Morgunblaðið - 28.12.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993
47
I
!
I
>
>
>
*
>
í
>
M
I
:
I
I
b
Krístinn Guðmunds-
son—Minning
Ég tók 'strax eftir því á náms-
árum mínum á Akureyri, að Stein-
grímur naut mikils fylgis í bænum.
Hann var af öllum talinn vandaður
maður og trúr sinni stefnu.
Það kom mér því ekki á óvart
að hann næði kosningu fyrir Sósíal-
istaflokkinn, í Alþingiskosningun-
um sumarið 1942.
í þingliði okkar Sósíalista var
Steingrímur Aðalsteinsson mikils
metinn. Hann var einstaklega
þægilegur samstarfsmaður. Með
afbrigðum nákvæmur og verklag-
inn. Á þeim tíma sem við Stein-
grímur komum til Alþingis, voru
íslenzk stjórnmál í sérkennilegri
millistöðu. Gömlu og stóru stjóm-
málaflokkarnir, Sjálfstæðisflokkur
og Framsóknarflokkur, höfðu lent
í hatrömmum deilum og gátu ekki
komið sér saman um neitt. Alþýðu-
flokkurinn var veikur flokkur eftir
margvísleg mistök og óeiningu.
Sósíalistaflokkurinn var nýr á Al-
þingi, orðinn býsna stór og naut
augljóslega mikiis fylgis í_ hinni
sterku verkalýðshreyfmgu. í land-
inu ríkti hemám og mikil upplausn
á mörgum sviðum.
Alþingi reyndist ófært um að
mynda þingræðislega ríkisstjórn og
því var skipuð sérstök utanþings-
stjórn. Það sérkennilega ástand
sem upp kom á Alþingi og í ríkis-
stjóm, reyndi meir en oftast áður
á einstaka þingmenn. Á tímum
utanþingsstjórnarinnar réðu oftast
einstakir þingmenn afgreiðslu mála
en ekki flokkarnir og alls ekki ríkis-
stjórnin. Við þessar aðstæður skip-
uðust mál á Alþingi svo, að forseta-
störfum á Alþingi var skipt á milli
þriggja stærstu þingflokkanna.
Gísli Sveinsson þingmaður Sjálf-
stæðisflokksins varð forseti sam-
einaðs þings, Jörundur Brynjólfs-
son þingmaður Framsóknar forseti
neðri deildar, og Steingrímur Aðal-
steinsson þingmaður Sósíalista-
flokksins forseti efri deildar.
Þessir þrír þingmenn gegndu
hinum virðulegu forsetastörfum á
Alþingi við lýðveldistökuna 1944.
Steingrímur Aðalsteinsson þótti
virðulegur og góður forseti efri
deildar. Hann var í því starfi 1942
til 1946. Ég held að þingmenn úr
öllum flokkum hafi talið Steingrím
nákvæman og réttlátan forseta og
unað vel setu hans í forsetastól.
Steingrímur, eins og allir forsetam-
ir á þessum tíma, vann mikið og
gott starf við þann margvíslega
undirbúning sem átti sér stað við
lýðveldistökuna og hátíðina á Þing-
völlum 17. júní 1944.
Allan þann tíma sem Steingrím-
ur Aðalsteinsson sat á Alþingi var
hann jafnframt aðalleiðtogi Sósíal-
istaflokksins á Akureyri.
Hann var formaður Verka-
mannafélags Akureyrar og áður
Verkalýðsfélags Glerárþorps. Hann
var bæjarfulltrúi á Ákureyri og
áhrifamaður þar í bæ á ýmsum
sviðum. Ég minnist samstarfsins
við Steingrím með ánægju og þakk-
læti. Með honum var gott að vinna.
Hann var hreinn og beinn og trúr
sínum hugsjónum allan þann tíma
sem við áttum samleið.
Ég kveð vin minn og gamlan
baráttufélaga með virðingu um leið
og ég votta eiginkonu hans Sigríði
Þóroddsdóttur og öllum öðrum að-
standendum Steingríms samúð
mína við fráfall hans.
Lúðvlk Jósepsson.
--------» ♦ ♦--------
_____________Brids__________________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag kvenna
Þann 13. desember var síðasta
spilakvöld ársins hjá félaginu, spilaður
var eins kvölds tvímenningur með
Mitchell sniði, 20 pör mættu til leiks
og urðu úrslit þannig:
N-S riðill:
Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir 276
Ólína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir 257
Gullveig Sæmundsdóttir - Sigriður Friðriksd. 242
A-V riðill:
Lovisa Jóhannsdóttir - Erla Sigvaldadóttir 260
MargrétÞorvarðard.-HólmfriðurGunnarsd. 247
Elín Jóhannsdóttir - Hertha Þorsteinsdóttir 239
Þann 10. janúar hefst síðan spila-
mennskan á nýju ári með framhaldi á
sveitakeppninni en þrjár umferðir eru
eftir af henni.
