Morgunblaðið - 02.12.1993, Side 9

Morgunblaðið - 02.12.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 9 Innilegar þakkir til dœtra minna, cettingja og vina sem heimsóttu mig, hringdu og fœröu mér gjafir og blóm á 80 ára afmœli mínu 23. nóvember. Sigvaldi Dagsson, Hrafnistu, Hafnarfiröi. SILFURSKEMMAN NÝTT Á ÍSLANDI! Frá Chite: Skálar, brauð- og ostabakkar, kertastjakar o.fl. úr blönduðum málmi. Einnig silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó. Opiðdagl. frá kl. 15-18, laugard. frá kl. 10-14 eða eftir samkomulagi. Sími 91-6281*12 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi. Frönsk leðurveski fr& ROGER-BOIS PARIS Glœsileg jólagjöf Opið: Laugard. kl. 10-16 Sunnud. kl. 13-17 sími 28980. Cmæ*amK GJAFVERÐI Bjóðum pínulítið (vart sýnilega) framleiðslugallaða KF-264 kæliskápa á frábæru verði. €’ÍMtA/yt KF-264 m/lúxusinnréttingu 254 lítra kæliskápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. (Verðlistaverð kr. 67.680,-) Nú aðeins kr. 52.690,- stgr. Afborgunarverð kr. 56.660,- Takmarkaður fjöldi skápa á þessu verði VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. I_______ /FOnix HÁTÚNI6A REVKJAVÍK SÍMI (91)24420 NYIR LITIR NÝJAR TEGUNDIR Isleuvsk keKfi skapa s+emmrviiA0u GERIÐ SAMANBURÐ A BRENNSLUTIMA Heildsöludreifing: ÞÝSK-ÍSLENSKA HF. Sími: 91-675600 i A HEIMAEY Álit kirkjunníir I ritinu Víðförla, sem út- gáfufélag kirkjunnar gefur út, er grein eftir Olaf Skúlason, biskup, sem nefnist eftirvænting. Biskup veitir þar fyrir sér spurningunni um það, hvenær eðlilegt sé að jólaundirbúningur liefjist. Hann segir m.a.: „Spumingin er: Hve- nær er eðlilegt að hefjast handa við undirbúning jólanna? Eða í þessu.til- felli er oftar spurt, hvort of fljótt sé lagt af stað eða hvenær ég telji eðli- legt að hið sérstaka yfír- bragð, sem við tengjum jólum og jólaundirbún- ingi færist yfir á verslan- ir og samkomustaði fólks. Ekki er ég þess um- komin að setja kaup- manni stólinn fyrir dym- ar og skipa honum að hafa hægt um sig með jólaskraut og jólasöngva, jafnvel jólasálma fyrr en hæfilegt sé. Og þó veit ég, að álit kirkjunnar er metið, svo að þeir sem ekki vilja hlíta því, leita sér afsökunar með ein- hvetjum hætti. En hvenær er eðlilegt að byrja? Hvenær á að vera óhætt að fara með böm sín eða bamaböm á fjölfamar versiunar- götur eða í verslunarmið- stöðvar, án þess að návist jólasveins mgli í ríminu óg jóladót fylli svo allar hillur, að barn telur hæstu hátíð rétt handan veggsins? Aðventa Kirkjan hefur undir- búning simi með aðventu. Þá bemm við á fyrsta sunnudegi jólaföstu eid að fyrsta kertinu og svo koll af kolli, uns þau loga öll kertin fjögur hinn síð- asta sunnudag fyrir jól. Væri til of mikils ætlast, Herra Ólafur Skúlason Biskup. Undirbúningur jólanna Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúla- son, telur að jólaundirbúningur verzlana og samkomustaða eigi ekki að hefjast fyrr en á aðventu. Þá hefur kirkjan sinn undirbúning. að þeir sem á sixm hátt vilja hjálpa okkur að halda jól hátíðleg, virði hið sama? Mér þykir svo ekki vera. Og mér er einnig til efs, að salan aukist í réttu hlutfalli við fjökla dagana, sem höfð- að er til fólks um undir- búning með innkaupum. En er ekki þörf fyrir fleira en rétt innkaup á eðlilegnm tíma? Þörfn- umst við ekki frekari undirbúnings en þess eins að hafa innkaupa- listann tilbúinn og nöfn tengd sérstökum gjöf- um? Jú, vissulega, og mér þykir sem þeim fjölgi sí- fellt, sem em sammála mér um það, að því að- eins er undirbúningur í eðlilegu samræmi við hátíð, að kirkjan fái að leggja granninn. Bæn, sem hver og einn leitast síðan við að upp- fylla, er Guði þóknanleg. Það sjáum við í lífi Jesú. Haim bað og boðaði, en rétti síðan út hendi sína tíl hvers