar við. Þrátt fyrir afleitt veður framan af helginni þurfti lögreglan 57 sinnum að hafa afskipti af ölvuðu fólki. Tilkynnt var um sex líkamsmeiðingar. Þá eru sjö grunaðir um að hafa verið undir áhrifum við akstur, en ekki er vitað til þess að ölvaður ökumaður hafi ver- ið aðili að þeim 38 umferð- aróhöppum sem urðu um helgina. Af þeim urðu meiðsli á fólki í tveimur til- vikum. Alls eru 547 bókan- ir færðar í dagbókina og ber þar mest á ölvunartil- vikunum, auk fokstilkynn- inganna og aftöku skrán- ingarnúmera, en tæplega 60 slík voru fjarlægð af bifreiðum um helgina. Lög- reglan mun á næstunni halda áfram að leita uppi ökutæki sem ekki hafa ver- ið færð til skoðunar sem og þau sem ekki hafa verið greiddar af lögboðnar tr.Vggingar eða önnur opin- ber gjöld. Alls þurfti að vista 26 einstaklinga í fanga- geymslunum um helgina. Fjölmennast var aðfaranótt sunnudags. Þá voru 15 ein- staklingar „gestkomandi“ í fangageymslunum. Aðfaranótt laugardags hafði lögreglan afskipti af ökumanni sendibifreiðar sem var að flytja farðþega gegn gjaldi, en slíkt er hon- um óheimilt, auk þess sem ökumaðurinn hafði ekki ökuréttindi til aksturs far- þega gegn gjaldi. Talsvert virðist vera um það, sér- staklega aðfaranætur helg- ardaga, að sendibílstjórar noti ökutæki sín til þess að flytja farþega gegn gjaldi. Það er með öllu óheimilt og er það von lögreglunnar að þeir sendibílstjórar, sem það hafa gert, láti þegar af slíku. Annars verður ekki hjá því komist að taka mjög markvisst á því máli og beita kærum í öllum til- vikurn. Þegar hafa nokkrir þeirra verið kærðir, enda brjóta sendibílstjórarnir lög um leigubifreiðar með gerðum sínum. Mjög fáir unglingar voru á ferli að kvöld- og nætur- lagi um helgina. Án efa hefur illviðrið átt þar ein- hvern hlut að máli, en það eru enn sem fyrr eindregin tilmæli lögreglu til foreldra að þeir sjái til þess að regl- ur um útivistartíma séu virtar. Þannig mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti eftir kl. 20 án fylgdar foreldra sinna og unglingar yngri en 16 ára mega ekki vera úti eftir kl. 22, nema um sé að ræða beina heim- ferð frá viðurkenndri æsku- lýðs- og skólaskemmtun. Lögreglan hefur að und- anförnu haft áhyggjur af ástandi og hegðan nem- enda á framhaldsskóla- skemmtunum. Ef skóla- stjórnendur og nemendur sjálfir sjá ekki leið til úr- bóta er ekki ólíklegt að yfir- völd þurfi að grípa þar inn í áður en langt um líður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.