Morgunblaðið - 02.12.1993, Qupperneq 53
MORGÚNBLAÐIÐ FIMMTÚDAGÚR 2. DESEMBKR 1993
m
RÍSAIMDI SOL
N I R V 5 N I P E S
RISING fl
SUN
T
THE
FIRM
lllllBIllll!Illll11lllll! Illl
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5,7 og
11.16.
miiiiiinnTT
■ SVÖLURNAR, félag
Uugfreyja, afhentu 12. nóv-
ember sl. Stígamótum, ráð-
gjafar- og upplýsingamið-
stöð fyrir konur og börn
sem verða fyrir kynferðis-
legu ofbeldi, styrk til starf-
seminnar að upphæð ein
milljón króna. Stígamót
þakkar Svölunum innilega
þessa rausnarlegu gjöf en
henni verður varið til að
bseta húsnæðið á Stígamót-
um og aðbúnað þeirra sem
þangað leita. Myndin er tekin
þegar stjórn Svalanna af-
henti þessa rausnarlegu gjöf.
í fremri röð f.v. eru Guðrún
Jónsdóttir, starfskona
Stígamóta, og Þuríður
Isólfsdóttir, formaður Sval-
anna. í aftari röð f.v. eru
Kristín Valsdóttir, Guðný
Guðmundsdóttir, Sigríður
Claessen og Sigríður E.
Sigurbjörnsdóttir, stjórnar-
konur Svalanna.
Ný myndbönd
■ NEMO LITLI er heitið
á nýju myndbandi. Um er
að ræða teiknimynd með
íslensku tali og söng.
Aðalsöngkona myndarinn-
ar er Sigrún Hjálmtýsdóttir
en með leikraddir fara Edda
Heiðrún Backman, Árni
Tryggvason, Pálmi Gestsson,
Jón B. Jónsson, Rós Þorbjarn-
ardóttir, Jóhann Sigurðarson
og Þröstur Leó Gunnarsson.
Útgefandi myndbandsins
um Nemo litla er Myndform
hf.
■ SKÓGARLÍF heita fjög-
ur ný myndbönd sem segja
frá ævintýrum Mowglis í
Skógarlífi.
Hvert myndband inniheld-
ur þijá þætti þar sem fylgst
er með stráknum Mowgli og
dýrunum í skóginum. Mowgli
elst upp með úlfum og lendir
í ótrúlegum ævintýrum.
Oll myndböndin eru með
íslensku tali og útgefandi
Skógarlífs er Myndform hf.
★ **ÓT. Rás Z.
Sýndkl.9.
Sýnd kl.9.
HOKUS PÓKUS
UNGIANNAÐ SINN
Sýnd kl. 4.40 og 6.S0 í THX. Bönnuð innan 16 ára.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittttJ
DAGBOK
KVENFÉLAGIÐ Hrönn
heldur jólafund sinn í kvöld
kl. 20 í Borgartúni 18.
FÉLAG fráskilinna er með
fund á morgun, föstudag, kl.
20.30 í Risinu v/Hverfisgötu.
Jólaveitingar.
HAFNARFJÖRÐUR. Opið
hús fyrir eldri borgara í dag
kl. 14 í íþróttahúsinu
v/Strandgötu. Dagskrá er í
umsjá Rotaryklúbbs Hafnar-
fjarðar.
FÉLAG eldri borgara í
Garðabæ er með fund í norð-
ursal í Kirkjuhvoli sunnudag-
inn 12. desember eftir messu,
tónleikar og veitingar. Inn-
taka nýrra félaga.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls verður með
kökubasar sunnudaginn 5.
des. kl. 15 í safnaðarheimil-
inu. Tekið verður á móti kök-
um sama dag frá kl. 11 fyrir
hádegi.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Brids-
keppni í dag kl. 13 í Risinu.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Dalbraut 18-20. í dag kl.
14.45 upplestur. Árni Björns-
son les úr „Sögu daganna“.
Gylfi Gröndal les úr „Eldhress
í heila öld“ og ýmis jólaljóð.
Kaffiveitingar. Kl. 16 dans.