þess, sem þarfn- ást sérstakrar aðhlymi- ingar, hvort heldur var vegna sjúkdóms, hung- urs eða syndasektar. Þetta þurfum við einnig að gera. Og við höfum hið gullna tækifæri í söfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar á aðventu. Við biðjum fyrir þeim, sem skortur þjáir og fá tilefni þekkja tíl gleði og aukinnar bjartsýni. En frá bæn í kirkju eða hcima, leggjum við leið okkar með framlag til þeirra, sem telja ekki daga í gleði eftírvænting- ar, heldur líta hvem nýj- an dag, sem boðbera hörmunga og vonbrigða. Biblían Fleira getum við gert. Við lesum heilagt orð, og það væri forvitnilegt að fá að fylgjast með því, ef fjöiskyldur tækju nú í hönd sér hið fyrsta Bibl- íuritanna með nýrri þýð- ingu gamla testamentis- ins, sem nýkomið er út, og settust með það, en einnig útgáfu Bibliunnar frá 1981 og bæm síðan saman. Hveiju hefur ver- ið breytt? Er unnt að gera sér grein fyrir ástæðum? Er það betra, sem komið hefur í stað hins, sem varð að víkja? Undirbúningur án eft- irvæntíngar dugar skammt. Skammdegis- myrkrið grúfir ógnandi, ef við beinum ekki sjón- um að stjömu yfir Betle- hem, sem enn sem forð- um eyðir skuggum og lætur dýrð himna ljóma yfir jötu eða hveiju því öðm, sem Guði er fært og frá honum þegið. Það skiptir máli, hve- nær byijað er. Og þó er það enn þýðingarmeira að standa rétt að verki. Okkur em færðar leið- beiningar í eftírvæntingu vegna jóla í aðventunni og öllu því, sem henni fylgir. Bæn mín er sú, að sem flestir nýti sér leiðbein- ingar kirkjunnar á þess- um tíma sem öðmm og taki sér í hönd vegvísi aðventuimar. Þá verður undirbúningur í sam- ræmi við eftirvæntingu, en það eitt tryggir okkur sanna gleði á hæstri há- tíð.“ Jólakort UNICEF. I JÓLAKORT Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, eru komin á markaðinn. UNICEF hefur selt jólakort til fjáröflunar fyr- ir starfsemi sína síðan 1949. Fyrsta UNICEF-kortið var mynd eftir tékkneska stúlku en hún sendi mynd sína í þakklætisskyni fyrir þá aðstoð sem þorpið hennar varð aðnjótandi í kjölfar síðari heimsstyijaldarinnar. Allar götur sínar hafa UNICEF- kortin verið listaverkamyndir, bæði verk stóru meistaranna, nútímalist, höggmyndalist og klippimyndir. Þessi Iistaverk eru frá yfir 200 þjóð- löndum en ágóðinn af sölunni fer aliur til starfsemi Barnahjálparinnar meðal barna víða um heim. í ár er eitt kortanna til að mynda eftir Pic- asso. Hér á íslandi er það Kvenstúd- entafélag íslands sem sér um sölu jólakorta Barnahjálparinnar. Skrif- stofa félagsins er á Hallveigarstöð- um, Túngötumegin, og er opin fram að jólum milli kl. 16 og 18. Þar er hægt að nálgast jólakortin og aðra hluti sem Barnahjálpin selur, auk þess sem kortunum hefur verið dreift í allar helstu bókabúðir landsins. Edda tekur við ferðavinningnum frá Andrési Önd úr höndum Helgu Ottósdóttur. Nú er orðið Ijóst hver af áskrifendum myndasögublaðsins Andrésar Andar fer með íslenska skákliðinu á Evrópska hraðskákmótið í Disney- skemmtigarðinum við París. Fjöldi áskrifenda tók þátt í skákgetraun á vegum Andrésar Andar og hefur nú verið dregið úr réttum svörum en verðlaunin voru ferð fyrir tvo til Parísar og dvöl í Disney-skemmti- garðinum. Sigurvegarinn varð Edda Gunnarsdóttir, Veghúsum 27a í Reykjavik, en hún fer til Parísar ásamt móður sinni 17. desember. Þar munu þær hitta allar persónurnar úr ævintýraheimi Disneys, fylgjast með ungu íslensku skáksnillingunum á Evrópska hraðskákmótinu í Disney-garðinum og njóta skemmti- legra daga í Frakklandi. Það er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast hjá Andrési Önd og félögum hans. Ertþú orðinn áskrifandi að vinsælasta myndasögublaði landsins? Áskriftarsiminn er (91) 688300. © DISNEY

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.