Morgunblaðið - 02.12.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 02.12.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Óvænt þróun mála getur komið fyrirætlunum þínum úr skorðum og þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Ferðalag er framundan. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú nýtur stuðnings ástvinar við að leiðrétta misskilning sem upp kemur árdegis. Fjárhagurinn fer batnandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú þarft að sýna aðgát í fjármálum í dag. Dugnaður og útsjónarsemi skila þér góðum árangri í vinnunni næstu daga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Framundan eru breytingar á vinnustað sem verða þér hagstæðar. Þér reynist auð- velt að leiðrétta smá mis- skilning milli vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú átt erfitt með að ein- beita þér í fyrstu lagast það þegar á daginn líður og þér tekst vel að leysa verkefni í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Málefni heimilis og fjöl- skyldu verða ofarlega á baugi næstu vikurnar. Við- ræður við vini gefa þér góða hugmynd. Vog (23. sept. - 22. október) Hitt og þetta bíður af- greiðslu heima en dagurinn hentar einnig vel til við- skipta. Ferðalag verður skemmtilegt. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur getur komið upp árdegis en viðræður við ráðamenn skila árangri. A næstunni gefast þér tæki- færi til tekjuaukningar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Vinsældir þínar fara vax- andi á komandi vikum. Þú finnur svarið við tilboði um fjárfestingu með ítarlegri athugun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú færð aukinn tíma til að sinna áhugamálum þínum á næstunni. Varastu fljót- fæmi árdegis. Kvöldið verð- ur rólegt. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Þú verður fyrir trufiunum árdegis en tekst að einbeita þér og leysa þín verkefni síðdegis. Samkvæmislífíð heillar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Viðræður við ráðamenn lofa góðu um framtíðina. Á næstu mánuðum tekst þér vel að blanda saman gamni og alvöru. Stjörnuspána á að lesa setn dægradvöi Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. :::: M LJOSKA AH, IT MU5T 3E VETERAN5 PAY.. I 5EE THE FLYIN6 ACE 15 0N.HI5 WAYTO BILL MAULPIN'5 H0U5E TO QUAFF A FEW R00T SEER5 © ■ *' B! - ■ Aha, það hlýtur að vera Ég sé að flugkappinn er á leið vopnahlésdagurinn í dag til Bill Mauldin, til að svelgja nokkra bjóra. BILL MAULPIN U)A5 THE 6REATE5T CART00NI5T , 0F/UIOR.LP UIARI.. HE DREIO GREAT MUP.. '—— "" Jt) Hann var besti skopmyndateikn- Hann var snjall að arinn í seinni heimsstyrjöldinni. teikna aur og leðju BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á sama tíma og Reykjavíkurmótið í tvímenningi fór fram i Sigtúni 9 stóðu leikar sem hæst í sveitakeppn- inni á Sikiley, þar sem íslensk sveit var í toppbaráttunnj. Framkvæmda- stjóri Bridssambandsins, Elín Bjarna- dóttir, hafði náð sambandi við stjóm- endur mótsins á Sikiley og óskað eft- ir símbréfi með úrslitum leikja, svo hún mætti bera fréttir í áhugamenn á staðnum. Við þeirri beiðni var brugðist með undraverðum hraða, en símbréfið sem barst reyndist torskilið. 1 fyrsta lagi var það á ítölsku, en það sem verra var, það bar þess engin merki að flytja nokkrar fréttir um gang mótsins. Málamaðurinn Þórður Sigfússon var á staðnum og hann settist við að rýna í rúnirnar. Þá kom þettaíljós: Norður ♦ 42 V 105 ♦ K743 ♦ ÁK1086 Suður ♦ DG983 V 62 ♦ G106 ♦ DG5 Vestur Norður Austur Suður Pabis-Ticd Belladonna 1 gr. 2 lauf* Pass 2 spaðar Pass Pass 3 hjörtu 3 spaðar Dobl Allir pass * meint sem lauf, skilið sem hálitir. Belladonna varaði kirfilega við innákomu félaga síns á 2 laufum. Og þótt það rynnu á hann tvær grím- ur þegar austur reyndist reiðubúinn til að berjast í þrjú hjörtu, þá fylgdi hann sannfæringu sinni og sagði þijá spaða. Útspilið var smár spaði upp á ás austurs. Hann lagði næst niður hjar- takóng, en spilaði síðan tromptíunni til baka. Vestur drap drottingu suð- urs með kóng og gaf sér góðan tima áður en hann ákvað framhaldið. Hann var greinilega ekki með stöðuna á hreinu. „Spilaðu laufi, spilaðu laufi," hugsaði Belladonna, ef það mætti verða til að auðvelda vestri valið. Og viti menn, hin dulrænu skeyti Bellans höfðu áhrif — vestur spilaði litlu laufi! Tíu sekúndum síðar var þetta stað- an: Norður ♦ - V 10 ♦ K7 * 6 Vestur Austur ♦ - * Skiptir VÁG llllll V ekki ♦ ÁD * máli *- Suður ♦ 3 r - ♦ G106 *- + f símbréfinu segir, að ekki einasta skipti austur engu máli þegar hér er komið sögu, heldur sé hann að auki orðin ein taugahrúga. Vestur ákvað að henda hjartaás í laufsexuna, en Belladonna trompaði þá hjarta og spilaði tígli að kóngnum. Slétt staðið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Interpolis útsláttarmótinu í Tilburg kom þessi staða upp f framlengingu hjá þeim Vasilí ívantsjúk (2.705), Ukraínu, sem hafði hvítt og átti leik, og Kiril Georgiev (2.660). Svartur lék síð- ast 28. — Hc5-g5??, en eftir 28. - Rg3xe2 eða 28. - Rg3-h5 hefði hann átt viðunandi stöðu. 29. Bb5! — Bxb5 (Þetta er alveg vonlaust, en 29. — Hxg5, 30. Rxb5 — Rxe4, 31. Hhg2! stendur hvítur einnig til vinnings. 29. — Bc8? er svarað með 30. Hhg2) 30. Re6+ - Kf6, 31. Rxf8 - Kf7, 32. Rh7 - Hh5, 33. Hxh5 — Rxh5, 34. Kc2 og Georgiev gafst upp. Hann gerði örvænting- arfulla tilraun til að jafna í seinni skákinni og tapaði henni líka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.