Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.01.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 23 Onýtur FARÞEGI í þessum bíl slasaðist mikið í árekstri í Fnjóskadal um helgina. Mjög harður árekstur í Fnjóskadal Farþegi stórslasaður FARÞEGI fólksbíls var fluttur mikið slasaður á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri eftir árekstur í Fnjóskadal síðastlið- inn laugardag. Slysið var á þjóðveginum, skammt neðan við bæinn Víðivelli Pottur gleymd- ist á eldavél SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri var kallað að fjölbýlishúsi við Skarðshlíð 22 á sunnudagskvöld, en í einni íbúðinni hafði pottur gleymst á eldavél. Húsráðendur voru byijaðir að elda kvöldverð þegar þeim var boð- ið að borða annars staðar. Sennileg- ast þykir að sögn varðstjóra slökkviliðsins að takkanum á elda- vélinni hafi verið snúið of langt þegar slökkva átti undir pottinum, þannig að enn var straumur á þeg- ar íbúðin var yfirgefin. íbúðin fylltist af reyk og urðu nokkrar skemmdir innandyra af þeim völdum. í Fnjóskadal. Ökumaður fólksbílsins ætlað að krækja fyrir snjóköggul sem var á veginum, en missti við það vald á bifreiðinni sem snerist þversum á veginum og beint í veg fyrir pallbíl sem koma úr gagn- stæðri átt. Ökumaður og farþegi fólksbílsins voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og var farþeginn mikið slasaður að sögn varðstjóra lögregl- unnar á Akureyri. Fólksbíllinn er ónýtur eftir óhappið og pallbíllinn mikið skemmdur. Lionskonur gefa tölvu- búnað til end- urhæfíngar Ytri-Tjörnum, E^jafjarðarsveit. LIONESSUKLUBBURINN Ösp á Akureyri hefur gefið endurhæf- ingardeild FSA í Kristnesi þjálfun- arbúnað í iðjuþjálfun, en það er tölvubúnaður frá Haftækni hf., umboðsaðila Apple á Akureyri, og tilheyrandi skrifstofubúnaður frá Pennanum. Gjöfin er afrakstur plastpokasölu Asparkvenna. Notkun tölvubúnaðar í éndurhæf- ingu hefur farið vaxandi á undanförn- um árum og er notkunargildið íjöl- þætt. Nefna má þjálfun sjúklinga með heilaskaða með mismunandi ein- kenni, einstaklingar rrieð stoðkerfis- vandamál fá leiðsögn í líkamsbeitingu og vinnustellingum og þegar fötlun af völdum slyss eða sjúkdóms veldur því að einstaklingur getur ekki snúið til fyrri starfa er tölvukunnátta oft góð leið til að komast aftur á vinnu- markaðinn. Vaxandi starfsemi Kristnesspítali hefur verið rekin af Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri frá síðustu áramótum og er endur- hæfingardeildin þar sú eina sem starfar utan suðvesturhoms landsins. Starfsemin hefur farið vaxandi og hafa yfir eitt hundrað sjúklingar dval- ist á deildinni á þessu ári. Sjúkraþjálf- un og iðjuþjáífun eru burðarásar þeirrar þjálfunar sem veitt er, en Íæknir, talmeinafræðingur og hjúkr- unarfólk starfa einnig við deildina. Benjamín Kosningaskrifstofa Katrínar Gunnarsdóttur vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins er í Skipholti 35, símar 813350 og 813369. Opið 18.00-22.00 virka daga og 13.00-18.00 um helgar. Stuðningsmenn AEG Þvoffavé! tavamaf 920 w Tekur 5 kg. Vinding: 1000/700 sn. pr. mín. Stigiaust hitaval Sparnaðarkerfi Oko-kerfi sparar 20% þvottaefni Ver& áður 94. 829,- Tilboð kr st< Umboösmenn Reykjavík og nágrenni: BYKO Reykjavík, Hafnarfiröi og Kópávogi Byggt & Búiö, Reykjavík Brúnás innréttingar.Reykjavík Fit, Hafnarfiröi Þorsteinn Bergmann.Reykjavík H.G. Guöjónsson, Reykjavík Rafbúöin, Kópavogi. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi Edinborg, Bíldudal Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Straumur.ísafiröi Noröurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík Kf. V-hún., Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Skagfirðingabúö, Sauðárkróki KEA, Akureyri KEA, Dalvík Bókabúö, Rannveigar, Laugum Sel,Mývatnssveit Kf. Þingeyinga, Húsavík Urö, Raufarhöfn Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi Stál, Seyöisfiröi Verslunin Vík, Neskaupsstaö Hjalti Sigurösson, Eskifiröi Rafnet, Reyöarfiröi Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi KASK, Höfn Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Mosfell, Hellu Árvirkinn, Selfossi Rás, Þorlákshöfn Brimnes, Vestmannaeyjum Reykjanes: Stapafell, Keflavík Rafborg, Grindavík. AEG Heimilislæki og handverkfæri Heimilistæki ismet Heimilistæki ZWILLING J.A. HENCKELSI Hnífar ©BOSCH Bílavarahlutir - dieselhlutir BRÆÐURNIR ŒMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Umbobsmenn um land allt Hœsta ávöxtun mebal óbundinna innlánsreikninga i bönkum og sparisjóbum! Raunávöxtun Sparileiöar 3 hjá íslandsbanka 1993 var 4,2% Enginn annar óbundinn reikningur bjá bönkum og sparisjóöum gaf jafn háa ávöxtun þennan tíma. Sparileiö 3 er alltaf laus til ráöstöfunar. Engin þóknun reiknast af útteknu fé sem staöiö hefur inni 7 2 mánuöi eöa lengur. Taktu markvissa stefnu í sparnaöi. Þaö borgar sig aö spara á Sparileiöum í íslandsbanka. ÍSLANDSBANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.