Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.12.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1993 33 BATAR-SKIP Bátur - leiga 8-12 tonna frambyggður bátur, helst með togspili, óskast til leigu nú þegar a.m.k. fram til vors. Upplýsingar í síma 93-81343 eða 93-81450. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði, um 220 fermetrar á einni hæð, til leigu í Síðumúla 15, Reykjavík. Leig- ist í einu lagi eða tvískipt. Laust nú þegar. Malbikuð lóð. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 44827 daglega. Útsala f Vogue búðunum 15-60% afsláttur af öllu Byrjar strax eftir áramót í öllum búðunum. Vogue, Skólavörðustíg 12, Skeifunni 8, Þarabakka 3, Strandgötu, Hafnarfirði, Hafnarbraut, Keflavík, Eyrarvegi, Selfossi og Skipagötu, Akureyri. Karlmenn 120 kg og þyngri! Nokkrir yfirþungavigtarkarlar eru að stofna hóp til að ráðast af alvöru til atlögu við auka- kílóin með ýmis konar líkamsrækt, sem hæf- ir holdarfarinu. Óskað er eftir þátttakendum, sem eiga ekki samleið með öðrum og hafa mjög alvarlega misþoðið líkama sínum með hreyfingarleysi og ofáti. Æskilegt er að við- komandi þjáist af einhverjum þeim fjölda- mörgu kvilla, sem offitunni fylgja. Aðeins koma til greina þeir, sem virkilega eru tilbún- ir að takast á við vandamálið. Vinsamlegast skilið upplýsingum, sem greini nafn, síma, heimilisfang, þyngd og heppileg- asta tíma dags til þátttöku í æfingum, til aug- lýsingadeildar Mbl., merktum: „XXL- 10992“, fyrir 10. janúar 1994. Sjúkraþjálfarar, íþróttakennarar, líkamsræktarstöðvar! Ofangreindur hópur óskar eftir aðila til að taka að sér þjálfun og umsjón með átaki hópsins. Leitað er að aðila, sem hefur að- stöðu, þekkingu og áhuga á að taka að sér krefjandi verkefni, sem vel verður greitt fyrir með hliðsjón af árangri. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „XXL - 10993“, fyrir 10. janúar. Tilkynning Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna mun flytja starfsemi sína frá Hallveigarstíg 1, Reykjavík, í Skipholt 50C, Reykjavík, þann 1. janúar nk. Nýtt símanúmer verður 17588. Stjórnin. m Breiðhyltingar -flöskusöfnun Árleg nýársflöskusöfnun fer fram helgina 8. og 9. janúar 1994. Haldið til haga flöskum til stuðnings ÍR. Gleðilegt nýtt ár, þökkum stuðning á liðnu ári. Handknattleiksdeild ÍR. AUGLYSINGAR Álagning sérstaks fasteigna- skatts á verslunar- og skrifstofuhúsnæði 1994 Þann 20. desember sl. voru samþykkt á Al- þingi lög um breytingu á lögum nr. 90/1990, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum. í lögunum eru ákvæði um sérstakan fast- eignaskatt, sem nema skal 1,25% að há- marki af álagningarstofni, sem heimilt er að leggja á fasteignir sem nýttar eru við verslun- arrekstur eða til skrifstofuhalds,. ásamt til- heyrandi lóð, enda þótt um leigulóð sé að ræða. Skattskyldan nær til sömu aðila og samkvæmt fyrri lögum um sama efni. Skattur samkvæmt lögum þessum rennur óskiptur til sveitarfélaga og annast þau álagningu og innheimtu skattsins, en geta þó falið sérstökum innheimtuaðila innheimtuna. Eigendurfasteigna skulu senda því sveitarfé- lagi, sem eign er í, skrá yfir eignir sem falla undir ákvæði þetta ásamt upplýsingum um síðasta heildarfasteignamatsverð þeirra eða eftir atvikum kostnaðarverð. Ennfremur skal skrá þar upplýsingar um notkun þeirra, svo og upplýsingar um rúm- mál eigna sem einnig eru notaðar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Van- ræki húseigandi að senda skrá yfir eignir, sem ákvæði þetta tekur til, er sveitarstjórn heimilt að nota aðrar upplýsingar til viðmið- unarvið álagningu þartil húseigandi bætirúr. Frestur eigenda verslunar- og skrifstofu- húsnæðis á Húsavík til að skila framan- greindum upplýsingum til byggingafulltrúa er til og með 10. janúar 1994. