Morgunblaðið - 18.01.1994, Side 48

Morgunblaðið - 18.01.1994, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1994 «4UCH ADOABOU NOTHING A KENNETH ERANAGH FILM Ný hörkugóð spennumynd frá Tony Scott sem leikstýrði „Top Gun“. „...skondið sambland af „The Getaway" og „Wild at Heart", mergjuð ogeldheitástarsaga...sönnásteródrepandi.“ ★ ★ ★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Sankölluð stórmynd með úrvals leikurum sem hefur fengið frá- baera dóma. „Fyrirtaks skemmtun, ærslafullt og hressilegt bió semsvikurengan." ★ ★ ★ A.l. Mbl. ■ Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. eiginkonan, lálkvendi og þefdýr... i ...bann er einka- spæjari sem á á hættu að færast of 11: mikið í fang! wk Í'XÍ: Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI22140 YS OG ÞYS UT AF EI\IGU ICENNETH BRANAGH ROBERT SEAN LEONARD EMMA THOMPSON MICHAEL KEATON KEANU REEVES DENZEL WASHINGTON CHRISTIAH SLATER PATRICIA ARQUETTE m ★★★★ - M.NEWÝORKPOST SÉpp ★ ★★★ EMPIRE ★★★ ★★★ Rás M t! quehtih Tmmmo LcHtUHI TOHY SCOTT TRUE Meiriháttar grínbomba þar sem gert er stólpagrín að stórmyndum á borð við „Fatal Attraction" og „Basic Instinct". Aðalhlutverk Armand Assante (The IMambo Kings), Sherilyn Fenn (Twin Peaks), Kate Nelligan (Prince of Tides) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri Carl Reiner (Oh God og All of Me), Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■ FRAMKVÆMDA- STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna fagnar því að ríkisstjórnin ætlar að „Fæðingarstaðir“ til sölu Hestar Valdimar Kristinsson FÆÐINGASTAÐUR hrossa þykir nauðsynlegur fylgifiskur nafni þeirra þegar getið er um þau á prenti eða í töluðu máli. Fæðingarstaðurinn verður í mörgum tilvikum nokk- urskonar gæðastimpill á framleiðsluna samanber Hrafnkatla frá Sauðár- króki, Gumi frá Laugar- vatni svo dæmi séu tekin. Auk þess felast nokkrar uplýsingar í fæðingar- staðnum fyrir þá sem eitt- hvað þekkja til mála. Óhætt er að segja að áhugi fyrir hrossarækt sé mikill hér á landi. Flestir sem stunda hestamennsku í einhverjum mæli fá fyrr eða síðar áhuga fyrir hrossarækt. í öllu upp- lýsingastreymi eins og til dæmis í fjölmiðlum eða mót- skrám þar sem fjallað er um hross gegnir fæðingarstaður- inn mikilvægu hlutverki. Það segir ekki mikið að vita að Dalvar 7 vetra, brúnn hafi orðið efstur í A-flokki gæð- inga hjá Fáki 1993. Oðru máli gegnir ef sagt er eða skrifað að Dalvar frá Hrapps- stöðum hafi orðið efstur. „Já, alveg rétt hann er úr sömu ræktun og Dúkka og Dugur þeim ágætu hrossum úr Döl- unum sem voru vel þekkt fyrir nokkrum árum.“ Það hefur vakið nokkra furðu að í mótsskrám hjá mörgum félögum er ekki getið um fæðingarstað hrossanna. Aftur á móti er getið um föður og móðir og jafnvel fæðingarstað þeirra. Gerist þetta ár eftir ár hjá ' Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Hross Sveins Guðmundssonar hafa gert nafnið Sauðárkrók að þekktu hugtaki út um gervalla Evrópu. Ætli þáð þætti ekki skrýtið ef Sveinn og sonur hans Guðmundur flyttust í Borgarnes og allt í einu væru þessi þekktu Sauðárkrókshross frá Borgarnesi? sömu aðilum þótt margsinnis hafi verið bent á þetta bæði hér í hestaþáttum Morgun- blaðsins og á oðrum vett- vangi. Meira að segja sjálfir Skagfirðingar gerast sekir um þetta í Mekka hrossa- ræktarinnar þar sem ætla mætti að menn leggðu ríka áherslu á að kynna hvaðan hin ágætu skagfirsku hross eru upprunninn sem sýnd eru í gæðingakeppni á liestamóti Skagfirðinga. Ástæðan fyrir þessari handvömm er líkleg- ast sú að við skráningu og gerð mótsskrár hveiju sinni er stuðst við skrána frá því í fyrra án þess að hlutunum sé gefinn gaumur. Nú í byij- un árs er sannarlega ástæða til að hvetja alla þá sem vinna við gerð mótsskráa að gleyma nú ekki fæðingarstað hrossanna. Þegar rætt er um fæðing- arstað hrossa er annað sem vert er að gefa gaum. Stöð- ugt færist í vöxt að landlaus- ir