Morgunblaðið - 02.12.1993, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993
25
HELGARTILBODIN
Bónus
Tilboðin gilda frá fímmtudegi til
laugardags.
SS pylsupartí 858 kr.
snitzel og gúllas í pk 799 kr.
grænar baunir 47 kr.
I ltr Bónus þykkni 169 kr.
1 kg spaghettí 59 kr.
2 kg Finax hveiti 54 kr.
eldhúsklukka 499 kr.
F&A
Tilboðin gilda frá fímmtudegi fram
til miðvikudags. Miðað er við stað-
greiðsluverð
3ja tíma myndb.spólur......350 kr.
1 tíma myndb.spólur........298 kr.
10 kgkattarsandur..........371 kr.
25 g KP kartöfluflögur......21 kr.
Garðakaup
Tilboðin eru í gildi frá og með degin-
um í dag og fram á laugardag.
Pizzal.pizzur......i.....299 kr.
Hangiálegg............1498 kr. kg
svínabógur.........'...480 kr. kg
físlétt nautapanna.....798 kr. kg
nauta Osso Buco........525 kr. kg
ódýrtbeikon............845 kr .kg
2 kg Super hveiti...........59 kr.
Super appels.marmilaði......79 kr.
Superjarðarb.sulta.........79 kr.
Grænmeti er einnig á tilboði
Hagkaup
Tilboðin gilda 2.-8.des.
Kjarnabökunarsulta.........199 kr.
Danskar piparkökur 225 g 149 kr.
Torogrýta.................129 kr.
SS svínakótelettur.....789 kr. kg
Dolebananar.............69 kr.kg
jólastjörnur..............599 kr.
Fjarðarkaup
Tilboðin gilda frá 1. - 4. desember
svínabógur..............485 kr. kg
1/2 og 1/1 svínalæri....465 kr. kg
kryddaður lambahr.......767 kr. kg
nautalundir...........1.995 kr. kg
svíhahnakki m/puru......658 kr. kg
svínakótilettur.........895 kr. kg
1 kg Nóa konfekt..........1.995 kr.
400 g Piasten konf..........398 kr.
Kiwi....................159 kr. kg
100% bómull sængurv.sett ..987 kr.
þvottapokar frá ...........33 kr.
gjafahandklæðifrá...........495 kr.
Nóatún
Tilboðin gilda frá 2. desember til
6. desember.
svínakótilettur.........799 kr. kg
svínahnakki.............688 kr. kg
úrb. hamborgarhnakki.,.975 kr. kg
beikon..................749 kr. kg
420gferskjur.................59 kr.
Kjarna smjörlíki.......89 kr. stk
2 kg Juvel hveiti............69 kr.
450 g Sælkerabökur......239 kr. stk
Robin mandarínur........109 kr. kg
Napóleone appelsínur.....69 kr. kg
B.C. rauðepli...........109 kr. kg
gulrófur.................49 kr. kg
2 ltr Sparís................389 kr.
Kjöt og fiskur
svínasíða...............498 kr. kg
svína herðablöð.........578 kr. kg
beikon..................598 kr. kg
sveppir290g..................59 kr.
1 ltr Brassi ávaxtasafi.....79 kr.
3 kg Prik þvottaefni.......298 kr.
8 stk Sura WC pappír.......155 kr.
4 Sura eldhúsrúllur........155 kr.
Vatnssíubúnaður
fyrir heimili og skip
D.E.B. þjónustan á Akranesi hef-
ur hafið innflutning á vatnssíum
frá Bretlandi, sem framleiddar
eru undir vöruheitinu „Ever-
pure“. Um er að ræða fersk-
vatnssíur fyrir skip, veitingahús
og heimili.
Samkvæmt upplýsingum frá inn-
flytjanda, David Pitt, eru vatns-
síumar viðurkenndar í Bretlandi,
Þýskalandi, Bandaríkjunum og
Sviss. „99,9% af öllum aðskotaefn-
um síast út, þ.e.a.s. allt sem er yfír
0,5 micron, til dæmis efni á borð
við ryð, asbest, brennistein og önn-
ur steinefni."
Hægt er að fá vatnssíur, sem
gerðar em fyrir vatn úr borholum,
ijöllum eða ám, en innflytjandinn
tekur jafnframt fram að Everpure
sé í notkun á öllum skipum banda-
ríska sjóhersins auk þess að vera
algengt hjá flugfélögum og á
drykkjarsjálfsöluvélum. Einföld
gerð af síu fyrir heimili kostar um
20 þúsund kr. með öllum fylgibún-
aði og uppsetningu, en síubúnaður
fyrir skip kostar nálægt 50 þúsund-
um króna. H
Til eru síur, sem sía út efni eins
og blý, asbest eða steinefni.
SKIÐASOKKAR
VINNUVEITENDA-
SAMBAND ÍSLANDS
á börn og fullorðna
Verð frá kr. 520-890
Útsölustaðir
Versl. Rafsjá, Bolungarvík
Sporthlaðan, ísafírði
Siglósport, Siglufírði
Skíðaþj. Viðars, Akureyri
{ Versl. Sún, Neskaupstað
K-Sport, Keflavík
mmúTiLíFmm
GLÆSIBÆ • SfATf 812922
HAGKAUP
Nýtt símanúmer: Hagkaup, Skeifunni 635000