Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 19 Um ýmis atriði í greinum garðyrkjumanna Um garðplöntuframleiðslu. Garðplöntuframleiðsla Skóg- ræktar ríkisins er minnkandi, en ekki vaxandi eins og haldið er fram. Það var Skógrækt ríkisins sem ruddi henni braut á íslandi en nú eru það nýir garðplöntuframleið- endur, sem hafa stóraukið sam- keppni við skógræktina. Á Hall- ormsstað var hætt að framleiða garðplöntur 1989. Skógrækt ríkisins rekur nú að- eins tvær gróðrarstöðvar þar sem garðplöntuframieiðsla er hluti af framleiðslunni, á Tumastöðum í Fljótshlíð og Vöglum í Fnjóskadal. Þær eru umtalsverður atvinnugjafi í þessum sveitum. Ef þær legðust niður myndi mest af vinnunni við þessa framleiðslu trúlega flytjast til þéttbýlisstaða á Suðurlandi, til Reykjavíkur og til Akureyrar. Heildarsala þessara tveggja garðplöntustöðva Skógræktar ríkis- ins er 44.975 plöntur, bæði tré og runnar, og getur það varla staðist, að þær skekki mjög samkeppnis- stöðu einkarekinna garðyrkju- stöðva. Um framleiðslukostnað. Frá því um 1960 var allur kostn- aður við ræktun garðplantna eins og öll önnur starfsemi stofnunar- innar sundurliðaður nákvæmlega. Forsendur fyrir garðplönturæktun- inni voru þær að hún stæði undir sér rekstrarlega. Það er alrangt, að þessi starfsemi sé ríkisstyrkt. Hún var stunduð sem sjálfstæður rekstur sem stóð undir sér og gaf arð sem var nýttur til aukinnar skógræktar í landinu. Annars hefði Skógrækt ríksins ekki stundað hana. Að því er varðar fullyrðingar garðplöntuframleiðenda um, að rekstur Skógkrætar ríkisins sé óhagkvæmur og tryggi ekki lægsta verð á skógarplöntum vil ég upp- lýsa eftirfarandi: Fyrir einu ári var gerð kostnaðargreining í einni af gróðrarstöðvum Skógræktar ríkis- ins. Átti Ríkisendurskoðun þar hlut að. Niðurstaðan varð sú að eining- arverð í þessari stöð var mjög lítið hærra en í stórum gróðrarstöðvum í Svíþjóð sem framleiða 10-20 millj. plantna _ hver með fullkojnnustu tækni. I ofannefndri kostnaðar- greiningu var allur hugsanlegur kostnaður tekinn með, fastur og breytilegur. Þarna fékkst sönnun fyrir frábærum rekstrarlegum árangri. Um „landgræðsluátak". „Landgræðsluátak" hét reyndar landgræðsluskógaátak og heitir í dag landgræðsluskógaverkefni. Því var hleypt af stokkunum 1990 í til- efni af 60 ára afmæli Skógrækt- arfélags íslands, þegar hafín var tala um nauðsyn þess að auka verði veg og virðingu verknámsins. Til hverra skyldu þeir vera að beina orðum sínum? Hvernig skyldu þessar staðreyndir horfa við kenn- urum og skólamönnum sem vitandi vits eru að hvetja til þess að gild- andi reglur um framkvæmd iðnn- ámsins séu brotnar, hvernig hugsa þeir sér að auka veg og virðingu verknámsins? Hvernig skyldu þess- ar staðreyndir horfa við ráðamönn- um og sérstökum fulltrúum þeirra sem tala um nauðsyn þess að auka veg og virðingu verknámsins þegar höfð er í huga tregða ráðamanna til að viðurkenna að uppbygging verknáms kostar einfaldlega meira en uppbygging bóknáms? Ef menn meina eitthvað með því að nauðsynlegt sé að auka veg og virðingu verknáms er nauðsyn- legt að iðnfyrirtæki, meistarar, sveinafélög, skólamenn og ráða- menn menntamála byrji á að taka til í sínum eigin garði. Þegar það er búið, og einungis þegar það er búið, geta þeir tekið þátt í heim- spekilegri umræðu um hver ástæð- an sé fyrir því að ekki sé borin meiri virðing fyrir iðn- og verknámi en raun er á. Ef það skyldi þá vera eitthvert vandamál. í sjálfboðavinnu af skógræktarfé- lögum. Þannig var þessi „gjöf‘ tek- in af sérmerktum fjárlagalið sem um leið skapaði ákveðnum hóp bænda atvinnu. Lokaorð Eg vona að þessi samantekt skýri að einhveiju leyti stöðu gróðrar- stöðva Skógræktar ríkisins í dag og er því ekki sammála að rekstur þeirra skekki samkeppnisaðstöðu einkarekinna gróðrarstöðva. Rétt er að upplýsa að þýðingarmesta atriði í góðum rekstri skógplöntu- stöðvar er, hve vel flatarmál hennar nýtist, þ.e. hve lítil vanhöld verða í sáningu; bak við það stendur mik- il reynsla og þekking sem garð- yrkjumenn á íslandi hafa almennt ekki öðlast til þessa. Gert á Egilsstöðum í janúar þá framleiða plöntur fyrir land- 1994. græðsluskógaverkefnið, þar sem -------------------------------------- útplöntun var að mestu leiti unnin Höfundur er skógræktarstjóri. HJÁ ANDRÉSI Skólavörðustíg 22A - sími 18250 - póstkröfuþjónusta. Vönduð jakkaföt, nýkomin verð kr. 14.900 Janúartilboð Jakkaföt áður kr. 9.990,- nú kr. 6.900,- Stakir jakkar áður kr. 4.900,- & 5.500,- nú kr. 3.900,- Metsölublað á hverjum degi! mikil fjársöfnun meðal einstaklinga og fyrirtækja. Söfnunarféð var síð- an notað í 2 ár til að framleiða plöntur fyrir átakið og gerðu það einkareknar stöðvar eftir útboð. Það skal tekið fram að gróðrar- stöðvar Skógræktar ríkisins buðu ekki í framleiðsluna. Aðstandendur söfnunarinnar treystu sér ekki til að safna þriðja árið og var þá útlit fyrir að verkefn- ið væri úr sögunni en sem betur fer gerðist það ekki. Gerður hafði verið búvörusamningur þar sem sérmerkt fjárveiting, skógræktarstörf bænda, kom inn og átti hún fyrst og fremst að skapa atvinnu fyrir bændur sem höfðu orðið fyrir skerð- ingu í sauðfjárframleiðslu. Þarna bar vel í veiði og hægt að slá tvær flugur í einu höggi, útvega bændum störf í eróðrarstöðvunum oer láta P O T T A P L O N T dad<*9urinn 6 morgun fdi meira ur ;?« betra v< 9I5WE6UR blómouol DÆMI UM VERÐ: Bergflétfa ........^075,- Þykkblööungar ...^275,- Þykkblöðungar ...^450,- Drekatré..........^JTOO,- Drekatré ......... ^9%5,- Alparós...........XrVQO,- Alparós ..........Jí>éO,- Primúla ...........^075,- Schefflera .........^950,- Sólhlífartré .....2,000,- Fíkus Benjamin ..1^450,- 199,- 139,- 219,- 359,- 429,- 799,- 489,- 299,- 599,- 999,- 999,- TILBOÐ „íslenskir" 10 tulípanar Ný afskornir og ferskir kr. 699,- Höfundur er formaður Iðnnema- sambands íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.