þéttbýlisbúar leggi stund á hrossarækt í smáum stíl. Þegar hross frá þeim eru seinna meir skráð til leiks í einhverri keppni eða sýning- um eru þau gjarnan kennd við það sveitarfélag sem ræktandinn hefur búið í þeg- ar hrossið fæddist. Nafn fæðingarstaðar gæðastimpill Hross Sveins Guðmunds- sonar eru kennd við Sauðár- krók sem þykir orðið gott vörumerki og vafalítið njóta aðrir sauðkrækingar sem fást við hrossarækt góðs af þessari frægð hrossa Sveins. Leifur Jóhannesson bjó um skeið í Stykkishólmi og eru mörg hans hrossa kennd við þann stað en eftir að hann fiuttist suður eru hrossin kennd við Mosfellsbæ þar sem Leifur býr nú. Breyting- ar sem þessar geta sjálfsagt valdið óþægindum við sölu og kynningu á ræktun við- komandi. Svo eru það allir þessir Reykvíkingar sem stunda hrossarækt. 011 þeirra hross eru kennd við Reykjavík og gefur það litla eða enga vísbendingu um úr hvaða ræktun hrossin eru. I hundaræktinni geta rækt- endur keypt sér ræktunar- nafn og hafa þar með leyfi til að nota það á alla hunda sem frá þeim koma. Er þeirri spurningu hér með varpað fram hvort ekki sé ástæða sé til að bjóða hrossaræktar- mönnum upp á eitthvað slíkt til að auðkenna hross úr ræktun sínni. Fram til þessa hafa þeir sem búa á lögbýlum sagt hrossin frá viðkomandi bæ en flytji viðkomandi breytist að sjálfsögðu nafn fæðingar- staðar hrossanna úr ræktun hans. Nafnaskráning hjá BÍ Hugsa mætti sér að Bún- aðarfélag íslands sæi um skráningu þessa og eðlilegt væri að greidd væri einhver þóknun fyrir á sama hátt og hjá hundaræktarfélaginu. Gætu þá þéttbýlisbúar fengið sér skrásett vörumerki á ræktun sína til að auðkenna sín hross með. Semja þyrfti reglur um nöfnin sem að sjálfsögðu yrðu góð og gild íslensk bæjarnöfn, annað væri ekki við hæfi. Þá þyrfti að hafa skipulag á hlutunum svo ekki kæmi til hags- munaárekstra milli rækt- enda. 1 umræðu um þetta má gera ráð fyrir að einhverjir viðri þá skoðun að þéttbýl- isbúar eigi ekki að vera að vasast í hrossarækt, slíkt sé óhagkvæmt og óviðeigandi en því er til að svara að stað- reynd málsins er sú að nú þegar stunda þéttbýlisbúar hrossarækt og sumir með prýðilegum árangri. Mun svo verða áfram meðan öðrum én útvöldum verður ekki bannað að rækta hross og telja verður litlar iíkur á að það gerist á þessum fijáls- ræðistímum. beita niðurgreiðslum og jöfnunargjöldum til þess að veija atvinnutækifæri í ís- lénskum skipasmíðaiðnaði, segir í ályktun sem blaðinu hefur borist frá SUF. Þar segir ennfremur: „Ungir framsóknarmenn geta þó ekki látið hjá líða að benda á þá staðreynd að Alþýðu- flokkurinn hefur farið með iðnaðarráðuneytið í á sjö- unda ár og á alla sök á því hvernig komið er fyrir ís- lenskum iðnaði. Blind trú á að álver leysi vandann og gegndarlaus undirlægju- háttur gagnvart erlendum ríkjum hefur staðið í vegi fyrir annars sjálfsögðum og nauðsynlegum aðgerðum. Það er í þessu sambandi vert að benda á að Alþýðu- flokknum er að takast á örfáum mánuðum að eyði- leggja alla uppbyggingu garðyrkjubænda á Islandi og stefnir í að þar tapist fleiri ársverk en eitt draumaálver hefði skapað. Framkvæmdastjórn SUF telur að Alþýðuflokkurinn stefni markvisst að því að grafa undan sjálfstæði ís- lendinga til þess að geta innlimað þá í sæluríki evr- ópukratanna." ■ FERÐAFÉLAG ís- lands verður með opið hús í Mörkinni 6 (risi) þriðju- daginn 18. janúar. Ferðaá- ætlun FÍ er komin út. Ferða- nefnd verður á staðnum og veitir upplýsingar. Allir vel- komnir, félagar og aðrir. ■ ÞORRABLÓT Átt- hagafélags Stranda- manna verður haldið laug- ardaginn 22. janúar í Borg- artúni 6 (Rúgbrauðsgerð- inni). Húsið opnað kl. 19 og borðhald hefst kl. 20. Meðal annars koma fram Borgardætur og Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugs- sonar sem leikur til kl. 3. Miðar verða seldir fimmtu- daginn 20. janúar í Borgar- túni 6 milli kl. 17 og 19.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.