Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 COSPER Nei forstjóri minn kæri. Þú varst ekki að trufla REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sfmar: 628450 688420 688459 Fax28819 EGLA -RÖÐOG félk í fréttum Shannon Doherty er ennþá með í þáttunum Be- verly Hills 90210 þrátt fyrir endalausar kvartanir samstarfsmanna og almennings. LEIKARAR Shannon Doherty er þrautseig rátt fyrir hrakspár bandarískra tímarita, blaða og almennings um að leikkonan Shannon Do- herty yrði rekin úr þáttaröðinni Beverly Hills 90210 vegna frekju sinnar og yfirgangs er hún ennþá hluti af klíkunni. Eins og menn rekur eflaust minni til var einnig settur á fót sérstakur dálkur sem hlaut nafnið „Ég þoli ekki Brendu“ í tímariti nokkru. Gafst fólki þannig kostur á að skrifa þættinum og kvarta yfir persónunni Brendu, sem Shannon leik- ur. Var hann að sögn vel nýttur. Framleiðandinn, Aaron Spelling, er þó greinilega á því að Shannon, sem leikur eitt aðahlutverkið í þáttunum, sé á rétt- um stað þrátt fyrir að samleikarar hennar, Ian Zier- ing, Luke Perry og Jason Priestley, kvarti yfir því að hún sé einkar óstundvís þegar upptökur eiga að fara fram. SKEMMDARVERK Claudia Schiffer verður sér til skammar Sýningarstúlkan Claudia Schiffer, sem erlenda pressan hélt fram lengi vel að væri í tygjum við Albert Mónakóprins, er nú í föstu sambandi með sjónhverfingarmanni nokkrum að nafni David Copperfíeld. Sá er 37 ára en Claudia 23 ára. Vegna anna höfðu þau Claudia og David ekki hist um þriggja vikna skeið þegar þau tóku sér herbergi á Ritz-Carlton hótelinu í Chicago fyrir skömmu. Mikill galsi var í skötuhjú- unum þegar þau komu í hótelið sem endaði með því að þau stálu sér bita af 3.000 doílara piparkökuhúsi sem stóð í anddyrinu. Þau voru ekki fyrr komin upp á herbergi en öryggisvörður knúði dyra og leiddi þau á fund hótelstjórans. Þegar hann sá hver átti í hlut var hann hins vfegar fljótur að láta atvik- ið gleymast og hirti ekki einu sinni um að endurheimta hlutann af pipar- kökuhúsinu. Claudia og David sem skömmuðust sín eilítið vildu bæta fyrir brotið og buðust til að láta taka Chelsea Clinton í Hnotubijótnum. ðkeypis lögfræölaðsloð á hver ju f immtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma 11012 0RAT0Rf félag laganema Claudia Schiffer og unnusti hennar skemmdu 200 þúsund króna piparkökuhús. mynd af sér ásamt hótelstjóranum. Þar með undu allir glaðir við sitt. BALLETT Forsetadótt- irin hneyksl- aði örlítið "Dandaríska forsetadóttirin fékk ■D aðeins að heyra það í banda- rískum blöðum fyrir skömmu. Ákveðin tilsvör báru vott um mer- kikertisskap og fór það í þær fín- ustu hjá sumum. Chelsea Clinton, sem er aðeins 13 ára gömul, hefur að ósekju mátt þola háð og spott í bandarískum íjölmiðlum á stund- um, einkanlega hjá skopmyndahöf- undum sem teikna hana gjarnan afkáralega, með valsnef og kan- ínutennur. Gekk þetta svo langt að mörg blöð skáru upp herör gegn því sem kallað var að jaðra við ofsóknir gegn óhörðnuðum ungi- ingi. En það nýjasta snýr að ballett- iðkun Chelsea, en hún stundar nám við fínasta skólann í Washinton og hefur staðið sig vel. Nældi sér a.m.k. í mjög gott hlutverk í af- mælissýningu ballettsins á Hnotu- btjótnum skömmu fyrir jól. Uppá- koman varð þegar dansararnir fengu búnigna sína í hendurnar og á sameiginlegum fundi fræddi búningahönnuðurinn krakkana um það hvernig þeir ættu að hirða og þvo flíkurnar. Missti þá ungfrú Clinton út úr sér að hún þyrfti ekki á þessum upplýsingum að halda, því hún sæi aldrei sjálf um þvottinn sinn. Þótt menn hafi séð í hendi sér að hún hefði lög að mæla tóku margir þetta engu að síður óstinnt uppv.v ■ -, -iti'i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.