Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.01.1994, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1993 ÚRSLIT Knattspyrna England 8 liða úrslit deildarbikarkeppninnar: Manchester United - Portsraouth.2:2 Ryan Giggs (29.), Eric Cantona (60.) - Paul Walsh (32., 70.). Nottingham Forest - Tranmere ....frestað Tottenham - Aston Villa..............1:2 Darren Caskey (64.)- Ray Houghton (57.), Earl Barrett (69.). 1. deild: Derby - Watford.............frestað Leicester - West Bromwich........4:2 Southend - Bolton................0:2 Stoke - Peterborough.............fr. Skotland Raith - Partick..................0:1 Hearts - Hibemian................1:1 Meistarakeppni meistaranna Parma - AC Milan.................0:1 - Jean-Pierre Papin (43.). 8.083. ■Þetta var fyrri leikur liðanna. Marseille var Evrópumeistari meistaraliða, en var vikið úr keppni og því er AC Milan í keppn- inni gegn Evrópumeisturum bikarhafa, sem einnig eru frá Ítalíu. Spánn Bikarkeppnin, 3. umferð, síðari leikir. (Sam- anlögð úrslit í sviga) Barcelona-Sporting Gijon........1:1 (4:1) Sevilla - Espaiiol ............2:2 (3:2) Real Oviedo - Deportivo Coruna.0:1 (3:2 Celta - Logrones................1:0 (1:1) •Celta vann 4:3 í vítaspymukeppni. Vaiencia - Tenerife.............3:2 (4:5) Real Zaragoza - Badajoz.........3:0 (3:1) Merida - Real Betis.............1:1 (2:4) Körfuknattleikur Evrópukeppni meistaraliða A-riðill: Mechelen - G. Kings (Englandi)....91:65 Mechelen (Belgíu)..............8 6 2 14 Olympiakos (Grikklandi)........7 5 2 12 Barcelona (Spáni)..............7 4 3 11 Real Madrid (Spáni)............7 4 3 11 Benetton Treviso (ítaliu)......7 4 3 11 Limoges (Frakklandi)...........7 4 3 11 Bayer Leverkusen (Þýskalandi)..7 2 5 9 Guildford Kings (Englandi)......8 0 8 8 B-riðiIl: * Joventut Badalona - Cantu (Ítalíu) ....102:61 Staðan: Panathinaikos (Grikklandi).....8 7 1 15 JoventutBadalona(Spáni)........8 5 3 13 Efes Pilsen Istanbul (Tyrklandi) ...7 5 2 12 .Benfica(Portúgal)......:......8 4 4 12 Virtus Bologna (Ítalíu)........7 4 3 11 Cibona Zagreb (Króatíu)........7 3 4 10 Cantu (ftalíu).................8 17 9 Pau-Orthez (Frakklandi)........7 16 8 STAÐAN í 4. RIÐLI EM LANDSLIÐA FINNLAND- BÚLGARÍA...........28: 16 KRÓATÍA - HVÍTA-RÚSSLAND.....27:24 BÚLGARÍA- FINNLAND ..........14:27 FINNLAND- BÚLGARÍA...........28: 16 KRÓATÍA - HVÍTA-RÚSSLAND.....27:24 BÚLGARÍA- FINNLAND ..........14:27 Fj. leikja u J T Mörk Stig KRÓATÍA 8 6 1 1 214: 166 13 HVÍTA-RÚSSL. 8 5 1 2 234: 186 11 ISLAND 7 4 1 2 172: 150 9 FtNNLAND 7 2 1 4 170: 180 5 BÚLGARÍA 8 0 0 8 134: 242 0 STAÐAN í 1. DEILD Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 12 9 1 2 301: 261 19 HAUKAR 12 7 4 1 313: 280 18 VÍKINGUR 12 7 2 3 325: 297 16 UMFA 12 6 3 3 305: 301 15 FH 12 7 1 4 314: 312 15 SELFOSS 12 5 3 4 319: 309 13 STJARNAN 12 5 3 4 288: 282 13 KA 12 4 3 5 292: 283 11 ÍR 12 4 2 6 277: 283 10 KR 12 3 1 8 275: 304 7 ÍBV 12 2 1 9 292: 327 5 RÓR 12 1 O 11 287: 349 2 HANDKNATTLEIKUR íslendingar þurfa 26 marka sigur gegn Finnum KRÓATAR sigruðu Hvít-Rússa með þriggja marka mun, 27:24, í 4. riðli Evrópukeppni landsliða í handknattleik í Zagreb í gær- kvöldi. Þar með er Ijóst að til að íslendingar eigi möguleika á aukaleik um sæti í úrslitakeppn- inni i Portúgal þurfa þeir að sigra Finna með 26 marka mun í Laugardalshöll á sunnudag. orbergnr Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari, sagði