Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Á næstu vikum tekur þú aukinn þátt í félagslífínu og gerist ef til vill málsvari líknarsamtaka. Kvöldið verður kyrrlátt. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert að hefja viðræður er varða fjárhagslega af- komu þína. Gættu þess að efna loforð sem þú gefur einhveijum nákomnum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Hafðu augun opin í vinn- unni í dag og láttu ekkert franhjá þér fara. Þú heillast af tómstundaiðju sem krefst einbeitingar. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) >■$£ Eitthvað óvænt getur komið upp í ástamálum í dag. Á næstu vikum einbeitir þú þér að skipulagningu fjár- mála fjölskyldunnar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir eignast nýjan ástvin í dag. Það er óþarfi að eyða of miklu þótt þú ætlir að bjóða heim gestum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. septemher! Þú verður fyrir truflunum í vinnunni í dag, en næstu vikurnar einbeitir þú þér að verkefni sem þú hefur gam- an af að glíma við. T (23. sept. - 22. október) ©tí Sumir eru að undirbúa miklar umbætur heima fyr- ir. Gættu þess að leit þín eftir afþreyingu verðir ekki of kostnaðarsöm. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Á næstu vikum gefst þér nægur tími til að lesa góðar bækur, sinna bréfaskriftum og koma bókhaldinu í lag. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Sumir ákveða að sækja námskeið eða fyrirlestra. Gættu þess að tala ekki af þér í dag og farðu sparlega með peningana. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kemur vel fyrir í dag en þér hættir til að eyða of miklu. Á næstunni leitar þú leiða til að auka tekjurnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhver leynd hvíiir yfir ástarsambandi. Farðu ekki of geyst í viðskiptum. Þér gengur vel að koma málum þínum á framfæri. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Si/ Þú ávinnur þér trúnaðar- traust annarra og vinnur að því að auka þekkingu þína á ýmsum sviðum. Ferðalag virðist framund- an. Stjörnuspána á að tesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS eárreR þA&, ladoi ■ E/NHVERGA HLOTA VE6N,. HALOA SJÓNVARRSSTÖEA/. ARNAR AÐ'AHOJSFEND'-. OR. VlLJt Sjjq h'AR- / Fftörr fólk. 1 -v- GRETTIR T£A AAPÍ T?AAAPÍ 'TKA7WP-í ^AMP •' TOMMI OG JENNI oqtt/ þt/t að es sett/ NYTA BLÓMIÐ Atirr F/G/e Heo/fN ÞAO rn- AE> STÖOVA þ!& PGATHANN EKKI_ JA6T þAOF/OíÍ LJOSKA ETTA VeeÞOH . T/E&STA SÝMHtZ A ALÞJÓÐLEGRt /HATAR 6BR.OAEi.ISTÍFM HALDtUN HEFutZ FERDINAND ... .1— ——-iiiLmimiiiiijiJi ■ SMAFOLK (ÓJUXAs ^fuwdorvia., ^JkamktjjóiJL-fpl /mcruiý xuvnt /mt -fyyi CÁPÚAtmjxtL. /XCLOC ittXTHy CcBbiyt JiAixcaticrrv. Kæra amma, þakka þér fyrir pen- Ég ætla að spara þá fyrir mennta- Það er erfitt að skrifa án svip- ingana sem þú sendir mér í jólagjöf. skólagjöldunum. brigða ... Ég sagði aldrei orð. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hollendingar hafa undanfarin sjö ár haldið 16 para úrvalstvímenning um miðjan janúar, viku fyrir Sunday Times-tvímenninginn í London. Þetta fyrirkomulag er ekki út í bláinn, því keppendur eru margir þeir sömu á báðum mótum. Má þar nefna Meckst- roth/Rodwell og Hamman/Wolff frá Bandaríkjunum, Zia með einhvern makker, Frakkann Chemla, ýmist á móti Perron eða Sharif og Bretana Forrester/Robson. Spil dagsins er frá mótinu á síð- asta ári. Andy Robson er þar í aðal- hlutverki, en honum tókst að vinna 5 tígla gegn þýsku landsliðskonunum Danielu Von Amim og Sabinu Zenkel. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 63 V K94 ♦ KG53 ♦ K1084 Vestur ♦ ÁKDG95 V 1087 ♦ D97 ♦ 4 Austur ♦ 10842 ¥ G63 ♦ 10 * ÁG952 Suður ♦ 7 V ÁD52 ♦ Á8642 ♦ D73 Vestur Norður Austur Suður Amim Forrester Zenkel Robson 1 spaði Pass 3 spaðar Dobl Pass 4 grönd* Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: lauffjarki. Þótt útspil bæri þess öll merki að vera einspil, ákvað Zenkel að láta níuna duga í fyrsta slag, enda taldi hún að með því tryggði hún sér tvo slagi á litinn hvort sem er. En það var ekki alls kostar rétt. Robson átti slaginn á laufdrottningu og tók þrisv- ar tromp með svíningu fyrir drottn- inguna. Spilaði síðan fjórum sinnum hjarta og henti spaða úr blindum. Staðan var þá þessi: Norður ♦ 6 V - ♦ 5 ♦ K108 Vestur Austur ♦ ÁKDG9 ♦ 108 V - il V - ♦ - ♦ - ♦ - Suður ♦ 7 V- ♦ 86 ♦ 73 * ÁG5 Robson spilaði sig nú út á spaða og vörnin varð að gefa honum 11. slaginn, annað hvort laufkóng eða tígulfimmU. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Ungverski stórmeistarinn og jafn- tefliskóngurinn Zoltan Ribli (2.600) verður seint talinn í hópi heppnustu stórmeistara. Þessi staða kom upp á PCA-úrtökumótinu í Hollandi í viður- eign hans við Yermolinsky (2.620) frá Bandaríkjunum. Eftir að hafa yfirspilað andstæðinginn í stöðubar- áttu lék Ribli siðan hörmulega léleg- um leik, 24. Hb5 — b7T! og féll í einfaida gildru: 25. - Rb6i, 26. Hc7 - Rxc4, 27. Db3 — He8? (Miklu einfaldara var 27. - Dxa5) 28. Hc6! - De4, 29. Dxa5 — Dxe4, 30. Ha6 — g5, 31. h3 — h5, 32. Da4 - c4, 33. Dd7 - g4, 34. hxg4 — hxg4, 35. De6+ — Dxe6, 36. dxe6+ — Kxe6 og með fjögur peð fyrir riddara í endatafli náði Yermolinsky að sigra. Um helgina: Keppni í unglinga- flokki á Skákþingi Reykjavíkur fer fram næstu tvo laugardaga t félags- heimili TR í Faxafeni 12. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi og er umhugsunarfresturinn 30 mín- útur á skákina. Keppnin hefst kl. 14 laugardaginn 15. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.