Morgunblaðið - 11.01.1994, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1994
41
Morgunblaðið/Árni Sæberg
F.v. Þorbjörg K. Jónsdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Magnús Gunnarsson, Brynjólfur Bjarnason,
Guðrún Sigurjónsdóttir og Valur Valsson.
LEIKHÚS
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Hvort sem þú ert námsmaður, þingmaður, forstjóri stórfyrir-
tækis, smiður, verkamaður, ellilífeyrisþegi, ráðherra eða
eitthvað annað, skiptir ekki máli. Þeir, sem vilja margfalda
lestrarhraðann og gera þannig lestur auðveldari og
ánægjulegri, koma allir á hraðlestrarnámskeið.
Vertu með og skráðu þig strax á næsta námskeið, sem
hefst 26. janúar nk. Kennt er í Árnagarði, H.í.
Skráning er í símum 642100 og 641091.
P.S. Skólafólk, munið námstækninámskeiðin og námsmannapakkann.
HRAÐl^STRARSKÓUNN
Eva Luna frumsýnd
Meðfylgjandi myndir voru
teknar sl. föstudagskvöld, en
þá var leikritið Eva Luna frum-
sýnt í Borgarleikhúsinu. Sólveig
Arnarsdóttir fer með hlutverki
Evu Lunu, en fjöldamargir leikar-
ar koma fram í sýningunni. Leik-
stjóri er Kjartan Ragnarsson, sem
er jafnframt höfundur leikritsins
ásamt Óskari Jónassyni. Er verkið
byggt á samnefndri skáldsögu
Isabel Allende.
Magnús L. Sveinsson, Guðrún
Ogmundsdóttir, Gísli Víkingsson
og Hanna Hofsdal voru meðal
frumsýningargesta.
Helga Stefánsdóttir og Svala
Lárusdóttir.
JANÚARTILBOÐ
TONIC þrekhjól og þrekstigar
TG-702P TM-300 TM-302 TG-730V
Þrekhjól m. tölvu Þrekstigi Þrekstigi Deluxe Rafeindaþrekhjól
m. tölvu
★ Púlsmælir * Tölvumælir * Tölvumælir ★ Sjálfvirk
★ Newton ★ Mjög stöðugur ★ Mjúkt, stórt „stýri'1 þyngdarstilling
þyngdarstillir ★ Mjög stöðugur ★ Púlsmælir
★ Breitt, mjúkt sæti * Breitt, mjúkt sæti
aðurkRTVŒm* adurKr.24.t27 aÐUr Imm,
NÚ KR. 17.365 STGR. I NÚ KR. 15.728 STGR. I NÚ KR. 18.493 stgr i nu KR. 25.956 STGR.
m. mm R e I ð hj 6 í a v e r s I u n i n
Mikiö úrval - Verð frá kr. 10.343ÖRNINN^*
OPtÐ IAUGARDAGA10-14
HADOREIOSLUR PÓSTSENDUM UMLAND ALLT
SKEIFUNNI 11
VERSLUN SÍMl 679890 VERKSTÆÐI SÍMI 679891
EGLA bréfabindi
KJÖLFESTA
ÍGÓÐU
SKIPLLAGT
Við sendum þér bækling óskir þii þess
með myndum af fjölbreyttu úrvali okkar af
þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan
getur þú pantað það sem hentar fyilrtæki þínu
og færð sendinguna.
Hafðu samband við sölumenn okkar
í síma 68 84 76 eða 68 84 59.
V£l*?Ug0>'
WftSsV
V£LJ^'S
Múlalundur
Vinnustofa SÍBS
Símar: 628450 688420 688459
Fax 28819