Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 61 1 I í I f 3 I I í J I f f 1 I Charles Oakley (t.v) og Anthony Booner (t.h) leikmenn New York stöðva hér Eimore Spencer hjá Clippers, sem missir boltann. Portland skellti Seattle Portland sigraði efsta lið vestur- deildar, Seattle SuperSonics, 108:99 á heimavelli sínum. Clifford Robinson gerði 27 og Rod Strick- land 22 stig fyrir Portland. Seattle, sem hafði sigrað í sex leikjum í röð fyrir leikinn í fyrri nótt, var 29 stig- um undir þegar rúmlega tíu mínút- ur voru til leiksloka en náði að klóra í bakkann í lokin. Gary Payton og 'Detlef Schrempf gerðu 19 stig hvor fyrir Seattle. Charlotte vann Phoenix á útivelli 93:95. Það sem réð úrslitum var góður varnarieikur Charlotte síð- ustu mínúturnar og náði Suns ekki að skora utan af velli síðustu fjórar mínútur leiksins. Dell Curry gerði 23 stig fyrir Charlotte, Leron Ellis 15 og Mugsy Bogues 13. AC Green var atkvæðamestur í liði heima- manna með 18 stig og 14 fráköst. Bæði liðin léku án tveggja lykil- manna; Larry Johnson og Alonzo Mourning voru ekki með Charlotte og Suns var án Charles Barkley og Kevins Johnson. Patrick Ewing gerði 31 stig og tók 13 fráköst er New York vann LA Clippers 98:77. Þetta var fjórði sigur New York á Clippers í síðustu fimm viðureignum liðanna. Danny Manning var stigahæstur gestanna með 16 stig. NBA-úrslit: Detroit — Denver.................86:94 New Jersey — Washington.........100:115 New York — LA Clippers............98:77 Milwaukee — Indiana...............76:82 San Antonio — Minnesota..........108:98 Phoenix — Charlotte...............93:95 LA Lakers — Golden State........117:122 Portland - Seattle...............108:99 Sacramento — Miami...............103:95 í kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Keflavík: ÍBK-ÍA..........kl. 20 1. deild kvenna: Hagaskóli: KR-Valur.......kl. 20 Handknattleikur 2. deild karla: Austurberg: Fylkir-ÍH.....kl. 20 Digranes: UBK -HK.........kl. 20 Höllin: Fram-Ármann.......kl. 20 FÉLAGSLÍF Aukaaðalfundur UBK Aukaaðalfundur kn.d. Breiðabliks verður í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Þorramót Gróttu Þorramót „Old boys“ (30 - 40 ára og 41s árs og eldri) í innanhúss knattspymu verð- ur haldið í íþróttahúsinu á Seltjamamesi á vegum Gróttu helgina 12. - 13. febrúar. Þátttaka tilkynnist fyrir 27. janúar i sfma 674526 (Garðar), 14027 (Helgi), 621160 (Rögnvaldur). Herrakvöld Fylkis Herrakvöld fylkis verður haldið í Fáksheim- ilinu föstudaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30. Miðar seldir í Fylkisheimilinu. íþróttaskóli KR Næsta námskeið íþróttaskóla KR hefst 22. janúar, en skráning verður í félagsheimilinu við Frostaskjól f dag kl. 17 -19 og á laugar- dag kl. 10 - 13. UTSALAN HAFIN kúkó Kringlunni Laugavegi Eiðistorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.