Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.01.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1994 B 17 : Klukkuberg - eign í sérfl.: Vorum að fá í einkasölu stóra 2ja herb. glæsil. íb. m. sérinng. og fráb. útsýni. íb. hefur verið innr. mjög skemmtil. og á óvenjul. máta m.a. prýða listaverk veggi. Allar innr. eru sérsm. og massívt parket á gólfum. Sjón er sögu ríkari. Ljósmyndir á skrifstofu. 3196. Laugavegur: Endurn. 2ja herb. 50 fm kjíb. í bakhúsi. Nýtt eldh., gólfefni, gluggar og gler. Sérinng. V. 4,3 m. 3212. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæðí óskast - 1200-1600 fm: Traustur kaup- andí hefur beðið okkur að útvega hús- eign í Reykjavík fyrir lager, skrifstofur og verslun. Samtals 1200-1600 fm. Góð aðkoma og bílastæði nauðsynleg. Gjarnar port- eöa gámaaðstaöa eínnig. Skólavörðustígur 6B: Lítið og snyrt- il. pláss á götuhæð um 40 fm. Parket. Eld- húsinnr. og snyrting. Laust nú þegar. V. 2,5 m. 5192. Smiðjuvegur: Mjög gott um 140 fm pláss á götuhæð við horn fjölfarinnar götu. Hentar vel undir verslun eða þjónustustarf- semi s.s. heildsölu o.fl. Gott verð og kjör í boði. ] EI :gi \ A] VI [I D1 U II N1 ÖN H i [/r F Sími 67 -90-9 0-1 Fax 67 -91 )•( >5- ■ Síðumúla 21 Mjóddin - Álfabakki: Nýi. og vandað atvhúsn. á eftirsóttu svæði. 2. hæð sem er um 200 fm er tilb. u. trév. og máln. og 3. hæð sem er 160 fm er tilb. u. trév. með mikilli lofthæð. Svalir á báðum hæðum. Hentar vel undir ýmiskonar þjónustu. 5178. Bæjarhraun: tíi söiu eða leigu í nýi. glsesiS. núsi vsrslhæð sem sr 4S3 fm og mjög góður lagerkj. með innkdyrum sem er 378 fm. Húsnæðið hentar undir ýmiskon- ar verslun og þjónustu. Laust nú þegar. Næg bílastæði. Góð grkjör í boði. 5171. Nýbýlavegur: Glæsil. versl.-, skrifst.- og þjónustrými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsið skiptist í verslunar- og sýningarsali, skrifst., verslpláss, lager og fl. Eignin er samtals um 3200 fm og ákaflega vel staðsett á horni fjölfarinnar umferðar- æðar. Næg bílastæði. 5167. Funahöfði: Skrifst.- og þjónhúsn. á tveimur hæðum. Neðri hæðin sem er um 375 fm gæti hentað undir ýmiskonar atv- starfsemi og þjónustu. Efri hæðin er einnig 375 fm, innr. sem skrifsthæð með lager- plássi. Gott verð og kjör í boði. 5179. Auðbrekka - leiga: tíi leigu um 303 tm atvhúsn. sem hentar vei u. ýmiskonar starfsemi. Allar nánari uppl. veita Þorleifur Guðmundsson og Sverrir Kristinsson. Skoðiim lorðmotiim saimla^iirs Brautarholt. Mjög gott og mikið end- urn. atvhúsn. á þremur hæðum. Hver hæð er um 160 fm og gæti húsn. hentaö undir ýmisk. atvinnustarfsemi, vinnustofur, skrif- stofur o.fl. Húsið hefur verið mikið endurn. þ.m.t. gler, gólfefni, málning o.fl. Laust nú þegar. Leiga kemur tíl greina. 5187. Bíldshöfði 18: Höfum í sölu mjög góð- ar einingar 150-390 fm á götuhæð með innkeyrsludyrum. Mjög góð lán áhv. á hverj- um eignarhluta og því lítil útborgun. Hentar undir ýmisk. verkstæði, heildversl. o.fl. 5183. Stapahraun - Hf.: Vandað skrifst- húsn. á tveimur hæðum um 342 fm. í bak- húsi er um 173 fm iðnaðar-/lagerrými með innkdyrum. Lóð malbikuð og malarborin. Laust nú þegar. 5172. Smiðjuvegur: Mjög góð þrjú um 140 fm pláss á götuhæð vfð horn fjölfarinnar götu. Hentar vel undir verslun eða þjónustu- starfsemi s.s. heildsölu o.fl. Gott verð og kjör í boði. 5180. Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar. 400 EIGNIR ERU KYNNTAR í SÝNINGARGLUGGA OKKAR i SÍÐUMÚLA 21 21750 Símatími laugardag kl. 10-13 SEUENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratugareynsla tryggir örugga þjónustu. 2ja herb. m. bílsk. óskast Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. m. bílsk. Drápuhlíð - 2ja Mjög rúmg. lítið niöurgr. kjíb. Sérinng. Laus strax. Verð 4,3 millj. Hraunbær - 2ja Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Klapparstígur - 2ja 60,6 fm snyrtil. íb. á 2. hæð í stein- húsi. Svalir. Laus strax. Reynimelur - 3ja 3ja herb. ósamþ. kjíb. í góðu standi. Laus strax. Verð ca 2,8 millj. Grettisgata - 7 herb. Rúmg. íb. á 3. hæð (rishæð) ásamt stóru geymslurisi. Sérhiti. V. 7,5 m. Búland - raðhús Mjög fallegt 196 fm raðh. ásamt 24 fm bílsk. Laust strax. Verð 13,9 millj. Haukshólar - tvíbýli Ca 200 fm íb. m. innb. bílsk. og tæpl. 60 fm íb. Skipti mögul. á minni eign. Skógarsel - einb. Stórgl. og mjög óvenjul. einbhíis á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullg. LAgnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteígnastofa MMI8BLAD I AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA — Samþykki maka þinglýsts eig- anda þarf fyrir sölu og veðsetn- ingu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR — Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú l.OÖÖkr. w Suðurlandsbraut 52, v/Faxafen (\ HUSAKAUP hriídariausn í fastetgnavldsíiptum Opið laugard. 68 28 00 • fasteignamiðlun • 68 28 00 Einb./parh./raðh. Kringlan — endaraðh. Stórglæsil. endaraðh. á tveimur hæðum auk kj. með sér 2ja herb. íb. Arinn. Flísar, Merbau-parket. Allar innr. sérstakl. vand- aðar. Áhv. 10,0 mlllj. hagst. lán. Verð 17,5 millj. Torfufell — skipti 3ja/4ra. Gott raðh. á einni hæð ásamt bílsk. og nýtanl. kj. meö sérinnb. undir öllu húsinu. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 11 millj. Hvassaleiti. Fallegt og vel staðsett raðh. 206 fm ásamt góðri sólstofu. Stofa, borðst., 3-4 svefnherb. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 14,9 millj. Austurströnd. Sérstök og glæsil. 124 fm íb. á 2. hæð í vinsælu fjölb. Sér- inng. Vandaðar innr. og tæki. Merbau- parket. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. Verð 10,5 millj. __________________ 4ra-6 herb. Nýtt í Austurbæ. Glæsil. efri hæö í nýju þríb. við Langholtsveg, bakhúsi. Ib. er mjög vönduð með fallegu útsýni. Bíl- skúrsréttur. Áhv. 4,8 millj. byggsj./lifeyr- issj. Bein saia eða skipti á 3ja herb. fb. Laus strax. Verð 9,9 millj. Hraunbær — laus. Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð i litlu fjölb. Tvennar svalir. Hús nýl. yfirfarið og málað. Góður garður. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Leirubakki. Sérstakl. falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð i litlu fjölb. Nýl. eikarinnr. I eldh. Nýl. eikarparket. Hús og sameign nýl. málað. Áhv. 2,1 millj. langtímalán. Verð 6,4 millj. Asparfell — laus. Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð I lyftuh. l’b. er nýmáluð. Áhv. 3,1 millj. langtímalán. Laus strax. Verð 5,9 millj. Ásbúö — Gbæ. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. I raðh. Allt sér. Þvherb. I Ib. Sér upphitað bílastæði. Áhv. hagst. langtlán. Verð 5,9 millj. Bergþórugata — nýtt. Mjög fal- leg, vel innr. og rúmg. 2ja herb. ib. I nýju 6-íb. húsi. Eikarinnr. Sér upphitað bila- stæði. Laus strax. Verð 6,1 millj. Hverafold — skipti á 2ja. Faileg rúmg. og vel skipul. 3ja herb. endalb. á 2. hæð i lltlu fjölb. Vandað- ar innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Þvottah. I ib. Áhv. 4,8 milij. byggsj- lán til 40 áre. Aðeins 960 þ. f útborg- un. Góð 2ja herb. fb. á 1. hæð I litlu fjölb. v. Austurströnd. Mjög fal- legt útsýnl. Stæði f bílskýli. Áhv. 4,9 m. góð langtlén. Verð 5,9 miltj. Látraströnd — Seltjnes. Fallegt raðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Stofa, borð- stofa, 5 svefnherb. Súðurgarður m. heltum pottl. Útsýni. Ákv. sala. Verð 13,9 millj. Hjallabraut — Hf./skipti Faileg 4ra-5 herb. ib. ó 1. hæð í fjöib. Þvottah. í Ib. Húsið er nýteklð í gegn að utan og málað. Skipti mögul. 6 ódýrarl. Lækkað verð 7,8 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. ib. á 3. hæð I fjölb. Suðursv. Hús nýl. yfirfarið og málað. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verö 6,7 millj. Engihjalli — laus. Rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. I lyftuh. Tvennar svalir. Þvherb. á hæðinni. Laus strax. Verð 6,2 millj. Keilufell. Einbhús sem er hæð og ris um 150 fm ásamt 29 fm bílsk. Áhv. 7,8 millj. frá húsnst. Verð 11,0 millj. Stekkjarkinn — Hf. Einbhús á einni hæð ásamt bílsk. um 200 fm. Góður garður. Laust strax. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 10,5 millj. Hæðir Karfavogur — hæö + .ris. Mjög góð efri sérh. og ris í tvíb. Stofa, borð- stofa, 5 svefnh. Suðurgarður. Góð staðs. við botnlangagötu. Laus strax. Verð 10,2 millj. Hlíöar - 2 bílskúrar. Mjög góð 4ra herb. efri sérh. í þríb. m. geymslurisi yfir allri íb. og tvöf. bílsk. Allt sér. Nýl. gler, nýl. Danfosshiti og nýl. þak. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Ðollagata - hæö -4- ris. Mjög faileg og mikið endurn. efri sórh. ásamt risi og bílsk. f góðu þríb. Mögul. á sórib. í risinu en þar er sjónvhol, 3 herb. og baðherb. Atlt nýl. Ákv. sala. Verð 12,8 millj. Hagamelur — laus Mjög falleg og sérstök 140 fm neðri sérh. í góðu fjórb. á þessum vinsæla stað. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. 24 fm bílskúr. Þak og rafm. endurn. Laus fljótl. Rauðás. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæöum á efstu hæð í litlu fjölb. Flísar og parket á gólfum. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Hvassaleiti — bílskúr. Góö 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. 2 stofur, 2 herb. eða 3. Nýuppg. húseign. Bílskúr. Verð 8,3 millj. Neöstaleiti. Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Stórar suð- ursv. með fallegu útsýni. Þvottah. í íb. Áhv. 2,1 millj. langtímalán. MiÖborgin — allt nýtt. I steinh. v. Laugaveg nýuppg. 3ja herb. fb. ó 3. hæð. Allt nýtt. Flfsar á gólfum. Áhv. 4,2 millj. byggsj/lífsj. V. 6,5 m. Reykás — skipti. Falleg 5-6 herb. fb. á tveimur hæðum (efstu) í litlu fjölb. Þvottaherb. innaf eldh. Bílskréttur. Skipti ath. á 2ja~3ja herb. Ib. Verð 10,3 millj. Breiöholt — hagstætt verð. Góð og vel skipul. