Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 9 Kjósum málsvara umhverfis- og heilsuverndar £ Olaf F. Magnússon lækni í 4.—B. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ólafs er í Garðastræti 6, símar 17474 og 17476. Opið frá kl. 16-22. stuðningsmenn PRÓFKJÖR SJÁIFSTÆÐISFLOKKSINS 30.0G 31. JANÚAR Tryggjum að Hilmar Guðlaugsson 1 I hljóti W fSL • 4. sæti Skrifstofa stuðningsmanna er í ||lm Listhúsinu við Engjateig. Opið alla daga kl. 13 til 21. WR ; % 'j Símar: 68 42 86 - 68 42 87 - 68 42 88 l|j||ft hSpINI ðASKO ["sÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNlx] i ASKO gerð 10504 i ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Afangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. VERÐ AÐEINS KR. 74.1 80,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) £andsíns bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /Fúmx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Viltu gera góð kaup á qfsíáttarstandinum Fallegur vetrarfatnaður ||| Fatnaður og margt fleira. Bizam pels-jakki Stærðir 38-42 fatnaður Greiðslukjör við allra hæfi Kirkjuhvoli • simi 20160 L—JL^Ll Þar sem vandlátir versla Holsts minnst Norska dagbiaðið Aftenposten segir í forystugrein vegna andláts Johans Jörg- ens Holsts í síðustu viku að hann hafi verið sameiningartákn í norskum utanrík- ismálum. Það verði erfitt að finna mann sem geti tekið við af honum ekki síst á þeim umbrotatímum í utanríkismálum sem nú eru. Virðing og , viðurkenning I forystugrein Aften- posten segir: „A þeim stutta tíma, sem hann gegndi embætti utanrík- isráðherra, náði Johan Jörgen Holst að afla sér mikillar viðurkenningar og virðingar hér innan- lands vegna starfa sinna og umfangsmikillar og ítarlegrar þekkingar á því sviði sem hann starf- aði á. Sú viðurkenning og virðing nær til allra flokka. Þrátt fyrir að stundum hafi menn verið ósammála í einstaka mál- um ríkir breið þverpóli- tisk samstaða um að Holst hafi verið sameiningar- tákn í utanríkismálum. Hin miklu viðbrögð er- lendis frá vegna andláts Johans Jörgens Holsts sýna líka að á alþjóðavett- vangi er ríkjandi sama skoðun og meðál okkar. Það er ótrúlega mikil- vægt fyrir lítið land að eiga utanríkisráðherra sem nýtur virðingar á al- þjóðavettvangi. Knut Frydenlund, Thorvald Stoltenberg og Johan Jörgen Holst tókst öllum að láta rödd Noregs heyrast utan landsins. Johan Jörgen Holst fékk þar að auki að upplifa þann stórkostlega atburð að stjórnmálamaður pínu- lítils ríkis var í fremstu víglínu er loks tókst að leggja grunninn að sam- komulagi til að binda enda á einhveija bitrustu, hatrömmustu og lengstu deilu eftirstriðsáranna. Sú vinna sem Johan Jörg- en Hoist innti af hendi vegna hins svokallaða Osló-samkomulags um frið í Mið-Austurlöndum mun standa eftir sem há- punktur hins langa og afkastamikla ferils hans á sviði utanríkis- og ör- yggismála." • • Onnur afrek Síðar segir: „Sá árang- ur sem náðist með Osló- samkomulaginu í alþjóða- málum var svo óvæntur og ánægjulegur að maður hefur tilhneigingu til að líta fram hjá öðrum af- rekunt Holsts utanríkis- ráðherra. Það er ástæða til að taka fram að hann tók ríkan þátt í því starfi á sviði öryggis- og vam- armála sem