NÝ DÖGUN. Sr. Gunnlaugur
Stefánsson alþingismaður
heldur fyrirlestur um fjöl-
skylduna í sorg á jólaföstunni
í kvöld kl. 20 í safnaðarheim-
ili Grensáskirkju. Kaffiveit-
ingar.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Aðventukaffi í dag
kl. 14.30. Vígsla á kirkjudúk
Ástu Markúsdóttur. Prestarn-
ir Guðlaug Helga Ásgeirs-
dóttir og Ingileif Malmberg
sjá um helgistund. Kaffiveit-
ingar.
REIKI-HEILUN. Öll
fimmtudagskvöld kl. 20 er
opið hús í Bolholti 4 fyrir þá
sem hafa lært reiki, vilja
kynnast því eða fá heilun.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 13-18.
DAGBÓK Háskóla íslands
Föstudagur 3. desember.
Kl. 9. Tæknigarður. Náms-
stefna haldin í samstarfi við
Borgarspítalann um neyð-
armóttöku vegna nauðgunar.
Efni: Neyðarmóttaka vegna
nauðgunar - fyrsta hjálp og
meðferð; hlutverk og ábyrgð
þeirra sem sinna neyðarþjón-
ustu og síðari stig inálsins.
Umsjónarmaður: Guðrún
Agnarsdóttir læknir. Aðal-
leiðbeinandi: Lisbeth Bang
yfirlæknir.
Nánari upplýsingar um sam-
komurnar má fá í síma
694371. Upplýsingar um
námskeið Endurmenntunar-
stofnunar má fá í síma
694923.
KIRKJUSTARF_____________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur kl. 20.30
í safnaðarheimilinu.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn kl. 10.30.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir foreldra ungra barna
kl. 10-12.
HÁTEIGSKIRKJA: Starf
fyrir 10-12 ára börn kl. 17.
Kvöldsöngur með Taizé-tón-
list kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Fimm
ára afmæli kyrrðarstundar í
Laugarneskirkju. Jóhann Ari
Lárusson syngur einsöng.
Altarisganga, fyrirbænir.
Málsverður með hátíðarbrag
í safnaðarheimili að stundinni
lokinni.
HJALLAKIRKJA: Opið hús
fyrir eldra sóknarfólk í dag
kl. 14-17. Kynning á jóla-
föndri og vinna með það.
niíHinaiiin
„THE GOOD S0N“ - SPENNUMYND í SÉRFLOKKI!
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson og
David Morse. Framleiðendur: Mary Ann Page og Jospeh Ruben.
Leikstjóri: Joseph Ruben.
Hinn magnaði leikstjóri Abei Ferrara („Bad Liutenant"), kemur hér
með hrolivekjandi spennumynd meö MegTilly, Forest Whitaker („Cry-
ing Garne") og Gabrieile Anwar („Scent of a Woman“)
í aðalhlutverkum.
„B0DY SNATCHERS“ SPENNA FRÁ UPPHAFITIL ENDA!
Sýnd kl. 6,9 og
11.15. B.i,16ára.
Sýnd kl. 4.45,9
og 11.15.
RISANDI SOL
FLOTTAMADURINN
STRAKAPOR
Daniel Stern úr „Home Alone" myndunum leikstýrir hér sinni fyrstu
mynd. „Rookie of the year“ er frábær grínmynd fyrir alla aldurshópa
og var hún ein vinsælasta myndin í bandarfkjunum sl. sumar.
rROOKIE OF THE YEAR“
- GRINMYND SEM HITTIR BEINT í MARK
Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas, Gary Busey, Dan Hedaya og
Daniel Stern. Framleiðandi: Robert Harper. Leikstjóri: Daniel Stern.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FYRIRTÆKIÐ FIOTTAMADURINN
DAVE
Sýnd kl.5,7,9og11 ÍTHX.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
AU/BÍÓ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
SNORRABRAUT 37, SlMI 28211 OO 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÁVALLT I FARÁRBRODDI rVlIM) AÐAL MYNDIRNAR
EVRÓPU-FRUMSÝNING Á GRÍNMYNDINNI
NÝLIÐI ÁRSINS
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA
SPENNUMYNDIN