í gærkvöldi að úrslitin í Zagreb væru eðlileg að hans mati. „Ég verð að iíta á þá stað- reynd að við eigum nánast engan möguleika á að komast til Portúgal, en við ætlum samt að halda okkar striki og stilla upp okkar besta liði gegn Finnum á sunnudaginn," sagði Þorbergur í gærkvöldi. Hann er búinn að fá svar frá Júlíusi Jónassyni og Geir Sveinssyni, sem leika á Spáni og Héðni Gilssyni sem leikur í Þýska- landi; þeir kom allir í leikinn. Þorbergur Aðalsteinsson katlar á Geir, Júlíus og Héðin í leikinn gegn Finnum, þó möguleikinn á Portúgals- ferð sé hverfandi. Átta þjóðir hafa nú þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, sem fer fram í júní. Það eru Ungveijar, Svíar, Þjóðveijar, Króatar, Spánveij- ar, Rússar og Danir — sem tryggðu sér sæti í gærkvöldi með sigri, 26:21, gegn Rúmenum í Árósum. Danir urðu þar með efstir í 1. riðli en Rúmenar í 2. sæti, og taka þátt í aukaleikjum um sæti í Portúgal. Áttunda þjóðin eru gestgjafar Portú- gal, sem leika sem slíkir. Þjóðirnar sem fara í hattinn áður en dregið verður í aukaleikina ferða Frakkar, sem unnu Þjóðveija 19:18 í París um helgina, Tékkar, Austur- ríkismenn, Rúmenar og Pólveijar og að öllum líkindum Hvít-Rússar og Norðmenn. Liðin sem verða í 2. sæti í riðlunum sjö fara í pott, dregið verð- ur um hveijir mætast — tveir leikir fara fram, heima og heiman — en sjöunda liðið, sem eftir verður í pott- inum, fer beint til Portúgals. Bróðuriega skipt NÁGRANNARNIR Haukar úr Hafnarfirði og Stjarnan úr Garðabæ skiptu bróðurlega með sér stigunum er liðin gerðu jafntefli 22:22 íspennandi leik/ Hafnarfirði þar sem markverðir liðanna voru í aðalhlutverki. „Ég held að jafntefli hafi verið sanngjörn úrslit. Fyrri hálfleikur var slakur hjá okkur og skýringin sú að Páll Ólafs- son fann sig alls ekki í sókninni. Eftir að Diddi [Sigurjón Sigurðs- son] tók við leikstjórninni gekk þetta betur,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka. Haukar byrjuðu leikinn afar illa, eins og þeir væru enn í jóla- fríi. Á sama tíma léku Stjörnustrák- arnir af skynsemi ValurB. með Ingvar í stuði í Jónatansson markinu. Þeir náðu skrifar fimm marka forskoti þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, 5:10. En þá var eins og Haukarnir áttuðu sig — fríið búið! Þeir minnkuðu muninn í tvö mörk fyrir hálfleik, 8:10. Þegar nokkrar mínútur voru liðn- ar af síðari hálfleik höfðu þeir jafn- að, 10:10. Eftir það var leikurinn í járnum og liðin skiptust á um að hafa forystu. Lokamínúturnar voru spennandi. Skúli kom Stjömunni yfir 21:22 þegar þijár og hálf mín- úta var eftir. Baumruk jafnaði mín- útu síðar og var síðan rekinn útaf og Stjarnan fékk vítakast. Magnús Árnason varði vítið frá nafna sínum, Sigurðssyni og Haukar áttu síðustu sóknina sem rann út í sandinn. Leikurinn var ekki í háum gæða- flokki en engu að síður spennandi. Markverðirnir, Ingvar hjá Stjörnunni og Magnús hjá Haukum, voru bestu menn liðanna. Baumruk lék vel í síðari hálfleik og eins Erlingur Ric- hardsson og Siguijón. Patrekur var öflugur hjá Stjörnunni, en var lengst af í strangri gæslu. Skúli og Haf- steinn komust einnig vel frá leiknum. Jólasteikin greinilega farið vel í Eyjamenn JÓLASTEIKIN í Vestmannaeyjum virðist vera góð, ef marka má breytingarnar á liði ÍBV fyrir og eftir jól. Eyjamenn tóku á móti KA í gærkvöldi, sýndu góðan leik og sigruðu 