varð að lo- kakafla kalda stríðsins. Einhver virðingarverð- asti hæfileiki hans og kannski svolítið ónorski var að geta sett okkar eigin - stundum smávægi- legu - þarfu’ á sviði utan- ríkismála í breiðara ör- yggispólitískt samhengi. Það verður ekki síst litið á greinargerð hans í Stór- þinginu sl. haust um af- stöðu þjóðar okkar til Evrópubandalagsins sem eitthvert mikilvægasta innleggið frá upphafi í umræðuna um norska EB-aðild . . . Á því leik- ur heldur enginn vafi að sá hæfileiki hans að geta séð EB-málið í breiðara samhengi utanríkis- og öryggismála hefur vakið athygli og verið tekinn til greina utan landamæra okkar. Johan Jörgen Holst átti oft í útistöðum við þingið er hann var vamarmála- ráðherra. Það ríkti aldrei n\jög mikill trúnaður milli vamarmálaráðherrans Holsts og löggjafarsam- kundunnar. Hann var sakaður um að vera þijóskur og hrokafullur ráðherra sem reyndi ýms- ar krókaleiðir til að kom- ast hjá hinum þunglama- legu leiðum sem stjórnar- skrá okkar kveður á um. I þinginu höfðu menn því vissar efasemdir um Holst er Thorvald Stolt- enberg tók við af Cyrus Vance í apríl í fyrra sem sáttasenijari SÞ í fyrrver- andi Júgóslaviu. Sá efi meðal þingmanna í öðr- um flokkum vék fljótlega fyrir virðingu og viður- kenningu á því starfi sem hann vaim í utanríkis- ráðuneytinu. Það lék ekki nokkur vafi á því að þar væri hami kominn á rétta hillu.“ Vandi eftir- mannsins „Með andláti Holsts fáum við enn eina stað- festinguna á því hversu fátæklega og takmarkaða þekkingu á utanríkismál- um er að finna í norsku stjórnmálaumhverfi. Það verður ekki auðvelt að finna verðugan arftaka Holsts. Og þar sem nú eru miklir umbrotatimar í utanríkismálum er mikil- vægt að Gro Harlem Brundtland forsætisráð- herra finni mann sem getur varið hagsmuni Noregs út á við og stefnu ríkisstjórnarinnar í ut- anríkis- og öryggismálum hér heimafyrir. Þær miklu breytingar, sem við stöndúm frammi fyrh' hvað varðar öryggismál okkar heimshluta og þau sérlega mikilvægu verk- efni sem bíða vegna loka- kafla samningaviðræðn- amia um EB-aðild munu gera miklar kröfur til eftirmannsins. Það er ekki síst mikilvægt að við fáum utanríkisráðherra, sem getur staðið fast við og miðlað áfram þeim hugsjónum varðandi EB- málið, sem Johan Jörgen Holst var svo glæsilegur fulltrúi fyrir. Það er sama hver tekur við stöðu utan- rikisráðherra. Hann verð- ur inetinn samkvæmt þeim staðli sem fyrir- rennarinn setti. Það verð- ur mjög erfitt veganesti." JANUARTILBOÐ TONIC þrekhjól og þrekstigar / í ■■x r\L~ / WW TG-702P Þrekhjól m. tölvu ★ Púlsmælir ★ Newton þyngdarstillir + Breitt, mjúkt sæti KR. 17.365 TM-300 Þrekstigi ★ Tölvumælir ★ Mjög stöðugur áður KR. 24.19? . NÚ KR. 15.728 STGR. TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tölvumælir * Mjúkt, stórt „stýri" + Mjög stöðugur TG-730V Rafeindaþrekhjól m. tölvu ★ Sjálfvirk þyngdarstilling ★ Púlsmælir ★ Breitt, mjúkt sæti KR.18.4931 KR. 25.9561 — — ReiðhJÓ/avers/unin Mikið úrval -1ferð frá kr. 10.343.- ÖNNINN^^ StB OP© LAUGARDAGA10-14 SKEIFUNNI II RADQREID8LUR PÓSTSENDUM UM LAND AULT VCRSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆDISÍMI 679891
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.