Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 11
i, auglýsingar/mai
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994
11
Þorramatur í stórar veislur, samsetning eftir þínum óskum.
TflKTU NRRANN OKKAR
MEBTROMPI
SIRAX FRA FYRSIK DEGI.
Þorrinn byrjar d bóndadagum 21.janúar n,k.
Múlakaffi hefur í 30 ár boðið landsmönnum þorramat í stórar og smáar veislur. Með úrvals
hráefni, rammíslenskum aðferðum og einstakri uppskrift Múlakaffis hefur tekist
að gera þorrann hjá Múlakaffi vinsælan um allt land. Hikaðu ekki við að hafa samband við
matreiðslumeistarana til að fá nánari upplýsingar og ráðleggingar.
LITLAR VEISLUR
ÞJONUSTULIÐ MULAKAFFIS
OSKJUR MEÐ HEIM
Þorramatur í litlar veislur fyrir 5 eða
fleiri, á bökkum eða í trogum. Úrval
rétta að eigin vali.
Einnig heitir pottréttir og meðlæti.
Þú getur pantað með stuttum fyrirvara.
Hagstætt verð.
Þjónustulið Múlakaffis leggur metnað sinn í þorrann.
Þorramaturinn er lagaður samkvæmt rammíslenskum
aðferðum og uppskrift Múlakaffis sem er rómuð um
allt land. Matreiðslumeistarar fylgja öllum stærri
veislum hvert á land sem er.
Hringdu og fáðu nánari upplýsingar.
Þorraöskjur fyrir þig og þína. Þessar
öskjur færðu hvergi annar staðar en i
kaffiteríu Múlakaffis. Tilbúnar öskjur
fyrir 1-2 og öskjur með réttum að eigin
vali. Taktu öskjur með þér heim.
Hagstætt verð.
MÚLAKAFFI
VEISLURÉTTIR
Múlakaffi við Hallarmúia í Reykjavík, rekur kaffiteríu, matarbakkamötuneyti, stóreldhús og smurbrauðstofu fyrir veisluþjónustu.
Þjónustusími matreiðslumeistara veislurétta er 36737 og 37737.