Morgunblaðið - 11.01.1994, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.01.1994, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1994 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori . KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. ioggiltur fasteignasau Ný eign á markaðnum - til sýnis og sölu: Kjallaraíbúð við Kirkjuteig Sólrík 3ja herb. samþ. kjíb. Ekki stór en vel skipulögð. Sérhitaveita. 40 ára húsnæðísl. kr. 3,3 millj. Vinsæll staður. Nýtt timburhús - hagkvæm skipti Glæsil. einbýlish. á tveimur hæðum við Fannafold með 6 herb. íb. Bílsk./verkstæði tæpir 40 fm. 40 ára húsnæðisl. kr. 3 millj. Tilboð óskast. Á úrvalsstað í Bankastræti Stór rishæð 142,8 fm auk þess er mikið rými undir súð. Margskonar breytinga- og nýtingamögul. Mikið útsýni. Glæsilegt einbýlishús við Selvogsgrunn Steinhús ein hæð rúmir 170 fm auk bílsk. 27 fm. Vel byggt og vel með farið. Töluvert endurn. Trjágarður. Tilboð óskast. Einbýlishús í Hveragerði gott timburh. ein hæð um 120 fm. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Bílsk. um 30 fm með geymslu. Skipti mögul. á lítilli íb. á höfuðborgarsvæðinu. Suðuríbúð við Stelkshóla 2ja herb. á 2. hæð um 60 fm. Stórar sólsvalir. Sameign fylgir ný endur- bætt. Góður bílsk. getur fylgt. 2ja herb. ódýrar einstaklingsíbúðir m.a. við Njálsgötu, Dunhaga og Tryggvagötu. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Á söluskrá óskast m.a.: við Stelkshóla eða nágreni 3ja herb. góð íb. helst með útsýni. Skipti mögul. á 5 herb. glæsil. íb. með sérþvottah. og bílsk. Nánari upplýs- ingar aðeins á skrifstofunni. Á söluskrá óskast íbúðir og aðrar fasteignir í miðborginni - nágrenni. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Einstakt tækifæri Hvannarimi 6, Grafarvogi - lækkað verð Til sölu vesturendinn í þessu vel staðsetta húsi við lokaða götu. Húsið er 145 fm ásamt 23 fm bílsk. (3-4 herb.). Til afh. nú þegar, fokhelt að innan og fullbúið að utan. Ath.: Ýmis skipti, sveigjanleg greiðslukjör. Verð nú aðeins kr. 7,8 millj. Áhv. húsbréf kr. 4,0 millj. Fasteignasaian KjörBýli Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sími 641400. Sýnishorn úr söluskrá: ★ Sjoppa í miðbænum. Fæst á 9 ára greiðslum. ★ Hverfispöbb, sá eini í 25 þús. manna hverfi. ★ Umboð fyrir sérstakar járnvörur. ★ Snyrtivörur til sölu í heimahúsum. ★ Brauðstofa í Skeifunni. ★ Snyrtilegur skyndibitastaður með vínleyfi. ★ Blóma- og gjafavöruverslun. ★ Sólstofa með 4 góðum bekkjum. ★ Hárgreiðslustofa í stóru íbúðahverfi. ★ Alhliða versl. íbyggð nál. höfuðb.svæðinu. ★ Alvöru fiskbúð með góða veltu. ★ Barnavöruverslun í Kringlunni. ★ Framleiðslufyrirtæki með sælgæti. ★ Þekktur pöntunarlisti. ★ Sérverslun með innréttingar. ★ Bíla- og umboðssölumarkaður. Góð kjör. ★ Trésmíðaverkstæði, mikið af vélum. ★ íbhúsnæði og byggvöruverslun utan Rvíkur. ★ Viðgerðaverkstæði fyri sjónvörp. Smásala. ★ Lítil matvörubúð. Velta 2,5-3,0 millj. per. mán. Höldum gleði hátt á loft _________Leiklist______________ Guðbrandur Gíslason Leikféiag Mosfellssveitar Bæjarleikhúsinu við Þverholt: Þetta reddast. Kjötfarsi með einum sálmi. Höfuudur og leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Leikmynd og búningar: Jón Sæv- ar Baldvinsson og Jón St. Krist- jánsson. Lýsing: Alfred Sturla Böðvars- son. Sýningarstjóri: Jón Sævar Bald- vinsson. Aðalleikarar: Lárus H. Jónsson, Gunnhildur Sigurðardóttir, María Guðmundsdóttir, Guð- björg Pálsdóttir, Marta Hauks- dóttir, Sigurður John Lúðvígs- son, Dóra Guðrún Wild. Mosfelllngar hafa eignast eigið leikhús við Þverholt í Mosfeilsbæ eftir að hafa haldið til með hléum í sautján