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. v. Seljabraut. Stæði í bílskýli. Áhv. 4,8 millj. langtlán. Verð aðeins 7,0 millj. Stórageröi — bílskúr. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Tvennar svalir. Bflskúr. Verð 8,4 millj. Espigeröi — skipti á 2ja. Fal- leg 4ra herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Sérþvhús í íb. Suðursv. Bein sala eða skipti á 2ja herb. Verð 8,5 millj. Frostafold. Mjög falleg 3ja herb. endaíb. á jarðh. í litlu fjölb. Sérverönd og garður í suður og austur. Sérþvhús. Park- et. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 7,9 milij. Suðurvangur — Hf. Rúmg. 3ja- 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottah. í íb. Suðvestursv. Laus strax. Verð 6,6 millj. Kópavogur. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölb. við Ásbraut. Suðursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 millj. hagst. langtímalán. Verð 6,7 millj. Álfheimar. Góð 3ja herb. íb. á jarðh. í fjórb. Sérinng. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Fyrirtæki Ódýr íb. í Þingholtunum. Lft- il ósamþ. ca 50 fm 2ja-3ja herb. íb. í kj. í þríb. við Bjargarstíg. Húsið er nýklætt að utan. Áhv. 840 þús. lífsjlán. Allt sér. Góð greiðslukj. Verð aðeins 2,9 millj. Hraunbær — laus. Góð 2ja herb. íb., 57 fm á 1. hæð í fjölb. Vestursv. Áhv. 2,5 millj. byggsjlán. Laus strax. V. 4,8 m. Skólavörðuholt. Mikið endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. v. Bergþórugötu. Sérinng. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. V. 4,8 m. Ljósheimar. Góð 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Mjög fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð 4,4 millj. í smíðum Garðabær — parhús. Parhús á einni hæð m. innb. bílsk. og sólstofu. Afh. fljátl. fokh. innan. Verð 8,5 millj. 2ja herb. Utsala — lækkað verð. Falleg mikið endurn. 2ja herb. risíb. í þríb. við Bröttukinn í Hafnarf. m.a. nýtt gier og rafm., ný panelklæðning í lofti. Laus fljótl. Verð aðeins 3,9 millj. 3ja herb. Garðabær — laus. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í 6-íb. húsi. Innb. bflsk. Laus strax. Verð 8,3 millj. Kambasel — bílskúr. Fal- leg 2ja-3ja herb. íbúð á jarðh. í litlu fjölb. Sérlnng. Sérgarður. Þvherb. í íb. Bilskúr. Laus strax. Áhv. 2,3 mlllj. byggsj. Verð 6,9 mlilj. Fiskbúö. Til sölu fiskbúð í hjarta Rvík- ur. Vaxandi íbúafjöldi í nágr. Góö greiðslukj. Söluturn — góÖ velta. Til sölu þekktur söluturn í góðu hverfi. Er með lottó. Góö velta, góður arður, góð greiðslu- kjör. Atvinnuhúsnæði Skeifan. Til leigu um 100 fm atvhúsn. á jarðh. ásamt millilofti að hluta til. Innk- dyr. Laust 1. jan. nk. Skeifan. Til leigu um 125 fm atvhúsn. á jarðh. ásamt ca 100 fm millilofti. Innk- dyr. Laust strax. Kópavogur. Til sölu 2 saml. tæpl. .100 fm atvhúsn. á jarðh. í nýl. húsi. Góðar innkdyr. Selst saman eða hvort í sínu lagi. Laust fljótlega. Brynjar Hardarson vidskiþtafrœðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stimpilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. LANTAKENDLR ■ LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endurnýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofu- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kanna rétt sinnþar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.