Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994 30 ára afmæli kiwanis- hreyfingarinnar á Islandi 200 Auglýsir um- 150 boð - ekki bjór Föotdagskvöu): ,, PáuÓsmrog Mirrjonamæringarnir Fökiudagskvöld og Faugadagskvöld- ÖrnÁrnason gleður matargesti og aðra sem mæta í fyrra fallinu með söng og frábærum gamanmálum föstudags og laugardagskvöld. NýrMatseðiií FjÖLBREYTTVALAFÞRíGGJARÉmMATSEÐLI I KR1994 ingin af stokkunum fyrsta sameig- inlega styrktarverkefni sem allir klúbbar í heiminum, 9.000 að tölu, taka þátt í. Það felst í að útrýma joðskorti í heiminum. Verkefnið er unnið í samvinnu við_ Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. ísland hefur verið valið sem eitt af fimm fyrstu umdæmum í heiminum til að hefja þetta verk. Það verkefni verður nán- ar Jcynnt í fjölmiðlum. í tilefni afmælisins munu forráða- menn hreyfingarinnar fara á fund forseta íslands, -Vigdísar Finnboga- dóttur, og sæma hana æðstu viður- kenningu sem hreyfmgin veitir. Það er heiðursorða sem kennd er við fyrsta forseta alheimssamtaka kiw- anis, Georg Hixson. Vigdís mun verða verndari þessa alþjóðaverkefn- is á íslandi. Umdæmisstjóri íslenska kiwanis- umdæmisins er Sæmundur Sæ- mundsson. FJÓRTÁNDA janúar eru liðin 30 ár frá stofnun fyrsta kiwanisklúbbs- ins á íslandi. Það var kiwanisklúbburinn Hekla. Kiwanishreyfingin minnist þessara tímamóta með því að vekja athygli á starfssemi sinni og þeim málefnum sem klúbbarnir vinna að. í dag eru starfandi 46 kiwanis- klúbbar á íslandi en auk þeirra eru tveir kiwanisklúbbar í Færeyjum sem tilheyra íslenska umdæminu. Hátíðarhöldin hefjast með afmælis- hátíð Heklu föstudaginn 14. jánúar. Laugardaginn 15. janúar verður opið hús fyrir kiwanisfólk og velunn- ara hreyfingarinanr í Kiwanishús- inu, Brautarholti 26. Kiwanishreyfingin hefur frá upp- hafi unnið að ýmsum líknaraiálum og klúbbarnir í landinu leggja árlega fram 20-25 milljónir til stofnana, félaga og einstaklinga. Undanfarin þijú ár hefur hreyfingin lagt aðalá- herslu á að sinna málefnum barna og unglinga undir kjörorðinu: Börnin fyrst og fremst. Á þessu ári hleypir alþjóðahreyf- Hlutfall bráðaflutninga hjá Slökkviliði Hafnarfjarðar hefur aukist úr 200 árið 1985 í 328 á síðastliðnu ári. Hafnfirska slökkvilið- ið kallað út 193 sinnum Á ÁRINU 1993 voru 193 útköll slökkviiiðs hjá Slökkviliði Hafnarfjarð- ar. í þessum 193 útköllum var um eld að ræða í 103 tilvikum, en meirihluti þeirra eða 62 útköll voru í „rusli, sinu og gróðri“. Árið 1992 voru útköll 187, þar af voru 83 vegna elds. í þeim 90 kvaðningum sem ekki var um eld að ræða eru 6 skipti tækjabifreið vegna slysa. 41 sinni veitt aðstoð s.s við dælingu, hreinsun og önnur viðvik fyrir borgarana. í 37 skipti var grunur um eld, þrisvar sinnum biluð eða of næm brunaviðvörunarkerfi og er það mik- il fækkun (23 skipti 1992) og í 1 skipti var liðið narrað. Á síðasta ári var allt liðið kallað út 8 sinnum, aðstoð fengin frá Slökkviliði Reykjavíkurborgar tvisv- ar, 23 sinnum var aukalið (lítið út- kall) ein vakt, kallaðar út en flest voru vegna bráðaflutninga sjúkra- bifreiða. Það urðu tvö stórtjón á íbúðarhúsum vegna eldsvoða á ár- inu, bæði voru þau á Arnarnesi í Garðabæ, í upphafi og lok ársins, 11. janúar brann í Þernunesi 13 og svo varð eldsvoði 14. nóvember í Hegranesi 29. Brunavarna- og þjónustusvæði Slökkviliðs Hafnarfjarðar er auk Hafnarfjarðar, Garðabær og Bessa- staðahreppur. Á svæði þessu voru samkvæmt tölum Hagstofu íslands 1. desember sl. 25.453 íbúar. Sj úkrafIutningar Slökkviliðið sér um sjúkra- og neyðarfiutninga á sama svæði og fóru sjúkraflutningabifreiðar í 1.533 flutninga á nýliðnu ári, þar af voru 328 bráðaflutningar vegna slysa og annarra áfalla. Sjúkraflutningar voru hinsvegar 1.325 árið 1992 en þar af voru 306 slysa- og bráðafiutn- ingar. Slökkvilið Hafnarfjarðar Bráðaflutningar 1986-93----------------------350 1986 1'987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 Nýtt á íslandi, Bimex vörulistinn. „Sexí“ nærfaetnaður ásamt spennandi hlið- stæðum vörum o.m. f I. íslenskur verðlisti, mjög gott verð. Verð kr. 700 + burðargjald, endurgreiðist við fyrstu pöntun. Pantanir í síma 91-870850 eða sendist í pósthólf 8263,128 Reykjavík. Nóg er að senda nafn og heimilisfang. -300 -250 - 100 - 50 EIGANDI Budweiser umboðsins, Magnús Jónasson, segir að lögum samkvæmt mæli ekkert gegn því að hann auglýsi nafn fyrirtækis síns, sem skráð er undir heitinu Budweiser umboð- lð-Magnús segir að auglýsingin sem bar fyrir augu áhorfenda á leik ís- lands og Hvíta-Rússlands sl. sunnu- dag og greint var frá í Morgunblað- inu sé ekki bjórauglýsing heldur til að kynna fyrirtækið, þ.e. Budweiser umboðið. Áðspurður kvað hann það ekki tilviljun að nafn fyrirtækisins væri Budweiser en ekki eitthvað annað en eins og áður segði mælti ekkert gegn því að auglýsa fyrir- tæki undir nafni. STOll UTSALA ALLT AÐ 40% AFSLÁTTUR NÝTT KREDITKORTATIMABIL SKÓVERSLUN Gfsli Fcrdjuandssoii Iií LÆKJARGÖTU 6A • SlMI I 47 11 ÚTSALAN hefst í dag Nýtt kortatímabil SIRÆT0 Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 650680. v_________________/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.