25:22. Mörg undanfarin ár hefur lið ÍBV verið mjög neðarlega fram kom að jólum en kom- ið sterkir til leiks eftir jólafrí. Leiksins í gærkvöldi var beðið með nokkurri eftirvæntingu enda ekki á hverjum degi sep Sig- mar Þröstur Óskars- Sigfús Gunnar son leikur í Eyjum í Guömundsson öðrum búningi en skrifarúr ÍBV. Hann stóð sig Eyjum vej ag vanda og varði 16 skot en það var markvörður ÍBV, Hlynur Jóhannesson sem stal sen- unni og gerði enn betur; varði 18 skot. „Þetta er minn besti leikur. Ég fmn mig mun betur með 6-0 vörn en 3-2-1, sem við höfum verið að spila,“ sagði Hlynur á eftir. „Við æfum aíltaf virkilega vel í jólafríinu og ég lofa að þetta kemur hjá okkur seinni hluta mótsins." Leikurinn einkennndist af sterk- um vörnum og greinilegt var að ekkert átti að gefa eftir. Fyrri hálf- leikur var vel leikinn og hnífjafn allan tímann. Staðan var 12:12 í hálfleik. Eyjamenn komu svo sterk- ari til síðari hálfleiks 'og náðu fljótt þriggja marka forskoti sem KA- menn reyndu örvæntingarfullt að jafna en tókst aldrei. Lokamínúturn- ar voru æsispennandi og misnotuðu KA-menn til að mynda þijú vítaskot undir lokin. Hlynur varði sitt hvort frá Valdimar og Alfreð og auk þess skaut Valdimar einu sinni í stöng. Hann gerði þó sinn skammt af mörk- um; 10 stykki. í liði ÍBV lék Hlynur vel í mark- inu, en liðið kom skemmtilega á óvart með sterkum varnarleik og ágætum sóknarleik þar sem þeir Zoltan Belany og Björgvin Þór Rún- arsson fóru fremstir í flokki. Hjá KA var Sigmar Þröstur góður í markinu en sóknin virkaði ekki nógu vel. KNATTSPYRNIIMÓT 1994 Þátttölcutilkynningar á mót á vegum KSÍ 1994 skulu berast skrifstofu KSÍ eigi síðar en 20. janúar nk. Eyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu KSÍ, s. 91 -814444. V J BLAK Stjarnan í undanúrslit Stjarnan opnaði blakárið með því að skella KA í þremur hrinum gegn engri í Garðabænum í gær- kvöldi. Sigurinn Guðmundur H. Aeytti liðinu áfram í Þorsteinsson undanúrslit bikar- skrifar keppninnar nokkuð sem margir hefðu ekki talið mögulegt fyrir leikinn. En annað kom í ljós því leikmenn Stjörn- unnar fóru hamförum í leiknum og voru betri en andstæðingararnir á öllum sviðum leiksins. Stjarnan vann fyrstu hrinuna nokkuð sannfærandi 15:9 og aðra hrinuna 15:13. I þriðju hrinunni var að duga eða drepast hjá KA og liðið náði frumkvæðið í hrinunni, leiddi 12:9 en seiglan var mikil hjá Stjörnu- piltunum í lokin á meðan ráðleysið var algert hjá norðanliðinu sem brást á ögurstundu en hrinan endaði 15:13. Hjá Stjörnunni voru þeir Gott- skálk Gissurarson og Emil Gunnars- son bestir í annars jöfnu liði. Lið KA náði sér aldrei á strik í leiknum og leikfræði liðsins brást gjörsam- lega í gærkvöldi en stærsta þáttinn átti slök móttaka og uppspil. ÚRSLIT Víkingur- KR 32:24 Víkin, fslandsmótið 1. deild karla, 12. um- ferð, miðvikudaginn 12. janúar 1994. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 2:2, 3:4, 8:4, 10:7, 15:11, 16:11, 16:13, 18:14, 21:14, 27:19, 29:23, 32:23, 32:24. Mörk Víkings: Kristján Ágústsson 9, Birg- ir Sigurðsson 6, Gunnar Gunnarsson 6/2, Friðleifur Friðleifsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Árni Friðleifsson 2, Slavisa Cvijovic 1, Ingi Guðmundsson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 4, Magnús Ingi Stefánsson 3. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 8/4, Magnús A. Magnússon 6, Einar Baldvin Ámason 4, Jóhann Kárason 2, Davíð Hallgrímsson 1, Bjarni Ólafsson 1, Einar Nábye 1, Ingv- ar Valsson 1. Varin skot: Alexander Revine 8 (þaraf þrjú til mótherja), Siguijón Þráinsson 6/1 (þaraf þijú til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: Um 200. Haukar - Stjarnan 22:22 íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 0:2, 1:3, 3:4, 3:6, 5:7, 5:10, 8:10, 10:10, 10:12, 13:13, 15:15, 18:17, 19:19, 20:20, 21:20, 21:22, 22:22. Mörk Hauka: Petr Baumruk 8/3, Siguijón Sigurðsson 5/1, Halldór Ingólfsson 4, Erl- ingur Richardsson 3, Páll Ólafsson 1, Óskar Sigurðsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 15/2 (þaraf 5/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mín. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 6/3, Patrekur Jóhannesson 5, Skúli Gunn- steinsson 4, Hafsteinn Bragason 3, Konráð Olavson 2, Einar Einarsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 19/4 (þaraf 5/1 til mótheija). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. Áhorfendur: 650. ÍR-Valur 21:25 íþróttahús Seljaskóla: Gangur leiksins: 2:0, 4:2, 5:4, 5:8, 7:8, 8:10, 8:13, 8:14,10:14,12:17,15:17,18:18, 18:20, 19:21, 20:22, 21:23, 21:25. Mörk ÍR: Björgvin Þór Þorgeirsson 5, Bran- islav Dimitrivitsch 5, Róbert Rafnsson 4, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Njörður Árnason 2, Ólafur Gylfason 2/1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 5 (öll til mótheija), Hrafn Margeirsson 4/1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Vals: Frosti Guðlaugsson 6, Dagur Sigurðsson 6/1, Jón Kristjánsson 4, Finnur Jóhannsson 3, Valgarð Thoroddsen 3, Ólaf- ur Stefánsson 3/1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 11/2 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Gerðu nokkur smávægileg mistök en dæmdu annars mjög vel. Áhorfendur: 192 greiddu aðgangseyri en 300 áhorfendur í húsinu. ÍBV-KA 25:22 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum: Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 5:6, 9:9, 10:11, 12:12, 15:13, 17:16, 19:18, 21:19, 23:19, 25:22. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 9/3, Björgvin Þór Rúnarsson 7/2, Guðfinnur Kristmanns- son 4, Daði Pálsson 2, Svavar Vignisson 2, Magnús Arnar Amgrímsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 18/2 (þar- af 5 til mótheija). Utan vallar: 18 mínútur. Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/6, Erling- ur Kristjánsson 4, Alfreð Gíslason 3, Óskar Bjami Oskarsson 2, Einvarður Jóhannsson 2, Jóhann G. Jóhannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16/1 (þaraf 6 til mótheija). Utan vallar: 10 minútur. Dómarar: Óli P. Olsen og Gunnar Kjartans- son. Áhorfendur: Um 300. ■ JÚLÍUS Gunnarsson vinstri- handar skytta úr Val, lék ekki með gegn IR. Hann var skorinn upp á hné fyrir skömmu til að laga fest- ingar og ætti að geta farið að æfa aftur eftir tvær vikur. ■ OFT hafa menn kvartað undan hávaða í Seljaskólanum þegar leik- ið er þar. í gærvköldi var hávaðinn hins vegar alls ekki mikill enda hvorki mikið af tromum né lúðrum. Áhorfendur létu þó vel í sér heyra og studdu sína menn. ■ FYRIRLIÐI og uppspilari HK í blaki, Guðbergur Egill Eyjólfs- son, var á dögunum dæmdur í mánaðar leikbann, til 27. janúar, fyrir að hrækja á línuvörð í leik á fyrra ári. Hann missir af fimm leikj- um fyrir vikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.