Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 02.12.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óvænt þróun mála getur komið fyrirætlunum þínum úr skorðum og þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Ferðalag er framundan. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú nýtur stuðnings ástvinar við að leiðrétta misskilning sem upp kemur árdegis. Fjárhagurinn fer batnandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sýna aðgát í fjármálum í dag. Dugnaður og útsjónarsemi skila þér góðum árangri í vinnunni næstu daga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Framundan eru breytingar á vinnustað sem verða þér hagstæðar. Þér reynist auð- velt að leiðrétta smá mis- skilning milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú átt erfitt með að ein- beita þér í fyrstu lagast það þegar á daginn líður og þér tekst vel að leysa verkefni í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Málefni heimilis og fjöl- skyldu verða ofarlega á baugi næstu vikurnar. Við- ræður við vini gefa þér góða hugmynd. Vog (23. sept. - 22. október) Hitt og þetta bíður af- greiðslu heima en dagurinn hentar einnig vel til við- skipta. Ferðalag verður skemmtilegt. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur getur komið upp árdegis en viðræður við ráðamenn skila árangri. A næstunni gefast þér tæki- færi til tekjuaukningar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Vinsældir þínar fara vax- andi á komandi vikum. Þú finnur svarið við tilboði um fjárfestingu með ítarlegri athugun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð aukinn tíma til að sinna áhugamálum þínum á næstunni. Varastu fljót- fæmi árdegis. Kvöldið verð- ur rólegt. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Þú verður fyrir trufiunum árdegis en tekst að einbeita þér og leysa þín verkefni síðdegis. Samkvæmislífíð heillar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Viðræður við ráðamenn lofa góðu um framtíðina. Á næstu mánuðum tekst þér vel að blanda saman gamni og alvöru. Stjörnuspána á að lesa setn dægradvöi Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. :::: M LJOSKA AH, IT MU5T 3E VETERAN5 PAY.. I 5EE THE FLYIN6 ACE 15 0N.HI5 WAYTO BILL MAULPIN'5 H0U5E TO QUAFF A FEW R00T SEER5 © ■ *' B! - ■ Aha, það hlýtur að vera Ég sé að flugkappinn er á leið vopnahlésdagurinn í dag til Bill Mauldin, til að svelgja nokkra bjóra. BILL MAULPIN U)A5 THE 6REATE5T CART00NI5T , 0F/UIOR.LP UIARI.. HE DREIO GREAT MUP.. '—— "" Jt) Hann var besti skopmyndateikn- Hann var snjall að arinn í seinni heimsstyrjöldinni. teikna aur og leðju BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á sama tíma og Reykjavíkurmótið í tvímenningi fór fram i Sigtúni 9 stóðu leikar sem hæst í sveitakeppn- inni á Sikiley, þar sem íslensk sveit var í toppbaráttunnj. Framkvæmda- stjóri Bridssambandsins, Elín Bjarna- dóttir, hafði náð sambandi við stjóm- endur mótsins á Sikiley og óskað eft- ir símbréfi með úrslitum leikja, svo hún mætti bera fréttir í áhugamenn á staðnum. Við þeirri beiðni var brugðist með undraverðum hraða, en símbréfið sem barst reyndist torskilið. 1 fyrsta lagi var það á ítölsku, en það sem verra var, það bar þess engin merki að flytja nokkrar fréttir um gang mótsins. Málamaðurinn Þórður Sigfússon var á staðnum og hann settist við að rýna í rúnirnar. Þá kom þettaíljós: Norður ♦ 42 V 105 ♦ K743 ♦ ÁK1086 Suður ♦ DG983 V 62 ♦ G106 ♦ DG5 Vestur Norður Austur Suður Pabis-Ticd Belladonna 1 gr. 2 lauf* Pass 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu 3 spaðar Dobl Allir pass * meint sem lauf, skilið sem hálitir. Belladonna varaði kirfilega við innákomu félaga síns á 2 laufum. Og þótt það rynnu á hann tvær grím- ur þegar austur reyndist reiðubúinn til að berjast í þrjú hjörtu, þá fylgdi hann sannfæringu sinni og sagði þijá spaða. Útspilið var smár spaði upp á ás austurs. Hann lagði næst niður hjar- takóng, en spilaði síðan tromptíunni til baka. Vestur drap drottingu suð- urs með kóng og gaf sér góðan tima áður en hann ákvað framhaldið. Hann var greinilega ekki með stöðuna á hreinu. „Spilaðu laufi, spilaðu laufi," hugsaði Belladonna, ef það mætti verða til að auðvelda vestri valið. Og viti menn, hin dulrænu skeyti Bellans höfðu áhrif — vestur spilaði litlu laufi! Tíu sekúndum síðar var þetta stað- an: Norður ♦ - V 10 ♦ K7 * 6 Vestur Austur ♦ - * Skiptir VÁG llllll V ekki ♦ ÁD * máli *- Suður ♦ 3 r - ♦ G106 *- + f símbréfinu segir, að ekki einasta skipti austur engu máli þegar hér er komið sögu, heldur sé hann að auki orðin ein taugahrúga. Vestur ákvað að henda hjartaás í laufsexuna, en Belladonna trompaði þá hjarta og spilaði tígli að kóngnum. Slétt staðið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg kom þessi staða upp f framlengingu hjá þeim Vasilí ívantsjúk (2.705), Ukraínu, sem hafði hvítt og átti leik, og Kiril Georgiev (2.660). Svartur lék síð- ast 28. — Hc5-g5??, en eftir 28. - Rg3xe2 eða 28. - Rg3-h5 hefði hann átt viðunandi stöðu. 29. Bb5! — Bxb5 (Þetta er alveg vonlaust, en 29. — Hxg5, 30. Rxb5 — Rxe4, 31. Hhg2! stendur hvítur einnig til vinnings. 29. — Bc8? er svarað með 30. Hhg2) 30. Re6+ - Kf6, 31. Rxf8 - Kf7, 32. Rh7 - Hh5, 33. Hxh5 — Rxh5, 34. Kc2 og Georgiev gafst upp. Hann gerði örvænting- arfulla tilraun til að jafna í seinni skákinni og tapaði henni líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.