Fæddur 7. nóvember 1945
Dáinn 20. desember 1993
Það var aðfaranótt hins 20.
desember sl. að síminn hringdi og
okkur var sagt að vinur okkar,
Kristinn Guðmundsson, Kiddi eins
og hann var kallaður, væri dáinn.
Þetta var mjög mikið áfall, bara
fjórir dagar til jóla. Við sem héld-
um að við mundum sjá hann hress-
an og kátan um jólin.
Við kynntumst Kidda og Siggu
konu hans fyrir nokkrum árum
og varð mikill vinskapur á milli
okkar. Það var alltaf gaman að
koma í heimsókn til þeirra hjóna,
þar sem alltaf var svo vel tekið á
móti okkur. Kiddi var mjög gam-
ansamur og hafði gaman af því
að segja sögur og þegar hann
byrjaði á því að segja sögur gat
maður oft hlegið mikið.
Kiddi átti við erfiðan sjúkdóm
að etja sem síðan lagði hann að
velli. Það verður tómlegt að koma
í heimsókn til Siggu og sjá ekki
Kidda við eldhúsborðið þar sem
hann var oft vanur að vera er
okkur bar að garði.
Elsku Sigga, Jói og Kristinn
Þór, megi Guð gefa ykkur styrk
í þessari miklu sorg.
Berglind og Guðmundur.
Það var hinn 20. desember síð-
astliðinn að okkur var tilkynnt að
Kristinn væri farinn frá okkur.
Það var mikil sorg og mikill miss-
ir því að enginn var honum líkur.
Kristinn var mér mikils virði.
Oft var gott að leita til hans ef
eitthvað bjátaði á hjá mér. Kristinn
var alltaf tilbúinn að rétta öðrum
hjálparhönd og var vinur á rauna-
stund.
Oft gátum við setið við eldhús-
borðið og spjallað tímunum saman
og alltaf var jafngaman að hlusta
á hann. Kristinn var mikill húmor-
isti og var mjög gaman að koma
til þeirra hjóna, Siggu og Kidda,
og oft var mikið hlegið.
Það verður mjög tómlegt að
koma til þeirra og geta ekki spjall-
að við Kidda því að Kristinn var
einstakur maður. Við hefðum ekki
getað óskað okkur betri vinar en
Kristins. «
Síðustu árin hafa verið mjög
erfíð fyrir Kristin og fjölskyldu
hans. Kristinn þurfti að gangast
undir margar aðgerðir og var það
honum mjög erfítt. Þegar ég kom
í heimsókn til hans og spurði
hvemig honum liði sagði hann við
mig að hann væri góður í dag,
slæmur á morgun.
Elsku Kristinn, þú munt alltaf
eiga þinn sess í brjósti mér. Vertu
nú sæll, elsku Kristinn. Megi Guð
vera hjá hér og fjölskyldu þinni
alla tíð og veita þeim styrk á þess-
ari sorgarstund.
" Guðrún Benediktsdóttir.
^7 .
Bónús
Bomban
4 MXAaÍX, .
I húsi Framtíðar, Faxafeni.
SKOTKÖKUR STÓRAR:
Flying Diamond XL 2.980
Midnight Shell 1.1 OO
Overlord In The Sky 670
Thundering Stars 820
Lucky Phoenix Drag 1 .440
Green Heaven 1.450
>C-lVIas 1.450
SKOTFLAUOAR MELLI:
Apollo Large 135
Super Parachute 70
Shun Shine 1 65
Ultimate 175
Dream Machine 285
Girandol 360
Special 390
ÞYSKAR WECO
SKOTFLAU GAR:
12 Geröir
1.500
C5
SMÁFLAUGAR &. PAKKAR:
Moon Traveler 12stlc 20
3 Stage Rocket 12stk 40
B utterfl y 6stk
Parachute 6stk
AA7ild Geese 6stk
Family Bland
Appollo 77 Pk
Paradise Pk
Fj ölsky ldupakki 1
Bjölslcýldtapaklcí 2
Fj ölskyldupakki 3
Oplö 28. Tíu-TTu
29..TÍU-TTU
30. Tíu-Tíu
Gamlársdag 10-17.
100
100
100
740
710
i:i38
3.000
5.000
SKOTKÖKUR MTNTISn:
Flying Diamond ÍOO 3 50
Snow Storm 3 50
Satum IVlissile 90
Satellite KLiller 400
Soumtumous Flowers 170
Happyspring 760
Kúlublys 5 Skot
Kúlublys ÍO Skot
Kúlublys 20 Skút
Super Rom 10 Slcot
Jumbo Liclrtlcosel 20
Starligt 1 5 Skot
Roman P arac hute
GOS & SMÁKÖKUR:
Magic Fountain 65
Bloemen Fleur 150
Green Bamboo 170
Show Time 220
Swiss Fountain 1 80
Silver Waves 3 10
Huröarspreng .
Stj ömuljós 16
Stjömuljós 70cm
Rokeldsp .
Astronaut Kínv
Jumping Jack
Lady Cracker M
Lady Cracker S
Groundflower
3D Flugeldagleraugu
X!
Bónus |
Bomban
Húsi Framtlöar, Faxafeni.