Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.01.1994, Blaðsíða 48
 ^MORGUNBLAÐIByiWMTUIDfiGmR'aoJjANÚAK 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur mikinn þátt í fé- lagsstörfum á komandi vik- um. Þér ber að varast til- hneigingu til óhóflegrar eyðslu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nærð brátt merkum áfanga í vinnunni. Vertu ekki að æsa þig upp út af smámunum. Einhugur ríkir í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Sláðu ekki slöku við í vinn- unni í dag. Þú kynnist ein- hveijum sem á eftir að veita þér góðan stuðning á kom- andi vikum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) »18 Þú getur bætt ijárhagsstöðu þína með betra skipulagi. Gættu hófs og láttu ekki samkvæmislífíð fara úr böndum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir eru að hefja mikil- vægar samningaumleitanir sem bera góðan árangur á komandi vikum. Þú þarft að vera vel á verði. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherí <S\^ Þú átt auðvelt með að skilja hismið frá kjamanum og vinnuframlag þitt skilar brátt árangri. Þú hlýtur við- urkenningu. Vog (23. sept. - 22. október) Gættu þess að eyða ekki of miklu í dag. Ný tómstunda- iðja færir þér mikla ánægju á komandi vikum og mánuð- um. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Gömul hugmynd öðlast nýtt líf. Láttu ekki smámuni spilla góðu sambandi ást- vina. Reyndu að rata milli- veginn. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú vinnur að því að bæta stöðu þína á komandi vikum og sumir taka þátt í nám- skeiði. Hafðu augun opin í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þér bjóðast ný tækifæri til tekjuöflunar á komandi vik- um og sumir taka að sér aukavinnu. Þú slappar af í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vandamál sem hefur valdið þér áhyggjum er um það bil að leysast og sjálfstraust þitt vex. Þolinmæði þrautir v,innur allar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Á komandi vikum einbeitir þú þér að mikilvægu verk- efni sem gaman er að fást við. Góð samvinna skilar árangri. Stjörnuspána á afl lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staflreynda. DÝRAGLENS ef peesöuuuEiK.i jóns værj APEINS /V1INMA UTRjUOR. VÆ.RI jfM rnvte. e-r TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK 'wasn't that fun.marcie ' ÖOOD OLD FA5WIONED, PLAV INTHE RAIN,D0WN inthe PIRT, FOOTPALL! /2 -// AND NOU) IT'5 5TARTINGT0 5NOU)! UIE 5H0ULP PLAV A6AIN TOMORROU).. Var þetta ekki gaman, Magga? Góður gamaldags Og nú er byrjað að snjoa. rigningar-drullusvaðs-fótbolti! Ég held að ég hafi Við ættum að leika aftur týnt skónum mínum ... á morgun ... I NEVER KNEU) LIFE C0ULP BE 50 BEAUTIFUL! Ég vissi aldrei að lífið gæti verið svona dásamlegt! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þegar spilið hér að neðan kom upp í síðustu viku í riðlakeppni Reykjavík- urmótsins, fann vestur bestu vörnina gegn 4 spöðum suðurs. Hann tók fyrst AK i laufi og skipti síðan yfir í tígulsjöu. Austur gefur; NS á hættu Vestur ♦ 10943 ¥7632 ♦ 72 ♦ ÁK5 Norður ♦ K2 ¥D ♦ ÁDG43 ♦ G6432 Austur ♦ 7 ¥ K9854 ♦ K865 ♦ D87 Suður ♦ ÁDG865 ¥ ÁGIO ♦ 109 ♦ 109 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Suður ákvað að hleypa tíglinum, en austur drap á kóng og kippti á sambandið við blindan með því að spila tígli áfram. Og nú var spilið tapað. Sagnhafi gerði þó sitt besta: Hann svínaði hjartadrottningu, trompaði lauf lágt og hjarta í borði með tvistinum. Tók svo spaðakóng og prófaði tígul. En vestur var með fjórlitinn í trompi og engan tígul, svo spaðatían varð að slag. Einn niður. Spilið má vinna eftir tveimur leið- um, sem báðar byggjast á þvf að drepa strax á tígulás. Einn möguleiki er að svína hjartadrottningu, trompa lauf og svo hjarta í borði. Taka síðan spaðakóng, spila frílaufi og henda tígli þótt austur trompi. Önnur og heldur glæsilegri vinn- ingsleið er þannig: Lauf er stungið og trompi spilað flórum sinnum. Síðan er vörninni spilað inn á tigul. Austur lendir inni á tígulkóng og verður hvorki feitur af því að spila hjarta- kóng né litlu hjarta. Hjartadrottning- in er stórveldi í borðinu. Þetta er ekki aðeins fallegri spilamennska, heldur einnig örlítið betri, því hún skilar vinningi þótt vestur eigi hjarta- kóng, ef hann er með tígulkónginn líka. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Reggio Emilia á Ítalíu um áramótin kom þessi staða upp í viðureign ítalska alþjóðlega meistarans Federico Manca (2.395) og stórmeistarans Zdenko Kozul (2.595) frá Bosníu. Svartur lék síðast gróf- lega af sér með 35. - Da3 - cl I 0 h 36. Rxe6+! - Bxe6(Nú verður svartur mát, en eftir 36. - fxe6, 37. Hd7+ - Kg8, 38. Hxc7, 39. Hd8+ tapar hann drottningunni). 37. Df6+ - Kh7, 38. Hd8 - g5, 39. hxg5 - Del, 40. Dh6 mát. Útslit mótsins: 1. Portisch, Ung- verjalandi 8'ú v. af 11. 2. Cvitan, Króataíu l'/i v. 3.-4. Kozul og Cebalo, Króatíu 7 v. 5. Manca 6V2 v. 6. Belotti 6 v. o.s.frv. Staðan eftir 2. umferð áskor- endaeinvígja FIDE: Timman - Lautier Vh-'h, Kamsky - Van der Sterren 1-0 og biðskák, Adams - Gelfand 1-1, Anand - Jusupov V/2-V2, Kramnik - Júdasín V/2-V2 og Salov - Khaiifman 1 '/2—'/2. Um helgina: Helgarskákmót í Keflavík hefst föstudagskvöld kl. 20, lýkur á sunnudag. Fjölmörg verðlaun. Upplýsingar og þátt- tökutilkynningar hjá Tímaritinu Skák, sími 31391.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.