Morgunblaðið - 02.12.1993, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 02.12.1993, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993 U\l 1)1 I AVll’IN hreyfimynda J^félagið I--------Brjálcebislegur Í 4 P mannlífskokteill *wAg JF| úr villta austrinu Honf I™? s^u- f\V * /t*** viröi! Sýnd kl.S Life is Cheap.. But Toilet Paper is Expensive — Wayne Wang PF ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 Sunl EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ARSINS Hún er algjörlega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. The Godfather, Indecent Proposal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Þrír fyrstu gestirnir, sem koupo bíómiöa á hverja sýningu frá 26/11 til 2/12, fá boð- smiöa upp á pizzu og kók frá veitingastaðn- um Hróa hetfi. EG GIFTIST AXAR- MORÐINGJA Sýnd kl. 5 og 11. SVEFNLAUS í SEATTLE ★ ★★AI.Mbl. ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 7 og 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÞJOÐIEIKHUSIO sími ll 200 • SKILABOÐASKJODAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 5. des. kl. 14. Fáein sæti laus, síðasta sýning fyrir jól. Mið. 29. des. kl. 17. Stóra sviðið ki. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 7. sýn. í kvöld fim., nokkur sæti laus, - 8. sýn. fös. 3. des., örfá sæti laus. Siðustu sýningar fyrir jól. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 4. des. Síðasta sýning fyrir jól. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhanrtesdóttur. ( kvöld, næstsíðasta sýning, - á morgun, síðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Sýning í Luxemburg fim. 2. des. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna linan 996160. TIARNARBifil. TUIIIISÍiTB 12, SlMI 611211 „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Lcikgerð Þórarins Eyíjörö eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 19. sýning fimmtud. 2. des. kl. 20. 20. sýning laugard. 4. des. kl. 20. 21. sýning sunnud. 5. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, símsvari allan sólarhringinn. HIIGLEIKUR «9 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach I kvöld, lau. 4/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner Fös. 3/12 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Fös. 3/12 uppselt, 4/12, uppselt, fös. 10/12, lau. 11/12. Sfðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 5/12. Síðasta sýning fyrir jól. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST 25 mín. leikþáttur um áfengismál. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 13. sýn. fös. 3/12. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur ó Jónsmessunótt eftir William Shakespeare. Sýningar hefjast kl. 20. Aukasýningar v/forfalla: í kvöld uppselt, fös. 3/12 uppselt, lau. 4/12 uppselt. Miðasala í símsvara 21971 allan sólarhringinn. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HARVEY KEITii HASKOLABIO SÍMI22140 „ELDHEITUR HASPENNUTRYLLIR SEM GRÍPUR ÞIG HELJARTÖKUM" THE HERALD Frumsýning: UNGU AMERÍKANARNIR Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur fíkniefna- kóngur beitir fyrir sig ungum, óþekktum strákum sem heillast af ofbeldi, peningum og tískubylgjum undirheimanna. PLAY DEAD með BJÖRK Tónlistin í „The Young Americans" er meiriháttar, en titillag myndarinnar, „Play Dead“, er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Hefur laginu vegnað vel á vinsældalistum undanfarið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KIBASINGER - VAL KILMER MW lh«tr* wstsu'l vt sn*n un *»1>e cotáó pud «ft 3 bftRk l&e ttilS. Th8ý rí$ft(. REAL Synd kl. 7.05,9 og 11.05 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd í nýju fullkomnu digital hljóðkerfi. Frábær hljómburður. INDOKINA RAUÐI LAMPINN INDOKÍ NA Sýndkl. 11.05. Allrasíðustusýningar Sýnd kl. 9.15. B.i. 14 ára. Síðustu sýningar. LIFE IS CHEAP BUT TOILET PAPER IS EXPENSIVE kl. 5. Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins FR0NSK KVIKMYNDAHATIÐ í HÁSKÓLABÍÓI 26. NÓV. TIL 4. DES. Ath. félagar i Hreyfimyndafélaginu fá miða á frönsku kvikmyndahátíðina á félagsverði. ELDHUS OG TILHEYRANDI Cuisine et d'ependances - Philippe Muyl EINN, TVEIR, ÞRIR, SOL Un, deux, troie, soleil - Bertrand Biler Litskrúðug mynd um ástarraunir. Myndin vann nýlega aðalverðlaunin á kvikmyndahátiðinni i Gautaborg. Sýnd kl. 9. ■ Leigvmorðinginn eftir metsöluhöfundinn Jack Higgins er komin út. í bók- arkynningu segir m.a.: „í þessari nýjustu spennubók Jack Higgins segir frá leigu- morðingja, sem er útsendari Saddams Hussein. Hann er sérfræðingur í að dulbúast og með skammbyssuna í skotstöðu er hann ósigrandi;“ Bókin er 219 bls. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Prent- vinnsla og bókband er unnið í prentsmiðjunni Odda hf. Kristján Jóhannsson gerði káputeikningu. Bókin kostar 1.990 krónur. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr 1. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá léttar veitingar á báðum sýningum. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega. Sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.