Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 53 í yfir 30 stiga hita getur verið freistandi að skella sér út í næsta gosbrunn. Leikarar götuleikhússins reyndu að fá áhorfendur til þess að taka þátt í leiknum. hljóðfæraleikurum, og The Peop- le’s Gospel Choir Montrealborgar, sem hélt magnaða tónleika er ómuðu yfír fullt Place des Arts svæðið á lokakvöldi hátíðarinnar. Minna svið Maurier Ltd. var helgað dixieland-tónleikum auk þekktari hljómsveitum úr borginni s.s. Block Note og sextett Franco- is Marcaurelle, sem tilnefndur var til djassverðlauna Maurier Ltd. fyrirtækisins og auk þess til Socan verðlaunana. Labatt bjórframleiðandinn sá ekki einungis um að koma sinn framleiðslu í sölu á þessari hátíð heldur hafði einnig á sínum vegurn tvö útisvið. Labatt Blues-sviðið tryggði blúsunnendum tvenna tó- leika daglega. Fyrri tónleikarnir voru helgaðir hljómsveitum úr Québec-fylki. Má þar nefna hljóm- sveitir eins og Working Overtime, sem kom skrifstofustúlkum í þröngum pilsum og á háum hælum á leið heim úr vinnu til þess að staldra við og sveifla sér í taktinn. Á síðari tónleikunum léku hljóm- sveitir eins og Benoit Blue Boy frá Frakklandi og Mississippi Heat frá Chicago og voru þeirra áheyrendur greinilega harðsnúnir blúsunnend- ur helst á miðjum aldri og eldri. Á Labatt Légére-sviðinu var heldur léttari tónlist, suður-amer- ískur djass, cajun djasspopp og smá fusion flaut þar með. Helstu listamenn á því sviði voru hljóm- sveitin Roddie Romero and the Rockin’ Cajuns frá Lousiana, gítar- leikarinn John Monney og hljóm- sveit hans Bluisiana frá New Orle- ans og hljómsveitin The Iguanas einnig frá New Orleans. Olíufyrirtækið Ultramar var með dálítið blandaða dagskrá á sínu sviði, þó var aðaláherslan á afrískan og arabískan „djass“. Þar voru einnig mjög góðar hefðbundn- ar djasshljómsveitir t.a.m. Bernie McGann tríóið frá Ástralíu, sem lék við mikinn fögnuð viðdstddra, kvennahljómsveitin Velet Glove frá Tórontó og kanadíski píanóleikar- inn Lorraine Desmarais auk kvart- etts sem lék með japanska trompetleikaranum Tiger Okoshi. Á Pessí-sviðinu var slegið á heldur alvörugefnari strengi, ac- ustic djass og fusion, tvisvar á dag, þrisvar um helgar. Þar mátti að heyra meðal annarra Montreal organistann Denis Lepage ásamt kvartett, breska hljómsvéit tólist- arundursins Django Bates, Human Chain, og kvartett landa hans Orp- hys Robinsons. Flugfélagið Air Canada og mjólkurfélagið Le lait voru með útisvið á veitingasvæði hátíðarinn- ar og léku þar undir borðum minna þekktir jass- og dixieland-hljóm- listarmenn borgarinanr. Fjórtán lönd áttu tónlistamenn á þessari djasshátíð, meðal annars frá Zaire, Madagaskar, Alsír, Suð- ur-Afríku, Haiti, Brasilíu og Kúbu. Á síðasta ári voru ferðamenn '4 hluti hátíðagesta. 39% þeirra voru Bandaríkjamenn, 37% komu frá öðrum hlutum Kanada og 17% voru frá ýmsum löndum Evrópu. Rúmlega helmingur ferðamanna var sérstaklega kominn til Montré- al til þess að fylgjast með hátíð- inni. Fréttaflutningur er alþjóðleg- ur og fylgdust 300 blaðamenn með þessari hátíð sem sjónvarpað var í um 30 löndum. Höfundur er myndlistarkona, búsett MontreaJ MARGT SMATT GERIR EITT STÓRT! <GLr HJÁLPARSTOFNUN V“l rj KIRKJUNNAR meö þinni hjálp HREINASTA GERSEMI NÝJA NILFISK RYKSUGAN ER KOMIN NILFISK GM200 SOGAR MEIRA - SÍAR BETUR - ENDIST LENGUR STAÐGREIÐSLUVERÐ KR. 21.990 iFOnix HÁTÚNI 6ASÍMI (91)24420
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.