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá byggingafulltrúa, en þau verða einnig send til allra eigenda versl- unar- og skrifstofuhúsnæðis í bænum sem vitað er um. Húsavík, 27. desember 1993. Byggingafulltrúinn á Húsavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3. hæö, þriðjudaginn 4. janúar 1994, kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Kristján Jóhannesson, gerðarbeið- andi Byggingasjóöur ríkisins. Hlíöarvegur 3, 1. h.t.v., Isafiröi, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarð- ar, gerðarbeiöandi Byggingasjóður ríkisins. Öldugata 1, Flateyri, þingl. eig. Kristján Hálfdánarson, gerðarbeið- andi Byggingasjóður ríkisins. Mb. Sóley ÍS-625, þingl. eig. Snorri Sturluson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki fslands, aðalbanki. Smiðjugata 8, Isafirði, þingl. eig. Bjarnþór Sverrisson, gerðarbeið- andi Byggingasjóður ríkisins. Strandgata 19A, Isafirði, þingl. eig. Selma Magnúsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingasjóður ríkisins. Vallargata 7, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðar- beiðandi Byggingasjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Isafirði, 30. desember 1993. 'W' TJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sfmi 683400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreíðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 3. janúar 1994, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Þjóðarbókhlaðan Húsbúnaður - Forval Ríkiskaup f.h. Þjóðarbókhlöðu óskar eftir verktökum og vörusölum til þátttöku í lokuðum útboðum á húsbúnaði í Þjóðar- bókhlöðu. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með miðvikudegi 5. janúar 1994. Forvalsgögn verða seld á kr. 1.000,- m/vsk. Umbeðnum gögnum skal skila fyrir kl. 11.00 f.h. 02.02. 1994 á sama stað í viðurvist viðstaddra bjóðenda. W RÍKISKAUP Ú t b o 5 s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Eftirfarandi útboð eru til sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík: 1. Útboð 4038/93 tollstöðin í Reykjavík - milligólf á 1. hæð. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 04.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 2. Útboð 4041/93 stálbitar fyrir vega- gerð. Opnun 12.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 3. Útboð 4039/93 bygging íbúðarhús- næðis Hafnarstræti 16, Akureyri. Gögn seld á kr. 12.450,- m/vsk. Opnun 11.01. 1994 kl. 11.00 f.h 4. Útboð 4042/93 símaskrárpappír. Opnun 10.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 5. Útboð 4043/93 Þjóðarbókhlaða, for- val húsbúnaður. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 02.02. 1994 kl. 11.00 f.h. 6. Útboð 4044/93 stálræsi fyrir vega- gerð. Opnun 25.01. 1994 kl. 11.00 f.h. 7. Útboð 4047/94 staðarnet fyrir sýslu- mannsembætti. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. Opnun 21.01. 1994 kl. 11.00 f.h. “W RÍKISKAUP ^88^ Ú t b o ð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 TIL SOLU Hugbúnaðarfyrirtæki hefur ákveðið að selja nokkur sérkerfi í heild sinni ásamt þjónustusamningum við núver- andi notendur. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer, ásamt einhverjum upplýsingum um núver- andi rekstur, hjá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kerfi 94“. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skipstjórafélags íslands verður haldinn í Gallerísalnum, Holiday Inn hótelinu, Sigtúni 38, laugardaginn 8. janúar 1994 kl. 14.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.