ár ofan í kvosinni norðaustur af Þverholtinu þar sem heitir Hlé- garður, en sá staður hefur á sér orð fyrir álíka hijómburð og Sundhöll Reykjavíkur. Leikstarfsemi hefur mikla félags- iega þýðingu á þeim stöðum þar sem hún er stunduð víðs vegar um land. Þetta vita bæjaryfirvöld og stjórn- endur fyrirtækja í Mosfellsbæ aug- Ijóslega mætavel, því bærinn hefur eftirlátið leikfélaginu leigulaust 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Opið 9-12 og 13-18 Ásholt Falleg 2ja herb. íb. ásamt stæði í bílgeymslu í nýl. lyftuh. Hús- vörður. Laus. Verð 6,5 millj. Þórsgata - bakhús Nýstands. lítið og snoturt sér- býli. Verð 2,0 millj. Hraunbær Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Nýl eldh. Lítiö áhv. Verð 5,0 millj. SUÐURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Garðabær Nýl. vönduð 3ja herb. ca 90 fm íb. ásamt bflsk. í iít- illl blokk. Laus 1. mars. Njálsgata 3ja herb. 67 fm íb. á 1. hæð í steinh. Nýtt eldh. Lagt f. þvottav. Laus. Verð 5,5 millj. Æsufell 5 herb. íb. á 2. hæð í nýstands. fjölbhúsi. Verð 7,5 millj. Vantar Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ib. í míðbæ eða vesturbæ. Góðar greiðslur í boði. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. á 8. hæð í nýviðg. lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Kelduhvammur Vönduð 117 fm sérhæð í þríb- húsi ásamt bílsk. Mikið áhv. Sjávargrund Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Ekk- ert áhv. Laus fljótl. Hraunbraut Glæsil. einbhús á tveimur hæð- um m. innb. bílsk. Vandaðar innr. Falleg lóð. Verð 19,5 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir IÖKf>. fa.st.sali. gamla áhaldahúsið fagurbláa við endann á miðbæjarkjarnanum vest- an þjóðvegar og ýmis fyrirtæki, þ.á m. Ístex hf. og Alftárós hf. (sem hét áður Álafoss) lagt til efni. Vel hefur til tekist að setja leikhús inn í skel sem áður hýsti traktora sog trukka. Anddyrið er snoturt og þar er rýmið nýtt til hins ítrasta, en sjálft sviðið er allstórt, breiðara en það er djúpt. Þó virðist svigrúm til leik- myndaskiptinga naumt, en leikhús- fólk og áhorfendur vita af reynsl- unni að sviðsmynd getur tekið stakkaskiptum með góðri nýtingu leiktjalda. Það væsir ekki um áhorf- endur, en þeir sitja á pöllum í þægi- legum, nýbólstruðum gömlum bíó- stólum og sjá vel yfir sviðið. Fyrsta verkefni Leikfélags Mos- fellssveitar í nýja bæjarleikhúsinu við Þverholt er kjötfarsi með einum sálmi sem ber bjartsýnisheitið Þetta reddast. Kjötið í farsanum er af kjúklingum, svínum, kalkúnum og ísbirni, en farsinn er sjálfum sér trúr og kemur víða við í þjóð- og dægur- málaumræðunni á líðandi stund, jafnvel með söng og dansi svo minnir á revíu. Eyvindur og Halla, á hrakhólum hvar sem er í íslenskri tilveru, eru í þann mund að opna öldurhús. Þau eru auðvitað á hvínandi hausnum en ætla að bjarga sér fyrir horn með því að selja heimabrugg á barnum. Táningurinn dóttir þeirra vill helst komast í bíó, móðir Höllu reynir að elda ofan í fyrstu gestina (Ted Turn- er og Jane Fonda ætla að ,,mæta“) en helst illa á hráefninu, og langam- man sem af elli er lukkulega komin á annað tilverustig, þvælist gríðar- lega fyrir. í heimsókn kemur Vikt- or, ungur maður á hraðri uppleið, ásamt lagskonu sinni svo vitgrannri að hún ber öll einkenni andlegrar anorexíu. Saman reyna þau að bjarga opnunarkvöldinu, en það eru mörg Ijón (að ég segi ekki ísbirnir) á veginum. Löggan birtist, Litla Hrauns-„gestir“ spranga um, kven- félagskonur og sértrúarsöfnuður vís- itera, miðill miðlar og handrukkari handrukkar. Allar þessar uppákomur og vand- ræðagangurinn sem af þeim hlýst gefa