Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 51 Siguijóna Sverrisdóttir og Margrét Björnsdóttir ræða málin. PLÖTUKYNNIN G A valdi raddarinnar Rannveig Guðmundsdóttir og Ragnheiður Sara Hafsteinsdóttir. Kristján ræðir við Ingimund Sigfússon og Valgerði Valsdóttur. Kynning á nýrri geislaplötu geislaplatan spiluð og rödd Krist- Kristjáns Jóhannssonar fór jáns fyllti húsakynnin og lyfti fram á veitingahúsinu Argentínu í hveiju samtali, sem fram fór. Þann- vikunni. ig var samkoman öll á valdi þessar- Kristján ávarpaði þar nokkra vini ar raddar. sína og íjölmiðlamenn. Síðan var Öm Ámason, „Kristján Jóhannsson" Spaugstofunnar, tók á móti gestum í anddyri veitingahússins. Hér er hann á tali við Jón Asgeirs- son, tónskáld og gagnrýnanda Morgunblaðsins. Katrín Júlía ólafsdóttir, 8. HM, höf- undur ljóðsins Föðurlandsást. Þessi hópur fjallaði um atvinnuvegi íslenska lýðveldisins. Frá vinstri: Ingibjörg, Freyr, Gunnar Magnús, Ólafur og Fríða. Happdrætti bókatíðinda Vinningsnúmer dagsins Á baksíðu íslenskra bókatíð- inda er happdrættisnúmer og er dregið á hveijum degi. Núm- er dagsins, sem kom upp er 55892 og getur hinn heppni vitjað vinnings síns, bókaút- tektar að andvirði 10 þúsund krónur, í næstu bókabúð. GOLFVORUR Húfa - 3 fítír Verð kr. 990 Sjálfvirkur púttbakki Verð kr. 2.680 Púttbakki, verð kr. 590 Pútterar frá kr. 2.450 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig af póstkröfum * greiddum innan 7 daga. wuTiuFmm GLÆSIBÆ. SÍMI 812922 SKÓLASTARF U ndirbúningur lýðveldisafmælis r | 'Mlbreyting í skólastarfi er alltaf kærkomin og því tóku nem- endur Tjarnarskóla því fegins þendi að hafa svokallaða þema- daga í skólanum. íslenska lýðveld- ið og undirbúningur undir 50 ára afmæli þess var viðfangsefnið að þessu sinni. Allir unglingarnir í skólanum unnu í 15 mismunandi hópum og fjallaði hver hópur um afmarkað svið verkefnisins. Að afloknum lýðveldisdögunum voru allir tals- vert fróðari. Búið var að fram- kvæma skoðanakannanir, fara í fjölmargar heimsóknir og taka við- töl við marga íslendinga, svo sem fólk á elliheimilum, fólk á götum úti, Svein Björnsson forsetaritara, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Markús Örn Antonsson borgar- stjóra og marga fleiri. Þá glugg- uðu nemendur í stjórnarskrána, kynntu sér sögu fánans, þjóðsöng- inn, merkar byggingar og siði og venjur þjóðarinnar svo fátt eitt sé nefnt. Einnig spreyttu nemendur sig á að yrkja ættjarðarljóð og til gamans birtum við hér eitt þeira, Ijóðið Föðurlandsást eftir Katrínu Júlíu Ólafsdóttur: Mitt föðurland með fjöll og sand og fagran lindar auð. Ljóðsins mál af lífi og sál er lýðsins daglegt brauð. Að lýðveldisdögunum loknum eru nemendur að sjálfsögðu betur undirbúnir að mæta afmælisárinu og þá var bara að bretta upp erm- ar og fara að lesa fyrir aðventu- prófin. i’noressioiiAt 200 MEsfi -•Vl/, i-.- .j BORGARKRINGLUNN! SÍMI677230 TAGH6U6r SWISS MADE SINCE 1860
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.