höfundinum og leikstjóranum, Jóni St. Kristjánssyni, tækifæri til að láta leikarana reyta af sér brand- arana, hvort sem er á kostnað per- sónanna eða einhverra í þjóðfélag- inu. Þarna ægir saman fimmaura- bröndurum og ádeilukenndu skopi, en þó einkennir góðglettni verkið fremur en meinhæðni. Enda er það megintilgangur þessa farsa að kitla hláturtaugar áhorfenda. Það tókst . svo um munaði, því sumir frumsýn- ingargesta veinuðu af hlátri. Leikararnir stóðu sig prýðisvel, forðuðust ýkjuleik og rassaköst og féllu ágætlega inn í staðlaðar týpur farsans. Framsögnin var yfirleitt skýr (og hljómburðurinn góður), samæfing góð og flæði sýningarinn- ar hnökralaust. Sviðsmynd er snot- ur, lýsing ágæt. Það er ástæða til að óska Mosfell- ingum til hamingju með nýja leik- húsið við Þverholt og nýja vígslu- kjötfarsann. Þetta hefur hvoru- tveggja meira en reddast. Það hefur lukkast. DAGBÓK FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Miðvikudagur kl. 11. Gamlir íslenskir og erlendir dansar og leikir. Umsjón Helga Þórarinsdóttir. Kl. 12 hádegishressing. Eftir hádegi er spilamennska, vinnustofur eru opnar, bók- bandskennsla. Kl. 15 er kaffi í kaffiteríu. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík. Nýju ári fagnað í Höllubúð, Sigtúni 9, nk. fimmtudagskvöld, 13. janúar, kl. 20. DÓMKIRKJU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimilinu kl. 13.30. Uppl. i s. 13667. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Hvítabandsins eru fáanleg á eftirtöldum stöðum: Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli, s. 21090. Bóka- búðin Borg, Lækjargötu 2, s. 15597. Hjá Lydíu, s. 73092, hjá Elínu, s. 615622, hjá Kristínu, s. 17193, og Arndísi, s. 23179. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Hús- ið opnað kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverflautu í 10 mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Bænarefnum má koma til prestanna í s. 32940. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíu- lestur. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. Félagsvist í safnaðarheimili nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 á vegum kvenfélags Langholtssóknar og Laugarneskirkju og safn- aðarfélags Ásprestakalls. Gestir velkomnir. Verðlaun og veitingar. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Kl. 20.30 kyrrðar- og íhugunarstund með Taizé- tónlist. Te og kakó í safnaðar- heimili á eftir. ÁRBÆJARKIRKJA: Á morgun, miðvikudag, er opið hús fyrir aldraða kl. 16 og fyrirbænaguðsþjónusta kl. 16. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn (TTT) í dag kl. 16.30. Bæna- guðsþjónusta með altaris- göngu í dag kl. 18.30. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. FELLA- og Hólakirkja: For- eldramorgunn á morgun, mið- vikudag, kl. 10-12. HJALLAKIRKJA. Mömmu- morgnar á miðvikudögum frá kl. 10-12. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn kl. 10-12. KFUM og KFUK, kristni- boðsdeild í Hafnarfirði, hef- ur biblíulestur í kvöld kl. 20.30 í húsi félaganna á Hverfisgötu 15 þar í bæ. Skúli Svavarsson kristniboði sér um lesturinn. Kaffi. VEGURINN, kristið samfé- lag, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal í dag kl. 18. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar kl. 10-12 og umræða um safnaðareflingu kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á miðvikudögum. Kyrrðar- og bænastundir eru í kirkjunni á fímmtudögum kl. 17.30. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn í dag ki. 10-12 í Félagsbæ. Helgistund í Borgarneskirkju kl. 18.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.